Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Breytingartillagan felur í sér breytta afmörkun á vatnsverndarsvæðis í Reykjanesbæ, uppfærð flugbra…

Tillaga að breytingum á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024

Hægt er að senda inn ábendingar til SSS fyrir 16. september 2019.
Lesa fréttina Tillaga að breytingum á Svæðisskipulagi Suðurnesja 2008-2024
Frá Keflavíkurflugvelli. Mynd með frétt um skipulagsreglurnar á vef samgöngu- og sveitastjórnarráðu…

Tillaga að skipulagsreglum fyrir Keflavíkurflugvöll

Tillagan er nú til kynningar og verður hægt að senda inn athugasemdir á samráðsgátt til 13. september nk.
Lesa fréttina Tillaga að skipulagsreglum fyrir Keflavíkurflugvöll
Loftmynd af framkvæmdasvæði sem tekin var fyrr í júlí.

Framkvæmdir við fyrsta áfanga Stapaskóla ganga vel

Kappsmál verktaka að komast inn fyrir veturinn.
Lesa fréttina Framkvæmdir við fyrsta áfanga Stapaskóla ganga vel
Frá framkvæmdum á Smáratúni.

Rúmar 100 milljónir í malbikunarframkvæmdir

Nokkuð hefur verið um malbikunarframkvæmdir í sumar. Þá er Smáratún að ganga í endurnýjun lífdaga.
Lesa fréttina Rúmar 100 milljónir í malbikunarframkvæmdir
Samkvæmt reglugerðinni skal m.a. kortleggja hávaða við flugvelli og umferðarþunga vegi.

Aðgerðaáætlun gegn hávaða nú í birtingu og tekið á móti athugasemdum

Athugasemdir berist á netfangið gunnar.k.ottosson@reykjanesbaer.is fyrir 25. ágúst 2019. Gerð verður samantekt um samráðið.
Lesa fréttina Aðgerðaáætlun gegn hávaða nú í birtingu og tekið á móti athugasemdum
Kaflinn sem um ræðir er 1.120 kílómetra langur. Lokað verður fyrir umferð á annarri akreininni hvor…

Reykjanesbraut milli Grænásvegar og Þjóðbrautar malbikuð

Umferð þrengist miðvikudaginn 24. júlí og fimmtudaginn 25. júlí vegna lokunar vinstri akreinar.
Lesa fréttina Reykjanesbraut milli Grænásvegar og Þjóðbrautar malbikuð
Einingarnar við Myllubakkaskóla bæta tveimur kennslustofum við og viðbótarrými sem hægt er að nýta …

Hagkvæmar og endurnýtanlegar skólastofur

Færanlegum stofueiningum komið fyrir við þrjá skóla í Reykjanesbæ sem skortir rými.
Lesa fréttina Hagkvæmar og endurnýtanlegar skólastofur
Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins hefst senn og mun standa fram eftir ágústmánuði. Ljósmynd: L…

Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins að hefjast

Flugsveitin verður staðsett á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Ráðgert er að verkefninu ljúki fyrir lok ágúst.
Lesa fréttina Loftrýmisgæsla Atlantshafsbandalagsins að hefjast
Hér sést hvar leið R1 mun aka 22. - 27. júlí.

Breytt akstursleið R1 hjá innanbæjarstrætó 22. - 27. júlí

Aðalgata verður lokuð við Smáratún þessa þrjá daga.
Lesa fréttina Breytt akstursleið R1 hjá innanbæjarstrætó 22. - 27. júlí
Hér sést hvernig stígurinn mun hlykkjast umhverfis Seltjörn. Enn á eftir að leggja fræs á yfirborði…

Stígur umhverfis Seltjörn

Seltjörn og Sólbrekkuskógar verði útivistarparadís
Lesa fréttina Stígur umhverfis Seltjörn