Þú getur notað Google til að þýða þessa vefsíðu. Við tökum enga ábyrgð á nákvæmni þýðingarinnar. Þjónustan notar vafrakökur til þess að bæta upplifun notenda.
Dýrin mín stór og smá er þema hátíðarinnar í ár og kennir ýmissa grasa í sýningarsölum Duus Safnahúsa. Sýningarnar standa til 21. maí. Flottur fjölskyldudagur verður 6. maí.
Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana
30.03.2017 Leikskólar
Foreldrar barna í leikskólanum Heiðarseli og Heiðarskóla hafa áhyggjur af mengun frá kísilveri Sameinaðs Sílikons hf. í Helguvík. Bréf frá þeim var lagt fyrir bæjarráð í morgun.
Tjarnarselsbörn vilja söguskilti við Stein og Sleggju
08.02.2017 Leikskólar
Leikskólabörn af Sunnuvöllum á Tjarnarseli, sem er deild elstu nemenda skólans, komu á fund bæjarstjóra í gær með hugmynd. Þau vilja að sett verði upp skilti við útsýnispallinn milli tröllanna Steins og Sleggju við Bakkalág þar sem lesa má um tilurð pallsins og söguna. Útsýnispallurinn var einmitt h…