Öryggi í fyrirrúmi á Ljósanótt
03.09.2025
Fréttir
Undirbúningur fyrir Ljósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, er á lokametrunum. Í morgun hélt sérstök öryggisnefnd sinn síðasta fund fyrir hátíðina, en þar eiga sæti fulltrúar Reykjanesbæjar, lögreglu, brunavarna, björgunar- og slysavarnarsveita, Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja og fl…