Fjölbreyttu mannlífi fagnað við setningu Ljósanætur.

Íbúum fjölgar í Reykjanesbæ

Íbúar í Reykjanesbæ voru alls 14.250 í lok apríl sl. Þeim hefur fjölgað um 113 frá áramótum, þegar íbúafjöldinn var 14.137.Þetta kom fram á íbúafundi með bæjarstjóranum í Reykjanesbæ í Innri Njarðvík sl.  mánudagskvöld.Mikil íbúaaukning varð í Reykjanesbæ á árunum 2005-2008 en íbúafjöldinn hefur hal…
Lesa fréttina Íbúum fjölgar í Reykjanesbæ
Sigurliðið fagnaði að vonum.

Holtaskóli sigraði í Skólahreysti annað árið í röð

Frábær árangur skóla Reykjanesbæjar Lið Holtaskóla náði þeim frábæra árangri að sigra Skólahreysti annað árið í röð.  Hreint út sagt frábær árangur hjá þeim Eydísi, Guðmundi, Patreki og Söru Rún sem sýndu sínar bestu hliðar og rétt rúmlega það þegar þau tryggðu Holtskælingum ljúfan sigur í þessari …
Lesa fréttina Holtaskóli sigraði í Skólahreysti annað árið í röð
Verk á listsýningu barna í listasal Duus húsa.

Manngildissjóður

Reykjanesbær auglýsir til umsóknar styrki úr Manngildissjóði   Skólaþróunarsjóður fræðsluráðs Hlutverk sjóðsins er að veita styrki og viðurkenningar sem að stuðla að nýbreytni- og þróunarstarfi í leik-, grunn- og tónlistarskólum Reykjanesbæjar.  Styrkirnir eru veittir í samráði við reglur fræðslu…
Lesa fréttina Manngildissjóður
Reykjanesbær tekur upp nýja ráðningalausn, H3

Breyting á ráðningarferli hjá Reykjanesbæ

Föstudaginn 27. apríl verður tekin í notkun ný ráðningalausn hjá Reykjanesbæ en samningur hefur verið gerður milli bæjarins og Tölvumiðlunar um innleiðingu H3 heildarlausnar í mannauðsmálum.  Ráðningalausnin er fyrsta skrefið.  Með tilkomu H3 verður auðveldara að halda faglega utan um allar umsókni…
Lesa fréttina Breyting á ráðningarferli hjá Reykjanesbæ
Tjarnarselsbörn við tiltekt.

Gera hreint fyrir sínum dyrum

Í tilefni af Grænum apríl og Degi umhverfisins  ætla  Tjarnarselsbörnin ekki að láta sitt eftir liggja og munu þann  25. apríl taka til hendinni  á Tjarnargötutorginu og í skrúðgarðinum.  Börnin vilja endilega fá fleiri í lið með sér og bjóða bæjarbúum að leggja sitt af mörkum og mæta á fyrrnefnda …
Lesa fréttina Gera hreint fyrir sínum dyrum

Leiksýning í Akurskóla

  Fólkið í háhýsinu. Leiklistarval Akurskóla sýnir þrjú örleikrit og einþáttung 24. og 26. apríl. Nemendur úr 8. – 10. bekk Akurskóla sem hafa verið í leiklistarvali í vetur verða með leiksýningar á þriðjudag og fimmtudag. Nemendurnir hafa æft upp þrjú örleikrit og einþáttung.  Þau kalla sýni…
Lesa fréttina Leiksýning í Akurskóla
Þessi hafa fengið hvatningarverðlaun

Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

 Er ekki ástæða til að hrósa? Fræðsluráð Reykjanesbæjar kallar eftir tilnefningum til Hvatningarverðlauna fræðsluráðs. Allir bæjarbúar geta tilnefnt einstaklinga eða skólaverkefni til verðlaunanna. Tilnefna má þróunar- og nýbreytniverkefni eða önnur vel unnin störf sem þykja til fyrirmyndar í starf…
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun Fræðsluráðs

Hæfingarstöðin hélt sína árlegu árshátíð

Árshátíð með glæsibrag   Hæfingarstöðin hélt sína árlegu árshátíð þann 18. apríl sl.  Soho sá um veitingar og var boðið upp á lambalæri með meðlæti og franska súkkulaði köku í eftirrétt. Haldið var glæsilegt happadrætti sem fjölmörg fyrirtæki á Suðurnesjum styrktu sem er ómetanlegur stuðningur fyr…
Lesa fréttina Hæfingarstöðin hélt sína árlegu árshátíð

Jón Axel með leiðsögn á sunnudag 22. apríl

  Tilvist Áhugafólk um myndlist ætti ekki að láta sýningu Jóns Axels Björnssonar, Tilvist, framhjá sér fara en á  sunnudaginn kl. 14:00 tekur listamaðurinn sjálfur á móti gestum í sýningarsal Listasafnsins í Duushúsum. Til sýnis eru ný olíumálverk og vatnslitamyndir eftir Jón Axel en þetta er …
Lesa fréttina Jón Axel með leiðsögn á sunnudag 22. apríl

Geggjuð stemning á Geðveiku kaffihúsi

List án landamæra á Suðurnesjum þakkar bæjarbúum frábærar móttökur og veittan stuðning á Geðveiku kaffihúsi sem fram fór í Svarta pakkhúsinu í gær. Óhætt er að segja að þátttakan hafi farið fram úr björtustu vonum skipuleggjenda enda var kaffihúsið þétt setið allan opnunartímann og mikil gleði við…
Lesa fréttina Geggjuð stemning á Geðveiku kaffihúsi