Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Ljósmynd: Daníel Örn Gunnarsson  |  Hönnun: JeES arkitektar

Ný fuglaskoðunarhús við Fitjar

Á Fitjum í Ytri-Njarðvík hafa verið reist tvö fuglaskoðunarhús sem hafa vakið athygli fyrir fallega hönnun. Húsin eru hönnuð af JeES arkitektum sem staðsettir eru í Reykjanesbæ. Við val á staðsetningu og hvernig húsin ættu að snúa var leitað til Sölva Rúnars Vignissonar líffræðings við Þekkingarsetu…
Lesa fréttina Ný fuglaskoðunarhús við Fitjar

Samráð við börn vegna skipulagsmála

Reykjanesbær stendur að innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna og verða þannig hluti af verkefninu Barnvæn samfélög. Unnið er að því að allir starfsmenn Reykjanesbæjar fái fræðslu um Barnasáttmálann og réttindi barna í gegnum rafrænan fræðsluvettvang UNICEF á Íslandi. Það er mikilvægt að heyra…
Lesa fréttina Samráð við börn vegna skipulagsmála

Úrgangsmál á nýju ári

Nú er árið 2023 gengið í garð með nýjum lögum um meðhöndlun úrgangs. Þessum nýju lögum er ætlað að skapa skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis svo stuðla megi að sjálfbærri auðlindanotkun, draga úr myndun úrgangs og minnka til muna urðun á úrgangi. Þótt lögin hafi þegar tekið gildi eru fá sveit…
Lesa fréttina Úrgangsmál á nýju ári
Hér má sjá nýjar og uppfærðar strætóleiðir sem taka gildi 6. janúar 2020. Ljósmynd: VSÓ ráðgjöf

Nýjar og uppfærðar strætóleiðir í Reykjanesbæ

Akstur hefst fyrr og er lengur virka daga, tíðni ferða eykst á laugardögum og sunnudagur kemur inn.
Lesa fréttina Nýjar og uppfærðar strætóleiðir í Reykjanesbæ
Keilir i hafi umferðarljósa. Ljósmynd: Wikimedia (Keilir from Reykjavik)

Ný umferðarlög taka gildi um áramót

Nýju umferðarlögin fela í sér ýmsar breytingar sem almenningur er hvattur til að kynna sér.
Lesa fréttina Ný umferðarlög taka gildi um áramót
Strætó kort fyrir árið 2020 eru nú komin í sölu.

Strætó kort fyrir árið 2020 komin í sölu

Kortin eru á sama gamla góða verðinu.
Lesa fréttina Strætó kort fyrir árið 2020 komin í sölu
Myllubakkaskóli

Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar

Reykjanesbær er að hefja framkvæmdir á þeim svæðum sem báru ummerki um örveruvöxt
Lesa fréttina Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar
Hringur hefur verið dreginn utan um ábendingahnappinn á Kortavef Loftmynda.

Við viljum heyra þínar ábendingar

Ný ábendingagátt opnuð á vef Reykjanesbæjar. Ábendingahnappur varðandi lagfæringar í umhverfi er nú á Kortavef Loftmynda.
Lesa fréttina Við viljum heyra þínar ábendingar
Endurskoðun Aðalskipulags Reykjanesbæjar fer nú fram.

Ábendingar vegna endurskoðunar aðalskipulags

Ábendingagátt hefur verið opnuð til að kalla eftir sjónarmiðum íbúa.
Lesa fréttina Ábendingar vegna endurskoðunar aðalskipulags
Horft yfir Reykjanesbæ á fallegum sumardegi. Ljósmynd OZZO

Íbúafundir um aðalskipulag Reykjanesbæ 18. - 21. nóvember

Leitast verður við að fá álit íbúa og ábendingar frá þeim eftir kynningu
Lesa fréttina Íbúafundir um aðalskipulag Reykjanesbæ 18. - 21. nóvember