Safnahelgi framundan frá 18. til 19. mars
15.03.2023
Fréttir
Safnahelgi á Suðurnesjum er haldin árlega, uppfull af skemmtilegum uppákomum og viðburðum um allan Reykjanesskagann. Safnahelgin er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyr sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins. Þá hafa einkasafnarar og einstaklingar nýtt tækifærið og boð…