Fræðsla um sjálfsvígshugsanir fyrir starfsfólk
06.10.2025
Fréttir
Píeta samtökin héldu nýverið fræðslu um sjálfsvígshugsanir og leiðir til að aðstoða fólk sem er í sjálfsvígshugleiðingum. Fræðslan var opin starfsfólki ráðhúsa Reykjanesbæjar og Suðurnesjabæjar og var vel sótt. Fulltrúar frá Lögreglunni á Suðurnesjum sátu einnig fræðsluna.
Á námskeiðinu var fjallað…