Gul veðurviðvörun í dag
31.10.2025
Fréttir
Veðurstofan hefur gefið út gula veðurviðvörun sem gildir fyrir okkar svæði frá klukkan 11:00 í dag og fram á laugardagsmorgun. Búast má við hláku, hálku og nokkrum vindi. Bæjarbúar eru hvattir til að sýna aðgát á leið til og frá skóla og tryggja að skólabörn séu vel klædd eftir veðri.
Íbúar eru ein…