Hver hlýtur Súluna á laugardaginn?

Brátt kemur í ljós hver hlýtur Súluna, menningarverðlaun Reykjanesbæjar, en hún er veitt árlega einstaklingi eða fyrirtæki sem unnið hefur vel að menningarmálum í bæjarfélaginu. Það er menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar sem tekur ákvörðun um verðlaunahafann að undangenginni auglýsingu þar sem ó…
Lesa fréttina Hver hlýtur Súluna á laugardaginn?

Vel heppnuð Pólsk menningarhátíð

Vel heppnuð Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ Pólsk menningarhátíð Reykjanesbæjar var haldin um síðustu helgi í fimmta sinn. Fjöldi gesta sóttu hátíðina heim og ríkti mikil gleði meðal gesta og gangandi. Helsta markmið með Pólsku menningarhátíðinni er að hvetja íbúa af pólskum uppruna til aukinna…
Lesa fréttina Vel heppnuð Pólsk menningarhátíð

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur

Dagur íslenskrar tungu er haldinn hátíðlegur ár hvert á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar sem er 16. nóvember. Dagurinn var fyrst haldinn hátíðlegur 16. nóvember 1996. Haustið 1995 hafði þáverandi menntamálaráðherra komið með tillögu að deginum. Dagurinn er helgaður íslenskri málrækt og eru ýmis …
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur

Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ

Pólsk menningarhátíð verður haldin í Reykjanesbæ dagana 10. til 13. nóvember nk. Hátíðinni í ár er verkefnastýrt af Sylwiu Zajkowsku ásamt föngulegu teymi sjálfboðaliða. Fjölbreytt dagskrá verður í boði þar sem fjölbreytileikanum verður fagnað og innsýn gefst í pólska menningu með skemmtilegum hætti…
Lesa fréttina Pólsk menningarhátíð í Reykjanesbæ
Á myndinni eru einnig: Ingimar Bjarnason, framkvæmdastjóri Hugbúnaðarsviðs hjá Origo, Kristín Hrefn…

Nýjungar í CCQ og reynsla gæðastjóra

Þann 4. nóvember sl.. var notendaráðstefna á vegum Origo með yfirheitið Nýjungar í CCQ og reynsla gæðastjóra þar sem nýjungar sem auka yfirsýn og skilvirkni í CCQ voru kynntar og notendur CCQ deildu reynslu sinni og hugmyndum á sviði gæðastjórnunar.
Lesa fréttina Nýjungar í CCQ og reynsla gæðastjóra

Allir eru velkomnir á Virkniþing

Virkniþing er hátíð á vegum Velferðarnets Suðurnesja þar sem framboð á fjölbreyttri afþreyingu, virkniúrræðum og iðju fyrir fullorðið fólk á Suðurnesjum er kynnt með skemmtilegum hætti. Yfir 30 félagasamtök, starfsstöðvar ríkis og sveitarfélaga, einkafyrirtæki og aðrir munu kynna sína starfsemi. H…
Lesa fréttina Allir eru velkomnir á Virkniþing
Mynd: Mario trainer, Telma Co-trainer, Jette(kennri dk), Rafha trainer, Lilja, trainer og Co-traine…

MindSpring fyrir flóttafólk á Ísland

Sveitarfélög sem eru með samning um samræmda móttöku flóttafólks á Íslandi sóttu um styrk til Þróunarsjóðs íslenskra sveitarfélaga um að innleiða MindSpring aðferðina á Íslandi. MindSpring aðferðin var þróuð í Hollandi árið 2002 af Hollenska sálfræðingnum Paul Sterk. Markmið með MindSpring var að fi…
Lesa fréttina MindSpring fyrir flóttafólk á Ísland

Samingur um breytingar á Ráðhúsinu

T12 og J.E.E.S hafa gert með sér samkomulag um að þeir síðarnefndu annist hönnunarstjórn á breytingu á hluta Ráðhúss Reykjanesbæjar. Starfshópur hefur undanfarna mánuði unnið að tillögu að breytingu á Ráðhúsi Reykjanesbæjar. Megin tilgangur verkefnisins er að nýta húsnæðið betur, gera það þannig úr…
Lesa fréttina Samingur um breytingar á Ráðhúsinu

Landsátak í sundi

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands í samstarfi við Sundsamband Íslands stendur fyrir landsátaki í sundi frá 1. - 30. nóvember 2022. Syndum er heilsu- og hvatningarátak sem höfðar til allra landsmanna. Markmiðið með Syndum er að hvetja almenning til þess að hreyfa sig oftar og meira í sínu daglega l…
Lesa fréttina Landsátak í sundi

Úrklippubókasafn Kela – síðustu forvöð

Í haust opnaði Rokksafn Íslands sýninguna „Úrklippubókasafn Kela“ sem fjallar um Sævar Þorkel Jensson, sem jafnan er kallaður Keli, en hann hefur frá árinu 1964 safnað úrklippum og eiginhandaráritunum tónlistarfólks. Keli á eitt stærsta úrklippusafn um dægurtónlist á Íslandi. Úrklippubækur Kela gey…
Lesa fréttina Úrklippubókasafn Kela – síðustu forvöð