Taktu þátt í mótun frístundastefnu Reykjanesbæjar!
13.01.2025
Tilkynningar
Nú stendur yfir vinna við mótun frístundastefnu Reykjanesbæjar. Stefnan á að vera leiðarljós í málefnum frítímans til framtíðar fyrir kjörna fulltrúa og starfsfólk Reykjanesbæjar. Við viljum að stefnan endurspegli raunverulegar þarfir allra íbúa á öllum aldri svo að við getum tekið góðar ákvarðanir …