Fræðsla um Barnasáttmálann
07.06.2023
Fréttir
Fræðsla um Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna
Reykjanesbær hefur seinustu mánuði unnið í aðgerðaáætlun sveitarfélagsins fyrir innleiðingu á Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna. Samkvæmt aðgerð 5, lið nr. 2 skal starfsfólk og kjörnir fulltrúar fá fræðslu um sáttmálann og réttindi barna í gegnum rafrænan …