Ljósmynd tekin í Stapa þegar Ævar Þór heimsótti nemendur í 5. og 6.bekk Holtaskóla

Kynning á Skólaslit III er hafin í grunnskólum

Þessa dagana er Ævar Þór Benediktsson að heimsækja alla grunnskóla í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ til að kynna lestrarupplifunina Skólaslit 3, Öskurdagur
Lesa fréttina Kynning á Skólaslit III er hafin í grunnskólum

Gulur september á Hafnargötunni

Gul­ur sept­em­ber er sam­vinnu­verk­efni stofn­ana og fé­laga­sam­taka sem vinna sam­an að geðrækt og sjálfs­vígs­for­vörn­um. Það er von und­ir­bún­ings­hóps­ins að gul­ur sept­em­ber, auki meðvit­und fólks um mik­il­vægi geðrækt­ar og sjálfs­vígs­for­varna. Auk þess að vera til merk­is um kær­lei…
Lesa fréttina Gulur september á Hafnargötunni

Takk fyrir frábæra Ljósanótt!

Við skipulagningu á fjölskyldu og menningarhátíð fyrir rúmlega 20 þúsund manna bæjarfélag og nokkur þúsund gesti til viðbótar er í mörg horn að líta svo allt gangi upp. Margir mánuðir fara í undirbúning Ljósanætur ekki bara hjá starfsfólki Reykjanesbæjar heldur einnig fjölda annarra þátttakenda sem …
Lesa fréttina Takk fyrir frábæra Ljósanótt!

Þúsundir á Ljósanótt

Íbúar Reykjanesbæjar létu ekki aftakaveður föstudagskvölds aftra sér frá því að mæta til Árgangagöngu upp úr hádegi í gær, laugardag, og þramma undir lúðrablæstri að hátíðarsvæði þar sem Kjartan Már Kjartansson bæjarstóri bauð gesti Ljósanætur velkomna. Dagskrá laugardagsins fór að mestu fram samkv…
Lesa fréttina Þúsundir á Ljósanótt

Skrautleg götulýsing á Ljósanótt

Eins og gestir Ljósanætur hafa vafalaust tekið eftir varpa götulampar við Hafnargötu marglitum ljósum sem setja virkilega skemmtilegan svip á hátíðarsvæðið. Um er að ræða nýja götulampa sem leysa af hólmi lampa sem verið hafa á staurum Hafnargötu í u.þ.b. 20 ár og hafa runnið sitt skeið. Þeir þóttu …
Lesa fréttina Skrautleg götulýsing á Ljósanótt

Veðurguðir í stuði á Ljósanótt

Veðurguðir í stuði á Ljósanótt - Það sama er að segja um gesti Ljósanætur að sögn Guðlaugar Maríu Lewis, verkefnastjóra hátíðarinnar, en mikill fjöldi fólks skemmti sér konunglega á þremur stórum viðburðum sem fluttir voru í skjól þegar ljóst var að stefndi í þennan hressilegan hausthvell. Kjötsúpu…
Lesa fréttina Veðurguðir í stuði á Ljósanótt
Á myndinni er hluti stýrihóps verkefnisins; Kolfinna Njálsdóttir deildarstjóri skólaþjónustu, Ævar …

Skólaslit – þriðji hluti kemur í október

Á dögunum var undirritað samkomulag menntasviðs Reykjanesbæjar og Ævars Þórs Benediktssonar rithöfundar og Ara Hlyns G. Yates myndskreytis um þriðja hluta Skólaslita.
Lesa fréttina Skólaslit – þriðji hluti kemur í október

Veðrið og Ljósanótt

Eins og flestum er kunnugt er veðurspá fyrir Ljósanæturhelgina ekki sérlega hagstæð eins og staðan er akkúrat núna. Öryggisnefnd Ljósanætur fylgist grannt með þróun mála og tekur stöðuna jafnt og þétt fram að hátíðinni sem hefst á fimmtudag. Allra leiða verður leitað til að halda hátíðina samkvæmt …
Lesa fréttina Veðrið og Ljósanótt

Framkvæmdir við Njarðar- og Faxabraut

Colas stefnir að því að fræsa eftirfarandi kafla föstudaginn 25. ágúst: Njarðarbraut, um er að ræða hægri akrein Njarðarbraut til norðurs. Kaflinn afmarkast af Hjallaveg og Hafnarbraut. Áætlaður verktími er frá 09:00-11:00 Faxabraut/Sólavallagata, kaflinn afmarkast frá Hringbraut, Hólabraut og S…
Lesa fréttina Framkvæmdir við Njarðar- og Faxabraut

Styrktarsamningar vegna Ljósanætur

Í dag voru undirritaðir styrktarsamningar við helstu bakhjarla Ljósanætur en hátíðin verður haldin í 22. sinn dagana 31.ágúst - 3. september. Yfir sextíu fyrirtæki styrkja Ljósanótt í ár með fjárhagslegum stuðningi og/eða öðru framlagi. Það er ljóst að án aðkomu þeirra væri Ljósanótt ekki haldin me…
Lesa fréttina Styrktarsamningar vegna Ljósanætur