Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Horft inn Smáratúnið frá Aðalgötu þar sem framkvæmdir standa nú yfir.

Aðalgata lokuð við Smáratún 22. - 27. júlí

Unnið er að gatnaframkvæmdum,
Lesa fréttina Aðalgata lokuð við Smáratún 22. - 27. júlí
Malbikun á Reykjanesbraut - framkvæmdamynd 1

Malbikun á Reykjanesbraut við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Njarðvíkurvegar

Í dag, þriðjudag 16.júlí verður malbikuð aðrein á mislægum gatnamótum Reykjanesbrautar og Njarðvíkurvegar. Fráreininni verður lokað og þrengt að umferð við Reykjanesbraut. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp skv. lokunarplani sem birt er á meðfylgjandi myndum. Áætlað er að framkvæmdi…
Lesa fréttina Malbikun á Reykjanesbraut við mislæg gatnamót Reykjanesbrautar og Njarðvíkurvegar
Frá kynningarfundinum í Íþróttaakademíunni.

Gildistöku nýs leiðakerfis innanbæjarstrætó frestað um sinn

Unnið er úr ábendingum sem hafa borist varðandi kerfið.
Lesa fréttina Gildistöku nýs leiðakerfis innanbæjarstrætó frestað um sinn
Framkvæmdasvæði, mynd 1

Raskanir á Reykjanesbraut á morgun vegna framkvæmda við veg

Kaflinn er um það bil 100 metra frá hringtorgi við Vínarveg að hringtorgi við Njarvíkurveg og Stapabraut.
Lesa fréttina Raskanir á Reykjanesbraut á morgun vegna framkvæmda við veg
Litalínur sýna lokanir eftir tímabilum

Lagnaskipti og endurnýjun Smáratúns framundan

Gatan verður meira og minna lokuð 23. apríl til 27. ágúst.
Lesa fréttina Lagnaskipti og endurnýjun Smáratúns framundan
Hér heldur Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri á mynd af vegasaltsrólunni, sem börnin vilja að rísi…

Útskriftarhópur Tjarnarsels óskar sér vegasaltsrólu hjá vatnstankinum

Leikskólinn notar svæðið mikið, sem oft hefur gengið undir nafninu Trúðaskógur.
Lesa fréttina Útskriftarhópur Tjarnarsels óskar sér vegasaltsrólu hjá vatnstankinum
Nemendur úr 6. bekk Akurskóla við hraðamælingarnar í morgun. Ljósmynd: Akurskóli

Nemendur í 6. bekk Akurskóla tóku hraðamælingar við skólann í sínar hendur

Hámarkshraði við Akurskóla er 30 km./klst. Sá sem ók hraðast var á 58 km. hraða. Flestir óku á löglegum hraða eða undir.
Lesa fréttina Nemendur í 6. bekk Akurskóla tóku hraðamælingar við skólann í sínar hendur
Gulu línurnar sýna þær götur þar sem fræsing malbikslaga fer fram.

Unnið að fræsingu malbikslaga á þremur götum 23. og 24. maí

Göturnar sem um ræðir eru Hringbraut, Tjarnargata og Njarðarbraut. Röskun verður á umferð en götum haldið opnum eins og hægt er
Lesa fréttina Unnið að fræsingu malbikslaga á þremur götum 23. og 24. maí
Appelsínugulu línurnar sýna hvaða götur verða ljóslausar í nótt.

Slökkt á ljósastaurum við nokkrar götur í Ytri-Njarðvík vegna viðgerða

Aðfaranótt 23. maí. Göturnar sem um ræðir eru Klapparstígur, Sjávargata, Tunguvegur og Reykjanesvegur að hluta.
Lesa fréttina Slökkt á ljósastaurum við nokkrar götur í Ytri-Njarðvík vegna viðgerða
Duglegir nemendur í Vinnuskólanum við gróðursetningu í trjábeð við Reykjanesveg.

Umsækjendur í Vinnuskóla þurfa að senda inn nýja umsókn

Hlökkum til að sjá ykkur í Vinnuskólanum í sumar!
Lesa fréttina Umsækjendur í Vinnuskóla þurfa að senda inn nýja umsókn