Fréttir af leikskólum

Nemendur í Njarðvíkurskóla að vinna að fuglum fyrir Listahátíð barna

Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til Listahátíðar barna í tólfta sinn
Lesa fréttina Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Nemendur í Heiðarskóla faðma skólann sinn.

Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana

Foreldrar barna í leikskólanum Heiðarseli og Heiðarskóla hafa áhyggjur af mengun frá kísilveri Sameinaðs Sílikons hf. í Helguvík. Bréf frá þeim var lagt fyrir bæjarráð í morgun.
Lesa fréttina Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana
Úr tillögu Arkís sem bygginganefnd valdi. Mynd: Arkís.

Kynning á nýjum grunn- og leikskóla sem byggja á í Dalshverfi

Efnt verður til nafnasamkeppni
Lesa fréttina Kynning á nýjum grunn- og leikskóla sem byggja á í Dalshverfi
Margrét Kolbeinsdóttir deildarstjóri á Sunnuvelli aðstoðaði börnin við að koma hugmyndinni til bæja…

Tjarnarselsbörn vilja söguskilti við Stein og Sleggju

Leikskólabörn af Sunnuvöllum á Tjarnarseli, sem er deild elstu nemenda skólans, komu á fund bæjarstjóra í gær með hugmynd. Þau vilja að sett verði upp skilti við útsýnispallinn milli tröllanna Steins og Sleggju við Bakkalág þar sem lesa má um tilurð pallsins og söguna. Útsýnispallurinn var einmitt h…
Lesa fréttina Tjarnarselsbörn vilja söguskilti við Stein og Sleggju
Kornungir skákmenn í leikskólanum Gimli.

„Við bjóðum góðan dag – alla daga“

Dagur leikskólans er 6. febrúar ár hvert. Leikskólarnir í Reykjanesbæ halda upp á daginn með ýmsu móti.
Lesa fréttina „Við bjóðum góðan dag – alla daga“
Leikritið Karíus og Baktus í flutningi starfsfólks Heilsuleikskólans Garðasels.

Tannverndarhundurinn Daisy fékk heimili í leikskólanum Garðaseli

Börn og starfsfólk í Heilsuleikskólanum Garðaseli fékk heldur betur góða gesti í heimsókn í lok tannverndarviku í skólanum. Tannlæknarnir Kristín Geirmundsdóttir og Kristín Erla Ólafsdóttir komu færandi hendi ásamt aðstoðarkonum og gáfu leikskólanum hundinn Daisy. Daisy er með skínandi fínar tennur …
Lesa fréttina Tannverndarhundurinn Daisy fékk heimili í leikskólanum Garðaseli
Myndin tengist á engan hátt námskeiðum Fræðslusviðs heldur sýnir einungis káta krakka í einum af gr…

Foreldrafærninámskeið á vegum Reykjanesbæjar

Fræðslusvið Reykjanesbæjar stendur fyrir þremur foreldrafærninámskeiðum á næstunni.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeið á vegum Reykjanesbæjar
Prjónahópur í Skapandi samveru í Bókasafninu.

Prjónahlýja heitir nýtt samfélagsverkefni í Bókasafni Reykjanesbæjar

Má ekki hugsa til þess að einhverju barni sé kalt á höfði, fótum eða höndum. Starfsfólk óskar eftir þátttakendum í verkefnið.
Lesa fréttina Prjónahlýja heitir nýtt samfélagsverkefni í Bókasafni Reykjanesbæjar
Frá hreyfistund í heilsuleikskólanum Háaleiti

Heilsueflandi leikskólastarf - What´s your moove?

Heilsuleikskólinn Háaleiti er fyrsti leikskólinn á Íslandi sem notar YAP verkefnið (Young Ahtlete Program)
Lesa fréttina Heilsueflandi leikskólastarf - What´s your moove?
Hollt og gott úrval í mat og hressingu í leikskólanum Heiðarseli

Hafragrautur alla morgna í heilsuleikskólanum Heiðarseli

Heiðarsel vinnur samkvæmt heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Þar er lögð áhersla á hreyfingu, næringu og listsköpun til að auka gleði og vellíðan.
Lesa fréttina Hafragrautur alla morgna í heilsuleikskólanum Heiðarseli