Malbikunarframkvæmdir við Grindavíkurveg

Fimmtudaginn og föstudaginn 27.-28. júlí er stefnt á að malbika báðar akreinar á Grindavíkurvegi. Veginum verður lokað til norðurs við Nesveg báða dagana og umferð til Grindavíkur frá Reykjanesbraut verður beint á þá akrein sem ekki er verið að vinna á hverju sinni.
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir við Grindavíkurveg

Dreifingu á nýjum tunnum lokið

Nú ættu allir íbúar á Suðurnesjum að vera komnir með nýjar tunnur og þar af leiðandi fjóra flokka við sitt heimili. Eins og áður hefur komið fram er um að ræða innleiðingu á lögum um hringrásarhagkerfið þar sem sérstök söfnun við heimili skiptist í fjóra flokka; blandaðan úrgang, lífrænan eldhúsúrga…
Lesa fréttina Dreifingu á nýjum tunnum lokið

Eldgosið á Reykjanesi

Eldgos hófst við fjallið Litla Hrút á Reykjanesskaga klukkan 16:40 í gær.
Lesa fréttina Eldgosið á Reykjanesi

Gallerý Grind er opið útigallerí

Gallerý Grind er opið útigallerí og er samfélagslegt menningarverkefni í Reykjanesbæ styrkt af ANDRÝMI fyrir sumarið 2023. ANDRÝMI eru tímabundin verkefni sem gefur hópum eða einstaklingum tækifæri til þess lífvæða og endurskilgreina almenningssvæði í Reykjanesbæ og glæða þau lífi á einn eða annan h…
Lesa fréttina Gallerý Grind er opið útigallerí

Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu

Óvissustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga English below: Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Jarðskjálftahrina hófst að kvöldi til 4. júlí og er enn í gangi.Íbúar eru h…
Lesa fréttina Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu

Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2023 - óskað eftir tilnefningum. Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2023. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til grein…
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum

Lumar þú á góðri hugmynd?

Nú er undirbúningur fyrir Ljósanótt 2023 kominn á fullt skrið. Reykjanesbær skapar hátíðinni umgjörð með föstum viðburðum en það eruð þið sem gerið hátíðina að því stórkostlega sem hún er. Allar sýningarnar, tónleikarnir og alls konar fjölbreyttar og skemmtilegar uppákomur sem spretta fram um allan …
Lesa fréttina Lumar þú á góðri hugmynd?

Dreifing á tunnum heldur áfram

Dreifing á nýjum tunnum heldur áfram og fyrsta losun á lífrænum eldhúsúrgangi Dreifing á nýjum tunnum við heimili mun halda áfram á næstu dögum og stendur til að dreifa í hverfinu sem merkt er grænt á kortinu hér fyrir neðan. Samhliða nýjum tunnum verður körfum og bréfpokum einnig dreift til íbúa …
Lesa fréttina Dreifing á tunnum heldur áfram

Aðgerðaráætlun um alþjóðlega vernd

Aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í Reykjanesbæ á vegum Vinnumálastofnunar Vinnumálastofnun og Reykjanesbær hafa unnið aðgerðaáætlun vegna dvalar umsækjenda um alþjóðlega vernd í sveitarfélaginu á vegum Vinnumálastofnunar. Áætlunin samanstendur af 16 aðgerðum sem fela meðal…
Lesa fréttina Aðgerðaráætlun um alþjóðlega vernd

Nýjar tunnur komnar í dreifingu

Dreifing á nýjum tunnum til íbúa Reykjanesbæjar fer vel af stað og þökkum við fyrir frábærar móttökur. Vinnan við dreifinguna heldur áfram á næstu vikum og gerum við ráð fyrir að dreifingu verði lokið fyrir lok júlímánaðar. Til þess að tryggja farsæla innleiðingu koma hér nokkrar ábendingar til íbú…
Lesa fréttina Nýjar tunnur komnar í dreifingu