Frá yfirkjörstjórn Reykjanesbæjar
06.05.2022
Fréttir
Reykjanesbæ, 6. maí 2022
Með vísan til 1. mgr. 5. gr. reglugerðar nr. 431/2022 auglýsir yfirkjörstjórn sveitarfélagsins hér með hvar og hvenær talning atkvæða í sveitarstjórnarkosningum þann 14. maí næstkomandi fer fram.
Talning atkvæða fer fram í húsakynnum Fjölbrautaskóla Suðurnesja að Sunnu…