Til hamingju með afmælið íbúar Reykjanesbæjar!
11.06.2024
Fréttir
Í dag fagnar Reykjanesbær 30 ára afmæli en sveitarfélagið varð til við sameiningu Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna þann 11. júní árið 1994. Tímamótunum verður fangað í dag með margvíslegum hætti og fjölda viðburða fram til 17. júní. Dagskráin hefst með frumsýningu á myndbandi sem var framleitt í tile…