Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Mynd frá undirritun í gær f.v. Guðlaugur H Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfissviðs Reykjanesbæjar, …

Framkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut að hefjast

Áætlað er að hringtorgin verði tilbúin um miðjan september nk. Ökuhraði færður niður í 50 km./klst meðan á framkvæmdum stendur í sumar.
Lesa fréttina Framkvæmdir við hringtorg á Reykjanesbraut að hefjast
Framkvæmdir við Flugvelli í Reykjanesbæ. Ljósmynd: Víkurfréttir

Engin alvarleg mengun í jarðveginum við Flugvelli en framkvæmdum seinkar

Kjartan Már Kjartansson bæjarstjóri fór yfir stöðu mál varðandi framkvæmdir við Flugvelli og skýrsluna Staðardagskrá 21 í Reykjanesbæ á bæjarstjórnarfundi í gær.
Lesa fréttina Engin alvarleg mengun í jarðveginum við Flugvelli en framkvæmdum seinkar
Sveinn Björnsson hefur tekið tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar.

Sveinn tekur tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar

Sveinn starfaði um skeið sem byggingarfulltrúi í Stykkishólmi en hefur auk þess margs háttar reynslu af byggingafræðistörfum.
Lesa fréttina Sveinn tekur tímabundið við stöðu byggingarfulltrúa Reykjanesbæjar
Slökkt verður á öllum ljósastaurum í Reykjanesbæ frá 1. júní til 15. júlí.

Slökkt á ljósastaurum 1. júní - 15. júlí

Íslenska sumarbirtan mun sjá um lýsingu í Reykjanesbæ yfir hásumarið
Lesa fréttina Slökkt á ljósastaurum 1. júní - 15. júlí
Verksmiðja United Silicon í Helguvík. Ljósmynd USi.

Stefnt að gangsetningu verksmiðju USi á sunnudag

Umhverfisstofnun hefur samþykkt gangsetningu kísilverksmiðju United Silicon í Helguvík. Stefnt er að gangsetningu 21. maí kl. 16:00.
Lesa fréttina Stefnt að gangsetningu verksmiðju USi á sunnudag
Klippa af útsendingu Víkurfrétta á Facebook frá íbúafundinum.

Krafa íbúa að sátt skapist um rekstur flugvallarins

Isavia mun í sumar hefja mælingar á áhrifum flugumferðar á hljóðvist og loftmengun við byggð í nálægð Keflavíkurflugvallar
Lesa fréttina Krafa íbúa að sátt skapist um rekstur flugvallarins
Allur úrgangur úr Ráðhúsi hefur verið flokkaður frá 2013, með viðeigandi flokkunarílátum í sorpgeym…

Kölku heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ

Kölku, Sorpeyðingarstöð Suðurnesja sf. heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ á næsta ári.
Lesa fréttina Kölku heimilað að hefja flokkun úrgangs við heimili í Reykjanesbæ
Frá loftrýmisgæslu þýska hersins hér við land. Ljósmynd: Víkurfréttir

Loftrýmisgæsla við Ísland er hafin

Sex Hornet CF-188 þotur koma til Reykjanesbæjar í vikunni. Formleg loftrýmisgæsla hefst 20. maí og ráðgert er að henni ljúki um miðjan júní.
Lesa fréttina Loftrýmisgæsla við Ísland er hafin
Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030 hefur tekið gildi.

Bæjarstjórn samþykkti í gær nýtt Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030

Skipulaginu er ætlað að stuðla að hagkvæmri og skynsamlegri nýtingu lands, móta stefnu um þróun byggðar og landnotkunar.
Lesa fréttina Bæjarstjórn samþykkti í gær nýtt Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030
Horft yfir Reykjanesbæ frá Stapa.

Óvissa með Suðurnesjalínu II eftir dóm Hæstaréttar

Öll framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu II hafa verið felld úr gildi. Reykjanesbær hafði veitt framkvæmdaleyfi fyrir línuna. Þörfin fyrir línuna enn til staðar.
Lesa fréttina Óvissa með Suðurnesjalínu II eftir dóm Hæstaréttar