Aðventuljósaganga og ljósin tendruð á jólatrénu
30.11.2025
Tilkynningar
Aðventan er handan við hornið – tími eftirvæntingar, ljósadýrðar og notalegra samverustunda í skammdeginu. Þá opnum við einnig fallega Aðventugarðinn þar sem fjölskyldur geta notið hátíðlegra stemningar í aðdraganda jóla.
Aðventuljósagangan markar opnun Aðventugarðsins
Opnunarkvöld Aðventugarðsins…