Samningur við Skólamat endurnýjaður
22.08.2022
Leikskólar
Reykjanesbær endurnýjar samning við Skólamat
Reykjanesbær og Skólamatur ehf. undirrituðu í vikunni samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir alla grunnskóla og þrjá af leikskólum bæjarins að undangengnu útboði. Skólamatur var eina fyrirtækið sem tók þátt í útboðinu og hljóðaði tilboð þ…