Kornungir skákmenn í leikskólanum Gimli.

„Við bjóðum góðan dag – alla daga“

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Leikskólarnir í Reykjanesbæ halda upp á daginn með ýmsu móti.
Lesa fréttina „Við bjóðum góðan dag – alla daga“
Leikritið Karíus og Baktus í flutningi starfsfólks Heilsuleikskólans Garðasels.

Tannverndarhundurinn Daisy fékk heimili í leikskólanum Garðaseli

Börn og starfsfólk í Heilsuleikskólanum Garðaseli fékk heldur betur góða gesti í heimsókn í lok tannverndarviku í skólanum. Tannlæknarnir Kristín Geirmundsdóttir og Kristín Erla Ólafsdóttir komu færandi hendi ásamt aðstoðarkonum og gáfu leikskólanum hundinn Daisy. Daisy er með skínandi fínar tennur …
Lesa fréttina Tannverndarhundurinn Daisy fékk heimili í leikskólanum Garðaseli
Myndin tengist á engan hátt námskeiðum Fræðslusviðs heldur sýnir einungis káta krakka í einum af gr…

Foreldrafærninámskeið á vegum Reykjanesbæjar

Fræðslusvið Reykjanesbæjar stendur fyrir þremur foreldrafærninámskeiðum á næstunni.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeið á vegum Reykjanesbæjar
Prjónahópur í Skapandi samveru í Bókasafninu.

Prjónahlýja heitir nýtt samfélagsverkefni í Bókasafni Reykjanesbæjar

Má ekki hugsa til þess að einhverju barni sé kalt á höfði, fótum eða höndum. Starfsfólk óskar eftir þátttakendum í verkefnið.
Lesa fréttina Prjónahlýja heitir nýtt samfélagsverkefni í Bókasafni Reykjanesbæjar
Frá hreyfistund í heilsuleikskólanum Háaleiti

Heilsueflandi leikskólastarf - What´s your moove?

Heilsuleikskólinn Háaleiti er fyrsti leikskólinn á Íslandi sem notar YAP verkefnið (Young Ahtlete Program)
Lesa fréttina Heilsueflandi leikskólastarf - What´s your moove?
Hollt og gott úrval í mat og hressingu í leikskólanum Heiðarseli

Hafragrautur alla morgna í heilsuleikskólanum Heiðarseli

Heiðarsel vinnur samkvæmt heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Þar er lögð áhersla á hreyfingu, næringu og listsköpun til að auka gleði og vellíðan.
Lesa fréttina Hafragrautur alla morgna í heilsuleikskólanum Heiðarseli
Frá hátíð í Njarðvíkurskóla, nemendur í 9. HH sýndu frumsamið leikrit.

Dagskrá í skólum Reykjanesbæjar í tilefni dags íslenskrar tungu

Allir grunnskólar Reykjanesbæjar taka þátt í Stóru og Litlu upplestrarkeppninni sem hefst í dag.
Lesa fréttina Dagskrá í skólum Reykjanesbæjar í tilefni dags íslenskrar tungu
Stúlkur í sumarlestri í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Málþing Lions um lestrarvanda í Íþróttaakademíunni

Barátta gegn treglæsi og börn sem eru í áhættu vegna lestrarvanda eru áhersluþættir málþingsins í ár.
Lesa fréttina Málþing Lions um lestrarvanda í Íþróttaakademíunni