Alþingiskosningar 2024 - Kjörskrá í Reykjanesbæ
08.11.2024
Tilkynningar, Alþingiskosningar
Vegna alþingiskosninga sem fara fram 30. Nóvember 2024 nk. liggur kjörskrá aðgengileg almenningi í þjónustuveri Reykjanesbæjar í ráðhúsinu að Tjarnargötu 12, sbr. 2. mgr. 30. gr. Kosningalaga.
Einnig má nálgast kjörskránna rafrænt á vef Þjóðskrár
Kjörskrá miðast við skráningu lögheimili kjósenda h…