Þúsundir skemmtu sér fallega á Ljósanótt
08.09.2024
Fréttir, Menning
„Sólin gerir auðvitað gott betra“ sagði Guðlaug María Lewis, verkefnastjóri Ljósanætur í skýjunum eftir vel heppnaðan og sólríkan laugardag á Ljósanótt. „Við fögnuðum sérstaklega 30 ára afmæli Reykjanesbæjar með hreint út sagt frábærri tónlistarveislu og flugeldasýningu sem landsmenn fengu að njóta …