Skóflustunga tekin að 30 íbúðum í Reykjanesbæ
23.05.2025
Fréttir
Fyrsta skóflustunga var tekin í dag að 30 leiguíbúðum í sex húsum við Trölladal 1-11 í Reykjanesbæ. Áætlað er að fyrstu íbúðirnar verði tilbúnar í júlí 2026, en húsin verða afhent á sex mismunandi dagsetningum. Opnað verður fyrir umsóknir í október á þessu ári.Íbúðirnar verða tveggja til fimm herber…