DansKompaní skarar framúr á heimsmeistaramóti í dansi
09.07.2024
Fréttir
Danshópurinn Team DansKompaní, úr listdansskóla Reykjanesbæjar, tók þátt í heimsmeistaramótinu í dansi í Prag á dögunum og náði glæsilegum árangri. Heimsmeistaramótið, Dance World Cup, er stærsta alþjóðlega danskeppnin fyrir börn og ungmenni þar sem keppendur koma alls staðar að úr heiminum. Á hverj…