Safnahelgi á Suðurnesjum er um helgina!
09.10.2025
Fréttir, Menning
Margt verður á boðstólum um helgina, 11.–12. október, þegar Safnahelgi á Suðurnesjum fer fram. Þá bjóða sveitarfélögin á Suðurnesjum landsmönnum að heimsækja fjölbreytta flóru safna, setra og sýninga þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Ókeypis aðgangur er að allri dagskrá Safnahelgar…