Hópurinn í Ráðhúströppunum.

Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ

Hópurinn fékk bæði kynningu á stefnumótun innan Fræðslusviðs og á einstökum verkefnum í þremur skólum í bæjarfélaginu.
Lesa fréttina Starfsfólk Ísaksskóla kynnti sér skólamál í Reykjanesbæ
Frá verðlaunaafhendingunni í Hörpu í gær.

Leikskólinn Holt fékk gæðaviðurkenningu Erasmus+

„Gegnum lýðræði til læsis“ er samstarfsverkefni fjögurra landa og stýrt af leikskólanum Holti. Bók um verkefnið er væntanleg.
Lesa fréttina Leikskólinn Holt fékk gæðaviðurkenningu Erasmus+
Tinna Rut naut aðstoðar föður síns Sigvalda Lárussonar og Hera Björg frá Kjartani Má Kjartanssyni b…

Nýi skólinn heitir Stapaskóli

Af 50 tillögum sem bárust í nafnasamkeppninni var nafnið Stapaskóli atkvæðamest. Nafnið tengist örnefni í nágrenninu, er stutt og þjált og enginn annar skóli ber það.
Lesa fréttina Nýi skólinn heitir Stapaskóli
Hluti nema í leikskólakennarafræðum ásamt Helga Arnarsyni sviðsstjóra Fræðslusviðs og Ingibjörgu Br…

Leikskólakennarar framtíðarinnar

Samningur sem Reykjanesbær hefur gert við nema varðandi svigrúm í vinnuskyldu meðan á námi stendur, hefur verið hvati til að hefja nám. Hópurinn er fjölbreyttur og öflugur.
Lesa fréttina Leikskólakennarar framtíðarinnar
5. október ár hvert er alþjóðadagur kennara.

Alþjóðlegur dagur kennara er 5. október

Reykjanesbær er þakklátur öllum kennurum sem leggja sig fram dag hvern við að mennta og móta hugi framtíðarkynslóða.
Lesa fréttina Alþjóðlegur dagur kennara er 5. október
Mynd úr kynningu Arkís á nýjum skóla í Dalshverfi.

Nafnasamkeppni vegna nýs skóla í Dalshverfi

Lumar þú á góðu nafni á nýjan skóla í Dalshverfi? Frestur til að skila inn tillögum er mánudagurinn 16. október 2017.
Lesa fréttina Nafnasamkeppni vegna nýs skóla í Dalshverfi
Ljóðið Orð eftir Þórarinn Eldjárn sem heiti ráðstefnunnar er tekið úr.

Fjölmenn afmælisveisla leikskólans Tjarnarsels

Alls 340 manns munu taka þátt í afmælismálþingi Tjarnarsels „Orð í breiðum uppi á heiðum“. Fyrirlesarar eru nánast allir úr Reykjanesbæ og nágrannasveitarfélögum.
Lesa fréttina Fjölmenn afmælisveisla leikskólans Tjarnarsels
Mikil gleði á setningu Ljósanæturhátíðar

Söngurinn ómaði um allan bæ

Ljósanótt hefur verið sett í 18. sinn. Nú tekur við mikil veisla allt til enda sunnudags.
Lesa fréttina Söngurinn ómaði um allan bæ
Alkunna er að góður málþroski og læsi haldist í hendur við talað mál og lestur. Þessi eins árs stúl…

Foreldrum 2 ára barna boðið á fræðslufund um málþroska

Fundirnir eru hluti af aðlögun barna í leikskóla bæjarins. Miklar framfara eru í málþroska á leikskólaaldri.
Lesa fréttina Foreldrum 2 ára barna boðið á fræðslufund um málþroska
Börn að leik á vorhátíð í leikskólanum Tjarnarseli.

Foreldrafærninámskeiðin „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar“ að hefjast

Boðið verður upp á fjögur námskeið á haustönn 2017, það fyrsta hefst 11. september.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeiðin „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar“ að hefjast