Líf og fjör á listasafninu

Margt var um manninn í Listasafni Reykjanesbæjar á laugardaginn en þar tók Aðalsteinn Ingólfsson listfræðingur á móti gestum og sagði frá listamanninum og persónunni Óla G. og ræddi um verk hans. Óli G. var sjálfmenntaður í listsköpun sinni og var kominn á stall sem flesta getur aðeins dreymt um þ…
Lesa fréttina Líf og fjör á listasafninu

HS Veitur hf með 8,7 milljarða kr. eigið fé - greiða niður skuldir umfram lánaskilmála um 15%

  HS Veitur hf (gamla Hitaveita Suðurnesja) sem er að 66,7% hluta í eigu Reykjanesbæjar, skilaði 321 milljón króna hagnaði á árinu 2010. Hagnaður fyrir fjármagnsliði og afskriftir nam 920 milljónum króna. Rekstrartekjur fyrirtækisins á árinu 2010 námu 4,2 milljörðum kr. Á aðalfundi HS Veitna hf se…
Lesa fréttina HS Veitur hf með 8,7 milljarða kr. eigið fé - greiða niður skuldir umfram lánaskilmála um 15%

Bókabúgí á bókasafninu

Bókabúgí 2011 heitir sýning Málfríðar Finnbogadóttur sem nú stendur yfir á Bókasafninu. Verkin hefur Málfríður unnin úr ónýtum og afskrifuðum bókum og tímaritum, en hugmynda fékk Málfríður eftir að hún hóf störf hjá Bókasafni Seltjarnarness fyrir 2 árum og komst að því hversu mikill fjöldi bóka var …
Lesa fréttina Bókabúgí á bókasafninu

Keilir hefur strax jákvæð áhrif á menntunarstig á Suðurnesjum

Á þriðja heila starfsári Keilis, miðstöðvar vísinda fræða og atvinnulífs, sem staðsett er að Ásbrú í Reykjanesbæ, hefur tekist að ná rekstrinum í jafnvægi, útskrifa 720 nemendur og þar af skapa yfir 400 nemendum ný tækifæri til að hefja háskólanám með tilkomu háskólabrúar. Meirihluti þeirra kemur …
Lesa fréttina Keilir hefur strax jákvæð áhrif á menntunarstig á Suðurnesjum

Syngjandi friðarliljur

Friðarliljur eru hópur syngjandi og spilandi kvenna sem kemur fram víðs vegar á Suðurnesjum og skemmtir sér og öðrum heldri borgurum með söng og hljóðfæraleik. Hópur þessi hefur verið starfandi í tæp sjö ár og var upphaflega stofnaður undir merkjum Grindavíkurdeildar Rauða kross Íslands auk þess s…
Lesa fréttina Syngjandi friðarliljur

Reykjanesbær nær samningum

  Reykjanesbær hefur náð samningum við Depfabankann á Írlandi/Pbb um framlengingu á 1,8 milljarða kr. láni sem gjaldféll í ágúst í fyrra.  Bankinn hafnaði í fyrstu samningum og erfitt var að leita samninga vegna efnahagskreppunnar og erfiðleika bankans sjálfs sem var í slitameðferð.  Með …
Lesa fréttina Reykjanesbær nær samningum

Reykjanesbær nær samningum

Reykjanesbær hefur náð samningum við Depfabankann á Írlandi/Pbb um framlengingu á 1,8 milljarða kr. láni sem gjaldféll í ágúst í fyrra.  Bankinn hafnaði í fyrstu samningum og erfitt var að leita samninga vegna efnahagskreppunnar og erfiðleika bankans sjálfs sem var í slitameðferð.  Með samni…
Lesa fréttina Reykjanesbær nær samningum

Hverjum dettur í hug að fjölga leikskólakennurum

Leikskólarnir stóðu að umsjón með árshátíð Reykjanesbæjar sem var haldin hátíðleg í Stapa laugardaginn 12. mars sl. Að venju var hátíðin í alla staði hin glæsilegasta og sýndu leikskólastarfsmenn enn á ný að hér er gríðarlega vel skipulagður og umfram allt skemmtilegur hópur.
Lesa fréttina Hverjum dettur í hug að fjölga leikskólakennurum

Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Fram komu þeir upplesarar úr 7. bekkjum allra skóla í Reykjanesbæ og Grunnskólans í Sandgerði sem höfðu staðið efst í undankeppnum skólanna. Auk þess voru flutt tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar og Tónlistarskóla Sandgerðis en flytjendur voru allir úr 7. bekk. Lokahátíðin var öllu…
Lesa fréttina Lokahátíð stóru upplestrarkeppninnar

Bæjarstjóri þakkar fyrir sjálfboðaliðastarf

  - hátt í 6000 iðkendur og gestir sóttu fjögur stórmót í íþróttum á síðustu vikum Árni Sigfússon bæjarstjóri Reykjanesbæjar bauð sjálfboðaliðum og stjórnarfólki innan unglingaráða Keflavíkur og Njarðvíkur í knattspyrnu og körfuknattleik og sundráði ÍRB til móttöku fyrir stuttu. Þar vildi bæ…
Lesa fréttina Bæjarstjóri þakkar fyrir sjálfboðaliðastarf