Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Græna línan sýnir svæðið sem verður lokað.

Lokun Aðalgötu

Aðalgata verður lokuð frá Heiðarbrún að hringtorgi við Iðavelli og Suðurvelli frá kl. 10:00 og fram eftir degi í dag, þriðjudaginn 19. júní. Unnið verður við fræsingar á vegi og þarf því að loka frá  Heiðarbrún og að hringtorgi. Tenging Fagragarðs við Aðalgötu verður lokuð á meðan á framkvæmd stend…
Lesa fréttina Lokun Aðalgötu
Hér gefur að líta nýjar tímatöflur leiðanna R1 - R4 í innanbæjarstrætó

Sumaráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 15. júní

Sumaráætlun gildi til 15. ágúst
Lesa fréttina Sumaráætlun innanbæjarstrætó tekur gildi 15. júní
Innanbæjarstrætisvagn Bus4You

Stoppistöð við Skógarbraut 932 færist til 1101

Unnið er við húsnæði leikskólans Skógaráss.
Lesa fréttina Stoppistöð við Skógarbraut 932 færist til 1101
Bláa línan á mynd er vegakaflinn sem verður malbikaður.

Enn malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut í Innri Njarðvík

Nú frá hringtorgi við Víkingabraut að Akurskóla.
Lesa fréttina Enn malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut í Innri Njarðvík
Bláa línan sýnir kaflann sem verður malbikaður.

Malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut í Innri Njarðvík

Kaflinn nær frá gatnamótum Tjarnarbrautar og Njarðarbrautar að Blikatjörn.
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir á Tjarnarbraut í Innri Njarðvík
Slökkt verður á ljósastaurum í Reykjanesbæ 1. júní til 15. júlí

Slökkt á götulýsingum í Reykjanesbæ 1. júní

Yfirhalning ljósastaura
Lesa fréttina Slökkt á götulýsingum í Reykjanesbæ 1. júní
Líflegt í framkvæmdum í Hlíðarhverfi.

Breytingar á viðstals- og símatímum hjá skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa

Breytining tekur gildi 1. maí 2018.
Lesa fréttina Breytingar á viðstals- og símatímum hjá skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa
Fólk við hreinsun við Strandleið í Reykjanesbæ. Ljósmynd: Blái herinn

Strandhreinsunarátak Bláa hersins og Landverndar að hefjast/Keep Iceland Clean

Norræni strandhreinsunardagurinn verður á Reykjanesi 5. maí nk.
Lesa fréttina Strandhreinsunarátak Bláa hersins og Landverndar að hefjast/Keep Iceland Clean
Horft yfir Reykjanesbæ / A view over Reykjanesbær. Ljósm/Pic. OZZO

Hvernig má gera Ásbrú að betri stað? / How can we make Ásbrú a better place?

Rafræn spurningakönnun til íbúa og fyrirtækja á Ásbrú / Online survey for residents of Ásbrú and companies located in Ásbrú
Lesa fréttina Hvernig má gera Ásbrú að betri stað? / How can we make Ásbrú a better place?
Ofan á frá Iðavöllum má sjá hvernig nýtt hverfi, Hlíðarhverfi sprettur upp í Reykjanesbæ.

Reykjanesbær boðar til framkvæmdaþings

Á þinginu verður farið yfir helstu framkvæmdir á komandi mánuðum og málin rædd.
Lesa fréttina Reykjanesbær boðar til framkvæmdaþings