Listahátíð barna

Nú er undirbúningur fyrir Listahátíð barna sem staðið hefur síðan í haust að ná hámarki. Þetta verður í 6. sinn sem hátíðin verður haldin og hefur vegur hennar vaxið með hverju árinu sem bæst hefur við.  Hátíðin var allt til ársins 2010 samstarfsverkefni Listasafns Reykjanesbæjar og leikskóla b…
Lesa fréttina Listahátíð barna

Safnahelgi á Suðurnesjum

Söfn á Suðurnesjum hafa tekið höndum saman um að bjóða í þriðja sinn upp á sameiginlega dagskrá helgina 12. - 13. mars n.k. Söfn, setur og sýningar á svæðinu eru mörg og fjölbreytt og því verður margt á döfinni og fjölbreytt dagskrá. Auk þess eru ýmis gallerí opin þar sem handverk og listmunir eru t…
Lesa fréttina Safnahelgi á Suðurnesjum

Réttindafólki hefur fjölgað mikið

Réttindakennurum við grunnskóla Reykjanesbæjar hefur fjölgað úr 70% í 95% á síðustu 6 árum. Markvisst hefur verið unnið að því að fjölga réttindakennurum við grunnskóla Reykjanesbæjar, sem lið í að bæta skólastarfið. Þau 5% sem upp á vantar eru ýmist starfsmenn með aðra framhaldsmenntun eða eru l…
Lesa fréttina Réttindafólki hefur fjölgað mikið

Fjör á öskudaginn

Það var líflegt um að litast í Reykjanesbæ í gær þegar búningaklædd börn þeystust um bæinn syngjandi í verslunum og fyrirtækjum á svæðinu í von um góðgæti í pokana sína að launum.  Neðan úr bæ lá leið þeirra í Reykjaneshöllina þar sem köttur var sleginn úr tunnum og börnin hoppuðu og skoppuðu í…
Lesa fréttina Fjör á öskudaginn

Þrykkt

    Laugardaginn 5. mars kl. 15.00 verður opnuð í Listasafni Reykjanesbæjar sýningin ÞRYKKT, samsýning með sögulegu ívafi. Á sýningunni má sjá ný verk eftir 16 íslenska grafíklistamenn auk þess sem hægt verður að skoða sögulegt og tæknilegt yfirlit íslenskrar grafíkur í hliðarsal. Sýningin er unn…
Lesa fréttina Þrykkt

Reykjanesbær semur við Vodafone

Reykjanesbær hefur samið við Vodafone um fjarskiptaþjónustu, en samningur þess efnis var undirritaður í síðustu viku. Samkvæmt honum annast Vodafone alla fjarskiptaþjónustu við sveitarfélagið og undirstofnanir þess, þ.m.t. skóla og leikskóla, næstu fjögur árin.Samningurinn var gerður að undangenginn…
Lesa fréttina Reykjanesbær semur við Vodafone

Nettómótið í Reykjanesbæ

Ljóst er að nýtt þátttökumet verður slegið enn eina ferðina því alls hafa 190 keppnislið verið skráð til leiks frá 24 félögum á Nettómótinu í körfubolta sem fram fer um næstu helgi.  Til samanburðar má geta þess að 148 keppnislið léku á mótinu í fyrra þannig að aukningin er heil 25%. Samkvæmt þessu…
Lesa fréttina Nettómótið í Reykjanesbæ

Reykjanesbær setur stefnu um vistvænar samgöngur

   Reykjanesbær hyggst vera í forystu bæjarfélaga til að stuðla að notkun vistvænnar orku í samgöngum. Markmiðið er að innan fimm ára verði öll samgöngutæki sem bærinn nýtir, svo sem almenningsvagnar og þjónustubílar, knúnir vistvænum orkugjöfum. Leitað verður samstarfs við helstu fyrirtæki s…
Lesa fréttina Reykjanesbær setur stefnu um vistvænar samgöngur

Dagur um málefni fjölskyldunnar

    Síðastliðinn laugardag 26. febrúar var Dagur um málefni fjölskyldunnar haldinn í Íþróttaakademíunni. Þessi dagur er tileinkaður fjölskyldunni og tengslum fjölskyldunnar og vinnumarkaðarins. Eitt af markmiðum dagsins er að minna á mikilvægi þess fyrir foreldra, bæði feður og mæður, að geta sinn…
Lesa fréttina Dagur um málefni fjölskyldunnar

Bandaríks sendinefnd í heimsókn

  Fimmtudaginn 24. febrúar kom bandaríski sendiherrann Luis E. Arreaga ásamt fríðu föruneyti í heimsókn til Reykjanesbæjar. Herra Arreaga hóf störf við sendiráðið í haust og hafði lýst yfir áhuga til að kynna sér málefni Reykjanesbæjar. Með sendiherranum í för voru Laura Gritz, deildarstjóri …
Lesa fréttina Bandaríks sendinefnd í heimsókn