Samtal um hverfið þitt!
05.05.2025
Tilkynningar
Fulltrúar bæjarstjórnar Reykjanesbæjar bjóða íbúum í opið samtal um málefni hverfa bæjarins. Hvað gengur vel? Hvað má betur fara? Hvað vilt þú sjá í hverfinu þínu í náinni framtíð?
Við viljum heyra raddir íbúa, skiptast á skoðunum og ræða hugmyndir að jákvæðum breytingum. Öll eru hjartanlega velkom…