Ungmennaráð fundaði með bæjarstjórn
22.11.2021
Fréttir
Ungmennaráð Reykjanesbæjar fundaði með bæjarstjórn þann 16.nóvember sl.
Þriðjudaginn 16.nóvember fór fram fyrsti fundur ungmennaráðs Reykjanesbæjar á þessu starfsári. Fundurinn var haldinn hátíðlegri en áður því ungmennaráðið fagnaði 10 ára afmæli 1.nóvember síðastliðinn en ráðið var stofnað þann d…