Fréttir af leikskólum

Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar tilkynnir um nýtt nafn.

Leikskólinn á Ásbrú mun heita Skógarás

Nafnið var tilkynnt á kynningarfundi um flutning leikskólans Háaleitis á miðvikudag
Lesa fréttina Leikskólinn á Ásbrú mun heita Skógarás
Útivera er dæmi um heilsueflingu sem leikskólabörn í Reykjanesbæ iðka af miklum móð.

Heilsuefling í leikskólum Reykjanesbæjar

Heilsuefling er orðin hluti af daglegu námi í sex leikskólum í Reykjanesbæ. Bærinn tekur þátt í verkefninu heilsueflandi samfélag.
Lesa fréttina Heilsuefling í leikskólum Reykjanesbæjar
Myndir af veggspjaldi Dags leikskólans í ár.

Dagur leikskólans er sjötti febrúar

Allir leikskólar Reykjanesbæjar gera sér dagamun í tilefni dagsins.
Lesa fréttina Dagur leikskólans er sjötti febrúar
Byggingin við Skógarbraut 932 í Reykjanesbæ.

Tilboð í viðbyggingu við Skógarbraut 932 opnuð

Um er að ræða 585 m2 viðbyggingu við núverandi byggingu við Skógarbraut 932 Reykjanesbæ. Tilboð verða opnuð 29. janúar.
Lesa fréttina Tilboð í viðbyggingu við Skógarbraut 932 opnuð
Gefendur og þiggjendur húsnæðisins mynda þakkarkeðju. Ljósmynd: Víkurfréttir

Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla

Ríkiskaup sér um útboðið fyrir hönd Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla
Hugmynd Arkís að nýjum grunnskóla í Dalshverfi.

Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla

Útboðið er í höndum Ríkiskaupa fyrir hönd framkvæmda- og eignasviðs Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla
Markvisst er unnið með læsi í heilsuleikskólanum Garðaseli ásamt öðrum þáttum í skólastarfi

Heilsuleikskólinn Garðasel fékk frábæra umsögn

Ytra mata var gert á leikskólanum á vegum Menntamálastofnunar fyrir Mennta- og menningarmálaráðuneytið á vormánuðum 2017.
Lesa fréttina Heilsuleikskólinn Garðasel fékk frábæra umsögn
Glöð börn við setningu Ljósanætur í ár við Myllubakkaskóla.

Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017

Styrktaraðilum var þakkað við afhendingu menningarverðlauna 11. nóvember sl,
Lesa fréttina Þakkir til styrktaraðila Ljósanætur 2017
Dagur íslenskrar tungu er opinber fánadagur.

Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag

Almenningur er sérstaklega hvattur til málvöndunar í dag sem aðra daga.
Lesa fréttina Dagur íslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í dag
Hópurinn í Ráðhúströppunum.

Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ

Hópurinn fékk bæði kynningu á stefnumótun innan Fræðslusviðs og á einstökum verkefnum í þremur skólum í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ