Kalka og Sorpa í samstarf
08.03.2023
Umhverfi og skipulag
Kalka og SORPA í samstarf um samræmingu á sorphirðu
Kalka sorpeyðingarstöð fyrir hönd sveitarfélaganna á Suðurnesjum, og SORPA hafa ákveðið að standa saman að því að samræma sorphirðukerfi á Suðurnesjum og höfuðborgarsvæðinu. Þetta þýðir að sama flokkunarkerfi verður við öll heimili í sveitarfélögu…