Fréttir af leikskólum

Plastleikföng af ýmsum gerðum. Ljósmynd af PeakPx með leyfi til notkunar.

Plastnotkun í leikskólum

Kennarar og nemendur í leikskólum Reykjanesbæjar ætla nú í plastlausum september að skoða plastnotkun og velta fyrir sér hvernig draga megi úr henni.
Lesa fréttina Plastnotkun í leikskólum
Bryndís Guðmundsdóttir ásamt fræðslustjóra, leikskólafulltrúa, leikskólastjórum og starfsmönnum lei…

Sannarlega gjöf sem gleður

Bryndís Guðmundsdóttir talmeinafræðingur færði öllum leikskólunum Lærum og leikum með hljóðin að gjöf
Lesa fréttina Sannarlega gjöf sem gleður
Kristín afhendir Maríu lyklavöldin að Holti. Ljósmynd Holt

Kristín hætt á Holti eftir 26 ár í starfi

Leikskólastjóri Holts er nú María Pentína Berg.
Lesa fréttina Kristín hætt á Holti eftir 26 ár í starfi
Fulltrúar Reykjanesbæjar og Skólamatar ásamt leikskólabörnum

Reykjanesbær og Skólamatur ehf. semja um máltíðir fyrir leikskólann Hjallatún

Reykjanesbær hefur gert samning við Skólamat um framleiðslu og framreiðslu á mat fyrir leikskólann Hjallatún
Lesa fréttina Reykjanesbær og Skólamatur ehf. semja um máltíðir fyrir leikskólann Hjallatún
Ingibjörg Lilja Kristjánsdóttir leikskólakennari flutti erindi á Grikklandi fyrir hönd leikskólans …

Heilsuleikskólinn Skógarás með erindi á grískri menntakviku

Skógarás tekur þátt í Eramus+ verkefninu „Eco Tweet“. Markmið þess er að kynnast menningu og ólíkum kennsluaðferðum hvers annars.
Lesa fréttina Heilsuleikskólinn Skógarás með erindi á grískri menntakviku
Margar hendur vinna létt verk. Ljósmynd: Tjarnarsel

Sjálfboðaliðadagur í Tjarnarseli

Margar hendur vinn létt verk. Það veit starfsfólk og aðstandendur á Tjarnarseli.
Lesa fréttina Sjálfboðaliðadagur í Tjarnarseli
Hér heldur Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri á mynd af vegasaltsrólunni, sem börnin vilja að rísi…

Útskriftarhópur Tjarnarsels óskar sér vegasaltsrólu hjá vatnstankinum

Leikskólinn notar svæðið mikið, sem oft hefur gengið undir nafninu Trúðaskógur.
Lesa fréttina Útskriftarhópur Tjarnarsels óskar sér vegasaltsrólu hjá vatnstankinum
Frá undirbúningi Listahátíðar barna á leikskólanum Akri.

„Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til fjölskyldudags á laugardag og ýmsir dagskrárliðir verða kringum Duus Safnahús.
Lesa fréttina „Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ
María Petrína Berg verður leikskólastjóri Holts frá 1. ágúst næstkomandi.

María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri Holts

María Petrína hefur störf 1. ágúst næstkomandi.
Lesa fréttina María Petrína Berg ráðin leikskólastjóri Holts
Leikskólabörn á Tjarnarseli eru dugleg að fara í vettvangsferðir. Ferð að útsýnispallinum, sem þau …

Heilsueflandi leikskólar í heilsueflandi samfélagi

Leikskólarnir Garðasel, Tjarnarsel, Skógarás og Vesturberg fengu styrki úr Lýðheilsusjóði Embættis landlæknis, alls 800.000 kr.
Lesa fréttina Heilsueflandi leikskólar í heilsueflandi samfélagi