Aukið samstarf við Kölku
21.02.2023
Umhverfi og skipulag
Til þess að tryggja samræmingu og gott samstarf á milli sveitarfélaganna á Suðurnesjum og Kölku hittust fulltrúar þeirra á fundi til þess að fara yfir þær breytingar sem fram undan eru í úrgangsmálum. Ný löggjöf hefur tekið gildi en henni fylgja töluverðar breytingar í bakvinnslu og því mikilvægt að…