Kolbrún Sigtryggsdóttir mannauðsfulltrúi og Kristinn Óskarsson mannauðsstjóri tóku á móti viðurkenn…

Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Jafnrétti er ákvörðun – Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar Reykjanesbær, ásamt 38 fyrirtækjum, 6 sveitarfélögum og 8 opinberum aðilum hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefni FKA. Reykjanesbær skrifaði undir viljayfirlýsingu Jafnvægisvogarinnar haustið 2020 …
Lesa fréttina Reykjanesbær hlaut viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar

Viðburðir í Reykjanesbæ

Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin næstu helgi, 16. og 17. október 2021.  Hún er samstarfsverkefni safna, setra og sýninga á Suðurnesjum sem opna dyr sínar fyrir íbúum og gestum svæðisins. Safnahelgin í ár er uppfull af fjölbreyttum og skemmtilegum viðburðum um allan Reykjanesskagann fyrir all…
Lesa fréttina Viðburðir í Reykjanesbæ

Vel heppnuð Vestnorden

Vestnorden ferðakaupstefnan var haldin í Hljómahöll í síðustu viku þar sem ferðaþjónustuaðilar á Íslandi, Færeyjum og Grænlandi kynntu það helsta sem ferðaþjónustan hefur upp á að bjóða. Almenn ánægja ríkti með framkvæmd kaupstefnunnar og eiga starfsmenn Hljómahallar hrós skilið fyrir gott skipulag …
Lesa fréttina Vel heppnuð Vestnorden
Lagt af stað í skrúðgöngu í tilefni af 50 ára afmæli leikskólans Gimli

Gimli 50 ára í október

Leikskólinn Gimli var stofnaður af Kvenfélagi Njarðvíkur haustið 1971 undir forystu Guðlaugar Karvelsdóttur sem jafnframt var formaður félagsins. Guðríður Helgadóttir fyrrverandi leikskólafulltrúi Reykjanesbæjar var fyrsta leikskólastýra skólans og er Gimli næst elsti leikskólinn í Reykjanesbæ. Bæj…
Lesa fréttina Gimli 50 ára í október

Vestnorden í Reykjanesbæ

Í dag hefst  ferðakaupstefnan Vestnorden í Reykjanesbæ. Sýningarbásar hafa verið settir upp í Hljómahöllinn þar sem haldnir eru stuttir viðskiptafundir. Þá er erlendum kaupendum ferðaþjónustu boðið í kynningarferðir um Reykjanesið og Reykjanesbæ.  Á ferðakaupstefnunni verða samankomin öll helstu fe…
Lesa fréttina Vestnorden í Reykjanesbæ

Alþjóðadagur kennara

Alþjóðadagur kennara verður haldinn hátíðlegur hér á landi og um heim allan þriðjudaginn 5. október. Stofnað var til Alþjóðadags kennara að frumkvæði UNESCO og Alþjóðasamtaka kennara (Education International) árið 1994. Markmiðið með deginum hefur ávallt verið að vekja athygli á því mikilvæga starf…
Lesa fréttina Alþjóðadagur kennara

Hrollvekjandi lestrarupplifun

Þann 1. október var skrifað undir samning við Ævar Þór rithöfund og Ara Yates teiknara vegna SKÓLASLITA. Um er að ræða spennandi og hrollvekjandi lestrarupplifun fyrir áhugasama og forvitna og bara alla sem vilja vera með. Lestrarupplifunin er í boði Reykjanesbæjar og styrkt af Sprotasjóði. Verkef…
Lesa fréttina Hrollvekjandi lestrarupplifun

Þrjú íþróttamannvirki afhent

Vígsla nýs gervigrasvallar vestan Nettóhallar, borðtennisaðstaða Borðtennisfélags Reykjanesbæjar og undirritun samnings við Golfklúbb Suðurnesja. Miðvikudaginn 29. september var nýr gervigrasvöllur vestan Nettóhallar vígður og hann afhentur formlega forsvarsmönnum knattspyrnudeilda Keflavíkur og Nj…
Lesa fréttina Þrjú íþróttamannvirki afhent

Heilsu- og forvarnarvika 2021

Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ 2021 Vikuna 4. – 10. október verður Heilsu- og forvarnarvika í Reykjanesbæ. Þetta er í fjórtánda skiptið sem heilsu- og forvarnarvikan er haldin og alltaf fyrstu vikuna í október. Markmiðið með vikunni er að draga úr þeim áhættuþáttum sem einstaklingurinn get…
Lesa fréttina Heilsu- og forvarnarvika 2021
Alexandra Chernyshovaq, handhafi Súlunnar 2020

Hver á að hljóta Súluna?

Óskað eftir tilnefningum til menningarverðlauna Reykjanesbæjar Menningar- og atvinnuráð Reykjanesbæjar óskar eftir tilnefningum vegna menningarverðlauna Reykjanesbæjar 2021, Súlunnar. Tilnefningar þarf að senda í síðasta lagi 10. október á netfangið sulan@rnb.is Tilnefna skal einstakling, hóp eða …
Lesa fréttina Hver á að hljóta Súluna?