Lokun Aðalgötu
19.06.2018
Umhverfi og skipulag
Aðalgata verður lokuð frá Heiðarbrún að hringtorgi við Iðavelli og Suðurvelli frá kl. 10:00 og fram eftir degi í dag, þriðjudaginn 19. júní.
Unnið verður við fræsingar á vegi og þarf því að loka frá Heiðarbrún og að hringtorgi. Tenging Fagragarðs við Aðalgötu verður lokuð á meðan á framkvæmd stend…