Framkvæmdir við nýtt hringtorg hefjast 1. júlí
26.06.2025
Tilkynningar
Framkvæmdir við nýtt hringtorg við gatnamót Njarðarbrautar og Fitjabakka hefjast þriðjudaginn 1. júlí og munu standa yfir fram á haustið. Markmiðið með framkvæmdunum er að bæta umferðarflæði og öryggi á svæðinu, en í framkvæmdartímanum má gera ráð fyrir takmörkunum og tímabundnum lokunum.
Áfangaski…