Fréttir af leikskólum

Hermundur Sigmundsson hélt erindi um læsi í Íþróttaakademíunni fyrir skemmstu.

Mikilvægt að skapa áhuga og finna réttu bækurnar

Hermundur Sigmundsson prófessor hélt erindi í Íþróttaakademíu um læsi. Þar kom fram að drengir hafa minni áhuga á lestri og standa sig ver í lestri.
Lesa fréttina Mikilvægt að skapa áhuga og finna réttu bækurnar
Hér má sjá efnivið úr vinnusmiðjunni í Skógarási. Ljósmynd: Skógarás

Leikfangasmiðja í Skógarási á degi leikskólanna

Foreldrar voru mjög hugmyndaríkir segir Katrín Lilja aðstoðarskólastjóri
Lesa fréttina Leikfangasmiðja í Skógarási á degi leikskólanna
Dagur leikskólans 2019.

Dagur leikskólans í öllum leikskólum Reykjanesbæjar

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Leikskólarnir í Reykjanesbæ munu halda upp á daginn með ýmsu móti.
Lesa fréttina Dagur leikskólans í öllum leikskólum Reykjanesbæjar
Leikskólabörn í Reykjanesbæ eru dugleg að lesa og handfjatla bækur. Reglulegar ferðir í Bókasafn Re…

Bók í hönd og þér halda engin bönd

Kennsluaðferðin Orðaspjall er notuð í öllum leikskólunum í Reykjanesbæ. Í vetur hefur verið boðið upp á framhaldsnámskeið í kennsluaðferðinni.
Lesa fréttina Bók í hönd og þér halda engin bönd
Vinna við fyrsta áfanga Stapaskóla er nú í fullum gangi.

Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla

Framkvæmdir við áfanga I eru komnar á fullt.
Lesa fréttina Bæjarráð heimilar undirbúning vinnu við áfanga II Stapaskóla
Námskeiðin miða m.a. að því að styrkja foreldra í uppeldishlutverki sínu. Mynd af vef með notkunarh…

Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast

Námskeiðin eru fræðslu- og meðferðarnámskeið. Fyrsta námskeiðið verður Uppeldi barna með ADHD sem hefst 31. janúar nk.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeið skólaþjónustu að hefjast
Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri Reykjanesbæjar og Páll Daníel Sigurðsson framkvæmdastjóri Eykta…

Skrifað undir samning vegna byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla

Framkvæmdir við fyrsta áfanga er hafinn . Áætlað er að hann verði tekinn í notkun haustið 2020.
Lesa fréttina Skrifað undir samning vegna byggingu fyrsta áfanga Stapaskóla
Frá verkefninu „Ópera fyrir leikskólabörn“ í einum af leikskólum bæjarins. Ljósmynd: Ópera fyrir le…

Leikskólabörn kynnast óperu

„Ópera fyrir leikskólabörn“ heimsótti alla leikskólana 10 í Reykjanesbæ
Lesa fréttina Leikskólabörn kynnast óperu
Í vetrarfríi grunnskólanna verður boðið m.a. upp á hrekkjavökuföndur í Bókasafni Reykjanesbæjar sem…

Fjölskyldudagskrá í vetrarfríi grunnskólanna

Hrekkjavökuföndur, ratleikur, bókamerkjasmiðja, útileikir, borðtennismót, sund, hjóla saman, Reykjaneshringur, vera saman...
Lesa fréttina Fjölskyldudagskrá í vetrarfríi grunnskólanna
Anna Sofia Wahlström deildarstjóri á Holti og Kristín Helgadóttir leikskólastjóri Holts taka á móti…

Holt hlýtur tæplega 4 milljón króna Erasmus+ styrk

Heiti umsóknar Holts er „Skapandi börn í starfrænum heimi.“
Lesa fréttina Holt hlýtur tæplega 4 milljón króna Erasmus+ styrk