Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs Reykjanesbæjar og Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskóla…

Skógarás með besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs

Verkefnið fékk leikskólinn fyrir verkefnið Litli vistfræðingurinn eða „The Little Ecologist."
Lesa fréttina Skógarás með besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs
Horft eftir húsnæði Skógaráss og útileikskvæði.

Óskað eftir stækkun Heilsuleikskólans Skógaráss

Svo hægt verði að taka inn yngri börn en nú er gert.
Lesa fréttina Óskað eftir stækkun Heilsuleikskólans Skógaráss
Úr verkefni Skógaráss um litla vistfræðinginn. Ljósmynd: Skógarás

Tveir leikskólar í Reykjanesbæ fá gæðamerki eTwinning

Holt fékk fyrir verkefnin „Inspired by opera“ og „Sharing new visions of nature“ og Skógarás fyrir „Eco Tweet: Little Ecologist“
Lesa fréttina Tveir leikskólar í Reykjanesbæ fá gæðamerki eTwinning
Skjáskot af vef Stapaskóla.

Vefur Stapaskóla kominn í loftið

Skólinn er nú rekinn í bráðabirgðahúsnæði en allt á fullu við byggingu skólans.
Lesa fréttina Vefur Stapaskóla kominn í loftið
Kristrún Sigurjónsdóttir ræðir hér kennslu í fjöltyngdum bekk á námskeiðinu í Hljómahöll.

Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna

Innleiðsla stöðumatsins að hefjast í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Vinna við sambærilegt stöðumat í leikskólum er að hefjast.
Lesa fréttina Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna
Plastleikföng af ýmsum gerðum. Ljósmynd af PeakPx með leyfi til notkunar.

Plastnotkun í leikskólum

Kennarar og nemendur í leikskólum Reykjanesbæjar ætla nú í plastlausum september að skoða plastnotkun og velta fyrir sér hvernig draga megi úr henni.
Lesa fréttina Plastnotkun í leikskólum
Bryndís Guðmundsdóttir ásamt fræðslustjóra, leikskólafulltrúa, leikskólastjórum og starfsmönnum lei…

Sannarlega gjöf sem gleður

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur færði öllum leikskólunum Lærum og leikum með hljóðin að gjöf
Lesa fréttina Sannarlega gjöf sem gleður
Kristín afhendir Maríu lyklavöldin að Holti. Ljósmynd Holt

Kristín hætt á Holti eftir 26 ár í starfi

Leikskólastjóri Holts er nú María Pentína Berg.
Lesa fréttina Kristín hætt á Holti eftir 26 ár í starfi
Fulltrúar Reykjanesbæjar og Skólamatar ásamt leikskólabörnum

Reykjanesbær og Skólamatur ehf. semja um máltíðir fyrir leikskólann Hjallatún

Reykjanesbær hefur gert samning við Skólamat um framleiðslu og framreiðslu á mat fyrir leikskólann Hjallatún
Lesa fréttina Reykjanesbær og Skólamatur ehf. semja um máltíðir fyrir leikskólann Hjallatún
Ingibjörg Lilja Kristjánsdóttir leikskólakennari flutti erindi á Grikklandi fyrir hönd leikskólans …

Heilsuleikskólinn Skógarás með erindi á grískri menntakviku

Skógarás tekur þátt í Eramus+ verkefninu „Eco Tweet“. Markmið þess er að kynnast menningu og ólíkum kennsluaðferðum hvers annars.
Lesa fréttina Heilsuleikskólinn Skógarás með erindi á grískri menntakviku