Frá setningu Ljósanæturhátíðar 2016 við Myllubakkaskóla.

Ljósanótt sett í 17. sinn í sól og blíðu

Leikið með risabolta á setningarathöfn Ljósanætur. Sól og blíða í kortunum alla hátíðina.
Lesa fréttina Ljósanótt sett í 17. sinn í sól og blíðu
Gísli Róbert Hilmisson, Aron Örn Hákonarson, Tómas Ingi Magnússon og Valur Þór Hákonarson á fundi m…

Framtakssamir drengir skipuleggja dekkjakeppni á Ljósanótt

Í Dekkjakeppninni í Ungmennagarðinum verður keppt í frjálsri aðferð í tveimur aldursflokkum.
Lesa fréttina Framtakssamir drengir skipuleggja dekkjakeppni á Ljósanótt
Mynd af uppsáturssvæði í Gróf.

Uppsáturssvæði í Gróf ætlað bátakerrum

Nokkuð hefur borið á að bátakerrum sé komið fyrir á opnu svæði við höfnina sem er bannað.
Lesa fréttina Uppsáturssvæði í Gróf ætlað bátakerrum
Guðlaugur H. Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfisssviðs, Viðar Ellertsson hjá Ellerti Skúlasyni ehf. …

Framkvæmdir við önnur undirgöng undir Reykjanesbraut að hefjast

Í næstu viku hefjast framkvæmdir við lagningu undirganga undir Reykjanesbraut við Fitjar. Áætluð verklok eru 15. nóvember nk.
Lesa fréttina Framkvæmdir við önnur undirgöng undir Reykjanesbraut að hefjast
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri og Einar Hannesson útibússtjóri Landsbankans í Reykjanesbæ kast…

Yfir 100 sýnendur og viðburðir á Ljósanótt

Rúmlega 50 list- og handverkssýningar eru á dagskrá Ljósanætur í ár og að baki þeim eru rúmlega 100 sýnendur. Rúmlega 60 aðrir viðburðir hafa verið skráðir.
Lesa fréttina Yfir 100 sýnendur og viðburðir á Ljósanótt
Úr sprettþrautskeppni 3N

Árleg þríþraut 3N á laugardag í Vatnaveröld

Keppt verður í sprettþraut og fjölskylduþríþraut á árlegri þríþraut 3N laugardaginn 27. ágúst. Síðasti skráningardagur er 25. ágúst.
Lesa fréttina Árleg þríþraut 3N á laugardag í Vatnaveröld
Horft yfir snyrtilega Hafnargötu á fallegum sumardegi.

Framkvæmdasumri tekið að halla

Skólar voru settir í dag og framundan er skemmtilegur tími. Höldum áfram að njóta þess góða sem við höfum og vinna fyrir bættum hag allra sem hér búa og starfa.
Lesa fréttina Framkvæmdasumri tekið að halla
Bæjarfulltrúar á bæjarstjórnarfundi 16. ágúst 2016.

Bæjarfulltrúar vilja útrýma slysagildrum á Reykjanesbraut

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar fer fram á að tvöföldun Reykjanesbrautar verði sett á samgönguáætlun hið fyrsta.
Lesa fréttina Bæjarfulltrúar vilja útrýma slysagildrum á Reykjanesbraut
Bæjarfulltrúar með spjaldtölvur á fyrsta rafvædda bæjarstjórnarfundinum 16. ágúst 2016.

Rafvæddir bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ

Dagskrá og fylgigögn bæjarstjórnarfunda er ekki lengur prentuð út heldur nota allir bæjarfulltrúar spjaldtölvur á fundum.
Lesa fréttina Rafvæddir bæjarfulltrúar í Reykjanesbæ
Kátir krakkar.

Ný menntastefna Reykjanesbæjar lítur dagsins ljós

Í stefnunni er lögð áhersla á aukna þátttöku ungs fólks, öryggi í starfi og leik, læsi og fjölbreytileika.
Lesa fréttina Ný menntastefna Reykjanesbæjar lítur dagsins ljós