Fréttir af leikskólum

Mikil gleði á setningu Ljósanæturhátíðar

Söngurinn ómaði um allan bæ

Ljósanótt hefur verið sett í 18. sinn. Nú tekur við mikil veisla allt til enda sunnudags.
Lesa fréttina Söngurinn ómaði um allan bæ
Alkunna er að góður málþroski og læsi haldist í hendur við talað mál og lestur. Þessi eins árs stúl…

Foreldrum 2 ára barna boðið á fræðslufund um málþroska

Fundirnir eru hluti af aðlögun barna í leikskóla bæjarins. Miklar framfara eru í málþroska á leikskólaaldri.
Lesa fréttina Foreldrum 2 ára barna boðið á fræðslufund um málþroska
Börn að leik á vorhátíð í leikskólanum Tjarnarseli.

Foreldrafærninámskeiðin „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar“ að hefjast

Boðið verður upp á fjögur námskeið á haustönn 2017, það fyrsta hefst 11. september.
Lesa fréttina Foreldrafærninámskeiðin „Uppeldi sem virkar - færni til framtíðar“ að hefjast
Margar hendur unnu létt verk á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli.

Iðni og kraftur á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli

Yfir 200 hendur komu að fegrun og snyrtingu leiksvæðisins við Tjarnarsel á árlegum vinnudegi 7. júní sl.
Lesa fréttina Iðni og kraftur á árlegum vinnudegi í Tjarnarseli
Frá undirritun samnings við Hjallastefnuna sem fram fór á Akri 6. júní sl.

Áframhaldandi gott samstarf tryggt

Reykjanesbær verður áfram í samstarfi við Skóla ehf. og Hjallastefnuna um rekstur leikskólanna Háaleitis, Akurs og Vallar.
Lesa fréttina Áframhaldandi gott samstarf tryggt
Verðlaunahafarnir þrír og fulltrúar þriggja verkefna sem fræðsluráð vakti athygli á við verðlaunaaf…

Myllubakkaskóli fékk Hvatningarverðlaunin fyrir „FIRST LEGO League“

Gyða Margrét Arnmundsdóttir fékk einnig verðlaun fyrir sérdeildina Ösp og leikskólinn Holt fyrir Erasmus+ verkefnið „Læsi í gegnum lýðræði“.
Lesa fréttina Myllubakkaskóli fékk Hvatningarverðlaunin fyrir „FIRST LEGO League“
Frá afhendingu hvatningarverðlauna fræðsluráðs í Bíósal Duus Safnahúsa.

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent á fimmtudag

17 tilnefningar bárust til ráðsins um áhugaverð skólaverkefni svo úr vöndu er að velja.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs afhent á fimmtudag
Alexander Ragnarsson formaður fræðsluráðs og Katla Bjarnadóttir starfsmaður í mötuneyti Holtaskóla.…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2017

Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til hvatningarverðlauna fræðsluráðs. Tilnefna má kennarar, kennarahópa, starfsmenn eða verkefni.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs Reykjanesbæjar 2017
Friðrik Dór setti listahátíð barna 2017 með nemendum í 4. bekkjum grunnskólanna í Reykjanesbæ.

Listahátíð barna er hafin

Dýrin mín stór og smá er þema hátíðarinnar í ár og kennir ýmissa grasa í sýningarsölum Duus Safnahúsa. Sýningarnar standa til 21. maí. Flottur fjölskyldudagur verður 6. maí.
Lesa fréttina Listahátíð barna er hafin
Nemendur í Njarðvíkurskóla að vinna að fuglum fyrir Listahátíð barna

Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til Listahátíðar barna í tólfta sinn
Lesa fréttina Listahátíð barna í Reykjanesbæ