Fréttir af leikskólum

Elstu leikskólabörnin í Reykjanesbæ syngja hér inn Listahátíð barna árið 2018.

Listahátíð barna sett með söng og fjöri/Children´s Art Festival

Yfirskrift hátíðarinnar í ár er „Börn um víða veröld“. Listahátíð barna í Reykjanesbæ stendur til 13. maí.
Lesa fréttina Listahátíð barna sett með söng og fjöri/Children´s Art Festival
Verk eftir leikskólabörn á sýningunni „Börn um víða veröld

„Börn um víða veröld“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Listahátíð barna í Reykjanesbæ verður sett með pompi og prakt í þrettánda sinn fimmtudaginn 26. apríl. Skessan í hellinum býður til fjölskyldudaga um helgina.
Lesa fréttina „Börn um víða veröld“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Frá fjölskyldudegi á Listahátíð barna 2017

Listahátíð barna í fullum undirbúningi

Listahátíð barna verður formlega sett fimmtudaginn 26. apríl og er það í 13. sinn sem hátíðin verður haldin.  Yfirskrift hátíðarinnar í ár er "Börn um víða veröld" en þátttakendur í hátíðinni eru allir 10 leikskólar bæjarins, allir 6 grunnskólarnir, Fjölbrautaskóli Suðurnesja, Tónlistarskóli Reykjan…
Lesa fréttina Listahátíð barna í fullum undirbúningi
Mynd frá þátttöku skólans í eTwinning verkefninu Greppikló. Ljósmynd: Leikskólinn Holt

Leikskólinn Holt hefur hlotið titilinn eTwinning skóli fyrstur leikskóla

Skólinn er fyrsti leikskólinn á Íslandi til að hljóta þennan titil og einn af fjórum skólum í þessari lotu.
Lesa fréttina Leikskólinn Holt hefur hlotið titilinn eTwinning skóli fyrstur leikskóla
Ingibjörg Bryndís Hilmarsdóttir leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar tilkynnir um nýtt nafn.

Leikskólinn á Ásbrú mun heita Skógarás

Nafnið var tilkynnt á kynningarfundi um flutning leikskólans Háaleitis á miðvikudag
Lesa fréttina Leikskólinn á Ásbrú mun heita Skógarás
Útivera er dæmi um heilsueflingu sem leikskólabörn í Reykjanesbæ iðka af miklum móð.

Heilsuefling í leikskólum Reykjanesbæjar

Heilsuefling er orðin hluti af daglegu námi í sex leikskólum í Reykjanesbæ. Bærinn tekur þátt í verkefninu heilsueflandi samfélag.
Lesa fréttina Heilsuefling í leikskólum Reykjanesbæjar
Myndir af veggspjaldi Dags leikskólans í ár.

Dagur leikskólans er sjötti febrúar

Allir leikskólar Reykjanesbæjar gera sér dagamun í tilefni dagsins.
Lesa fréttina Dagur leikskólans er sjötti febrúar
Byggingin við Skógarbraut 932 í Reykjanesbæ.

Tilboð í viðbyggingu við Skógarbraut 932 opnuð

Um er að ræða 585 m2 viðbyggingu við núverandi byggingu við Skógarbraut 932 Reykjanesbæ. Tilboð verða opnuð 29. janúar.
Lesa fréttina Tilboð í viðbyggingu við Skógarbraut 932 opnuð
Gefendur og þiggjendur húsnæðisins mynda þakkarkeðju. Ljósmynd: Víkurfréttir

Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla

Ríkiskaup sér um útboðið fyrir hönd Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í breytingu á húsnæðinu að Skógarbraut 932 í leikskóla
Hugmynd Arkís að nýjum grunnskóla í Dalshverfi.

Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla

Útboðið er í höndum Ríkiskaupa fyrir hönd framkvæmda- og eignasviðs Reykjanesbæjar
Lesa fréttina Óskað eftir tilboði í frekar verkhönnun og -framkvæmdir vegna Stapaskóla