Fréttir af leikskólum

Hollt og gott úrval í mat og hressingu í leikskólanum Heiðarseli

Hafragrautur alla morgna í heilsuleikskólanum Heiðarseli

Heiðarsel vinnur samkvæmt heilsustefnu Unnar Stefánsdóttur. Þar er lögð áhersla á hreyfingu, næringu og listsköpun til að auka gleði og vellíðan.
Lesa fréttina Hafragrautur alla morgna í heilsuleikskólanum Heiðarseli
Frá hátíð í Njarðvíkurskóla, nemendur í 9. HH sýndu frumsamið leikrit.

Dagskrá í skólum Reykjanesbæjar í tilefni dags íslenskrar tungu

Allir grunnskólar Reykjanesbæjar taka þátt í Stóru og Litlu upplestrarkeppninni sem hefst í dag.
Lesa fréttina Dagskrá í skólum Reykjanesbæjar í tilefni dags íslenskrar tungu
Stúlkur í sumarlestri í Bókasafni Reykjanesbæjar.

Málþing Lions um lestrarvanda í Íþróttaakademíunni

Barátta gegn treglæsi og börn sem eru í áhættu vegna lestrarvanda eru áhersluþættir málþingsins í ár.
Lesa fréttina Málþing Lions um lestrarvanda í Íþróttaakademíunni