Teikning af fyrirhugaðri kísilverksmiðju Thorsil ehf. í Helguvík.

Kynningarfundur vegna starfsleyfisstillögu Thorsil

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi ávörðun Umhverfisstofnunar frá 11. september 2015 um að veita Thorsil efh. starfsleyfi.
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna starfsleyfisstillögu Thorsil
Horft yfir bæinn í átt að Helguvík.

Loftgæðismæli bætt við í Heiðarhverfi og stefnt að íbúafundi fyrir jól

Bæjarráð telur ljóst að frávik hafi orðið í viðmiðum verskmiðju United Silicon í Helguvík og ítrekar áhyggjur sínar af stöðu mála þar.
Lesa fréttina Loftgæðismæli bætt við í Heiðarhverfi og stefnt að íbúafundi fyrir jól
Eysteinn Eyjólfsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs fylgdi endurskoðuðu skipulagi úr hlaði á í…

Íbúabyggð þétt í endurskoðuðu aðalskipulagi Reykjanesbæjar

Minni íbúafjölgun en fyrra skipulag gerði ráð fyrir, þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa að undanförnu. Vannýtt svæði verði íbúabyggð.
Lesa fréttina Íbúabyggð þétt í endurskoðuðu aðalskipulagi Reykjanesbæjar
Hljómahöll

Opinn íbúafundur um skipulagsmál

Suðurnesjalína 2 og endurskoðað aðalskipulag Reykjanesbæ 2015-2030 kynnt í Bergi Hljómahöll 30. nóvember kl. 17:00-19:00.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um skipulagsmál

Viltu koma að endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins?

Reykjanesbær hefur nú birt vinnslugögn og drög vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar. Vonast er til að flestir kynni sér gögnin og þær breytingar sem talið er nauðsynlegt að ráðast í á næstu árum til að ná settu marki. Þú þegar hafa verið haldnir tveir íbúafundir vegna endurskoðunar ski…
Lesa fréttina Viltu koma að endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins?