DansKompaní skarar framúr á heimsmeistaramóti í dansi

Danshópurinn Team DansKompaní, úr listdansskóla Reykjanesbæjar, tók þátt í heimsmeistaramótinu í dansi í Prag á dögunum og náði glæsilegum árangri. Heimsmeistaramótið, Dance World Cup, er stærsta alþjóðlega danskeppnin fyrir börn og ungmenni þar sem keppendur koma alls staðar að úr heiminum. Á hverj…
Lesa fréttina DansKompaní skarar framúr á heimsmeistaramóti í dansi

Heimsókn frá vinabæ í Kína

Laugardaginn 15. júní sl. fengum við heimsókn frá Xianyang, vinabæ Reykjanesbæjar í Kína. Vinabær er líklega ekki rétt hugtak þar sem um 5 milljón manna borg er að ræða en ekki bæ. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri, og Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, formaður bæjarráðs, tóku á móti gestunum. Með g…
Lesa fréttina Heimsókn frá vinabæ í Kína

Framkvæmdir við enda Skólavegs 8. júlí

Mánudaginn 8.júlí hefjast framkvæmdir við enda Skólavegs, frá hringtorgi og að Asparlaut. Nauðsynlegt að loka fyrir bílaumferð í báðar áttir á meðan á framkvæmdum stendur. Opnað verður aftur fyrir umferð laugardaginn 13.júlí. Viðeigandi merkingar og hjáleiðir verða settar upp.  
Lesa fréttina Framkvæmdir við enda Skólavegs 8. júlí

Unnar Stefán Sigurðsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Unnar Stefán Sigurðsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla. Unnar lauk BA prófi í Guð- og miðaldarfræði frá Háskóla Íslands árið 2007, námi til kennsluréttinda frá Kennaraháskóla Íslands árið 2008 og MLM gráðu í forystu og stjórnun með áherslu á mannauðsstjórnun frá Háskólanum á Bifröst á…
Lesa fréttina Unnar Stefán Sigurðsson ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ í kvöld 4.júlí

Rafmagnslaust verður á neðangreindu svæði í kvöld 4.júlí gert er ráð fyrir því að rafmagn verði tekið af kl 20:00 í kvöld og að rafmagn verði komið á að nýju kl 02:00 eftir miðnætti, þetta rafmagnsleysi er tilkomið vegna bilunnar Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem af þessu hlýst. Á myndin…
Lesa fréttina Rafmagnsleysi í Reykjanesbæ í kvöld 4.júlí

Malbikunarframkvæmdir á Reykjanesbraut 28-29. júní

Föstudaginn 28.júní er stefnt á að fræsa og malbika hægri akrein á Reykjanesbraut, á milli gatnamóta við Grindavíkurveg Stapabraut. Kaflinn eru um 1,8 km að lengd og hraði verður tekinn niður framhjá framkvæmdasvæðinu.  Áætlað er að framkvæmdirnar standi frá kl. 9:00 til kl. 19:00. Nánari útskýrin…
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir á Reykjanesbraut 28-29. júní

Framkvæmdir við Vatnsnesveg 27. júní

Vegna leka vatnsveitu á Vatnsnesvegi við gatnamót Hafnargötu þarf að grafa skurð í amk. annari akrein (syðri). Miklar líkur eru á umferðartöfum í kringum framkvæmdarsvæðið vegna þrenginga. Áætlað er að framkvæmdir hefjist kl. 08:00 og standi til kl.18:00 Reynt verður að halda svæðinu opnu eins og …
Lesa fréttina Framkvæmdir við Vatnsnesveg 27. júní

Fyrsta skemmtiferðaskipið leggur að Keflavíkurhöfn

Laugardag, 29. júní kl. 10-20 Afþreying, tilboð og opnunartímar verslana Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins leggur að Keflavíkurhöfn á laugardag, 29. júní nk. Skipið er jafnframt fyrsta skipið sem kemur í höfn frá því að verkefnið um að markaðssetja Keflavíkurhöfn sem skemmtiferðaskipahöfn hófs…
Lesa fréttina Fyrsta skemmtiferðaskipið leggur að Keflavíkurhöfn

Fulltrúar Reykjanesbæjar heimsóttu Carbfix

Fulltrúar Reykjanesbæjar ásamt bæjarstjóra Reykjanesbæjar, Kjartani Má Kjartanssyni, heimsóttu nýverið Helguvík til að kynna sér tilraunaverkefni fyrirtækisins Carbfix, sem ber heitið Sæberg. Reykjanesbær tekur þátt í verkefninu með því að veita Carbfix aðstöðu í Helguvík. Verkefnið Sæberg er fyrs…
Lesa fréttina Fulltrúar Reykjanesbæjar heimsóttu Carbfix

Gleði í afmælisviku

Það var mikið um dýrðir í Reykjanesbæ á dögunum þegar sveitarfélagið hélt upp á 30 ára afmælið sitt. Fjöldi viðburða var á dagskrá sem má gera ráð fyrir að hafa fallið vel í kramið hjá íbúum í ljósi þess hve vel þeir voru sóttir af ungum sem öldnum. Afmælishátíðin hófst á afmælisdaginn sjálfan 11. …
Lesa fréttina Gleði í afmælisviku