Fréttir af leikskólum

Þröstur Friðþjófsson frá Félagi heyrnalausra afhendi Ingibjörgu Bryndísi leikskólafulltrúi á dögunu…

Táknmálsstafróf í alla leikskóla

Félag heyrnarlausra gefur öllum deildum leikskóla á Íslandi veggspjald með íslenska táknmálsstafrófinu. Tilgangur með gjöfinni er að gefa börnum tækifæri á að læra að stafa einfaldar setningar eins og nöfn sín og fjölskyldu á táknmáli. Markmiðið með þessu er að börnin kynnist því að hægt sé að tala…
Lesa fréttina Táknmálsstafróf í alla leikskóla
Leikskólinn Tjarnarsel

Blómstrandi gleðifréttir frá Tjarnarseli

Frá árinu 2018 hefur Tjarnarsel tekið þátt í alþjóðlegu ERASMUS samstarfsverkefni ásamt Menntamálastofnun og Landvernd við gerð námsefnis í tengslum við verkefnið Skólar á grænni græn. Þátttökulönd í verkefninu voru auk Íslands; Eistland, Lettland og Slóvenía. Markmið Skóla á grænni grein verkefnisi…
Lesa fréttina Blómstrandi gleðifréttir frá Tjarnarseli
Ásta Katrín Helgadóttir handhafi Hvataverðlauna ÍF 2019 á milli Bergrúnar Óskar Aðalsteinsdóttur og…

Ásta Katrín íþróttakennari á Skógarási fær Hvataverðlaun ÍF

Hvatabikarinn hlaut Ásta Katrín fyrir sérverkefni sem tengist leikskólastarfi og hreyfiþjálfun barna, YAP
Lesa fréttina Ásta Katrín íþróttakennari á Skógarási fær Hvataverðlaun ÍF
Helgi Arnarson sviðsstjóri fræðslusviðs Reykjanesbæjar og Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskóla…

Skógarás með besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs

Verkefnið fékk leikskólinn fyrir verkefnið Litli vistfræðingurinn eða „The Little Ecologist."
Lesa fréttina Skógarás með besta eTwinning verkefni síðasta skólaárs
Horft eftir húsnæði Skógaráss og útileikskvæði.

Óskað eftir stækkun Heilsuleikskólans Skógaráss

Svo hægt verði að taka inn yngri börn en nú er gert.
Lesa fréttina Óskað eftir stækkun Heilsuleikskólans Skógaráss
Úr verkefni Skógaráss um litla vistfræðinginn. Ljósmynd: Skógarás

Tveir leikskólar í Reykjanesbæ fá gæðamerki eTwinning

Holt fékk fyrir verkefnin „Inspired by opera“ og „Sharing new visions of nature“ og Skógarás fyrir „Eco Tweet: Little Ecologist“
Lesa fréttina Tveir leikskólar í Reykjanesbæ fá gæðamerki eTwinning
Skjáskot af vef Stapaskóla.

Vefur Stapaskóla kominn í loftið

Skólinn er nú rekinn í bráðabirgðahúsnæði en allt á fullu við byggingu skólans.
Lesa fréttina Vefur Stapaskóla kominn í loftið
Kristrún Sigurjónsdóttir ræðir hér kennslu í fjöltyngdum bekk á námskeiðinu í Hljómahöll.

Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna

Innleiðsla stöðumatsins að hefjast í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Vinna við sambærilegt stöðumat í leikskólum er að hefjast.
Lesa fréttina Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna
Plastleikföng af ýmsum gerðum. Ljósmynd af PeakPx með leyfi til notkunar.

Plastnotkun í leikskólum

Kennarar og nemendur í leikskólum Reykjanesbæjar ætla nú í plastlausum september að skoða plastnotkun og velta fyrir sér hvernig draga megi úr henni.
Lesa fréttina Plastnotkun í leikskólum
Bryndís Guðmundsdóttir ásamt fræðslustjóra, leikskólafulltrúa, leikskólastjórum og starfsmönnum lei…

Sannarlega gjöf sem gleður

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur færði öllum leikskólunum Lærum og leikum með hljóðin að gjöf
Lesa fréttina Sannarlega gjöf sem gleður