Viltu reka skautasvell?
08.11.2021
Fréttir, Tilkynningar
Reykjanesbær auglýsir eftir rekstraraðila skautasvells
Reykjanesbær leitar nú að áhugasömum aðilum til að taka að sér rekstur 200 m2 skautasvells sem kaup hafa verið fest á og er nú á leið til landsins. Hugmyndin að skautasvellinu kviknaði í framhaldi af verkefninu Betri Reykjanesbær þar sem kallað…