Fasteignaskattur og fráveitugjald lækkar
08.02.2018
Fréttir
Bæjarráð Reykjanesbæjar ákvað í morgun að lækka fasteignaskatt á íbúðarhúsnæði og fráveitugjald. Endurálagningin kemur til framkvæmda í mars.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)