Verið velkomin í Sjómannamessu!
28.05.2025
Tilkynningar
Sjómannamessa verður haldin á vegum Keflavíkurkirkju á sjómannadaginn 1. júní kl. 11:00 í Bíósal Duus safnahúsa.
Félagar úr Kór Keflavíkurkirkju leiða söng við undirleik Arnórs Vilbergssonar organista. Sr. Erla Guðmundsdóttir þjónar. Við lok stundar verður gengið að minnismerki sjómanna við Hafnarg…