Samþykkt Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2025-2028
04.12.2024
Fréttir
Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2025 til og með 2028 var samþykkt á bæjarstjórnarfundi nr. 687 þann 3. desember 2024 og var fjárfestingaáætlun fyrir sama tímabil samþykkt samhliða.