Ráðhús Reykjanesbæjar

Úttekt á jafnlaunakerfinu

Nú á dögunum fór Reykjanesbær í gegnum viðhaldsvottun hjá BSI á Íslandi vegna jafnlaunakerfis og mælir úttektaraðili með áframhaldandi vottun jafnlaunakerfis sveitarfélagsins.
Lesa fréttina Úttekt á jafnlaunakerfinu

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2023 til og með 2026 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi nr. 642 þann 6. desember 2022 og var fjárfestingaáætlun fyrir sama tímabil samþykkt samhliða.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar

Jólastemning í Aðventugarðinum

Aðventugarðurinn var opnaður um liðna helgi og var líflegt um að litast bæði á laugardag og sunnudag. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í Aðventugarðinn og töldu niður með bræðrunum Ketkróki og Gluggagægi þegar þeir tendruðu ljósin á jólatrénu. Fjölbreytt úrval jólavara, kræsinga og handverks va…
Lesa fréttina Jólastemning í Aðventugarðinum

Hádegishátíðartónleikar í Hljómahöll

Haldnir verða sérstakir hátíðartónleikar í Bergi í Hljómahöll n.k. laugardag klukkan tólf. Tónleikarnir eru í boði sendiráðs lýðveldisins Póllands á Íslandi í samstarfi við Reykjanesbæ. Í kjölfar þess að haldin hefur verið Pólsk menningarhátíð um nokkurra ára skeið í Reykjanesbæ hafa skapast jákvæð…
Lesa fréttina Hádegishátíðartónleikar í Hljómahöll

Hljómahöll hlaut verðlaunin Gluggann

Hljómahöll hlaut í dag verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar þar sem veitt verðlaun fyrir einstaklinga og hópa sem að þykja hafa lagt lóð á vogarskálar í að efla íslenskt tónlistarlíf undanfarin misseri og þykja sýna ís­lenskri tónlist sér­stakt at­fylgi.Á verðlaununum, sem bera nafnið Glugginn, segi…
Lesa fréttina Hljómahöll hlaut verðlaunin Gluggann

Hvað finnst íbúum um lýðheilsu?

Hvað finnst íbúum um lýðheilsu á Suðurnesjum? Nokkrir íbúar Suðurnesja voru beðnir um að koma í samtal um lýðheilsu á Suðurnesjum. Þar kom fram ánægja með þá þróun sem hefur orðið með heilsustíga og útisvæði og virtist vilji til enn frekari framkvæmda í þær áttir. Nýverið kom út skýrsla út frá viðt…
Lesa fréttina Hvað finnst íbúum um lýðheilsu?

Aðventugarðurinn opnar 3. desember

Nú hafa ljósin logað í fallega Aðventugarðinum okkar um nokkurra daga skeið og lýst upp svartasta skammdegið. Á laugardaginn, 3. desember, opnar garðurinn með skemmtilegri jóladagskrá og sölu á jólalegum varningi og kræsingum í jólakofunum. Garðurinn verður opinn alla laugardaga og sunnudaga í dese…
Lesa fréttina Aðventugarðurinn opnar 3. desember
Samráðsfundur umhverfissviðs með fulltrúum ungmennaráðs Reykjanesbæjar. Fundurinn var haldinn á 2. …

Samráðsfundur með ungmennaráði

Þann 22. nóvember sl. hélt starfsfólk umhverfissviðs samráðsfund með ungmennaráði Reykjanesbæjar. Fundurinn var liður í að efla þátttöku barna í stefnumótun og ákvörðunum sveitarfélagsins
Lesa fréttina Samráðsfundur með ungmennaráði
Aðalsteinn Ingólfsson handhafi Súlunnar menningarverðlauna Reykjanesbæjar

Aðalsteinn Ingólfsson hlýtur Súluna

Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar fyrir árið 2022, var afhent við hátíðlega athöfn í Duus Safnahúsum í dag. Verðlaunin eru veitt þeim sem stutt hafa vel við menningarlíf sveitarfélagsins og var þetta í tuttugasta og sjötta sinn sem Súlan var afhent. Að þessu sinni hlaut Aðalsteinn Ingólfsson l…
Lesa fréttina Aðalsteinn Ingólfsson hlýtur Súluna

Opnun sýninga hjá Listasafninu

Verið velkomin á opnun tveggja sýninga hjá Listasafni Reykjanesbæjar, laugardaginn 26. nóvember kl. 14:00.  Við sama tilefni verður Súlan, menningarverðlaun Reykjanesbæjar, afhent Þetta eru annars vegar sýningin Línur, flækjur og allskonar sem er einkasýning Guðrúnar Gunnardóttur. Hins vegar er þet…
Lesa fréttina Opnun sýninga hjá Listasafninu