Úttekt á jafnlaunakerfinu
09.12.2022
Fréttir
Nú á dögunum fór Reykjanesbær í gegnum viðhaldsvottun hjá BSI á Íslandi vegna jafnlaunakerfis og mælir úttektaraðili með áframhaldandi vottun jafnlaunakerfis sveitarfélagsins.
Kl. 09:00 – 15:00 virka daga (mán.-fös.)