Stapi fagnaði 60 ára afmæli
28.10.2025
Fréttir
Stapi fagnaði 60 ára afmæli sínu á hátíðlegum viðburði í síðustu viku. Afmælishátíðin fór fram fimmtudaginn 23. október kl. 17:00 og var Stapinn glæsilegur í tilefni tímamótanna. Fjöldi gesta mætti og nutu léttarra veitinga og fjölbreyttrar dagskrár.
Á hátíðinni var horft bæði til baka yfir sögu St…