Við fögnum Degi leikskólans í dag!

Í dag, fimmtudaginn 6. febrúar, fögnum við Degi leikskólans, sem hefur verið haldinn hátíðlegur um árabil. Þessi dagur er tileinkaður því mikilvæga starfi sem fram fer í leikskólum landsins. Þann 6. febrúar 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og lögðu þar með grunn að þeirri…
Lesa fréttina Við fögnum Degi leikskólans í dag!

Lokanir til kl. 13.00 á morgun vegna veðurs

Vegna óveðurs sem nú gengur yfir landið og rauðra viðvarana í fyrramálið verða eftirfarandi stofnanir Reykjanesbæjar lokaðar til kl. 13.00 á morgun, fimmtudaginn 6. febrúar. Grunn- og leikskólar Tónlistarskólinn Fjörheimar Sundlaugar og íþróttamannvirki Bókasafn við Tjarnargötu og í Stapaskól…
Lesa fréttina Lokanir til kl. 13.00 á morgun vegna veðurs

Útboð - Akstur almenningsvagna í Reykjanesbæ

Consensa fyrir hönd Reykjanesbæjar, óskar eftir tilboðum í akstur almenningsvagna samkvæmt skilmálum útboðslýsingar. Um er að ræða akstur almenningsvagna fyrir þrjár skilgreindar akstursleiðir sem eru hluti af almenningssamgöngukerfi bæjarins. Hægt er að nálgast öll útboðsgögn án greiðslu á útboðss…
Lesa fréttina Útboð - Akstur almenningsvagna í Reykjanesbæ

Umhverfisvaktin 4.-11. feb

Hér getur þú fylgst með framvindu framkvæmda í bænum og fengið nýjustu upplýsingar. Um lifandi gögn er að ræða sem breytast reglulega og gefa góða mynd af því sem er í gangi í bænum hverju sinni.   Lokað á Heiðarvegi 24 og 25 vegna framkvæmda Vegna framkvæmda verður lokað fyrir umferð á Heiðarveg…
Lesa fréttina Umhverfisvaktin 4.-11. feb
Berglind  Kristjánsdóttir framkvæmdastjóri Keilis og Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir formaður bæjarrá…

Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú

Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú en upphaflega var húsið framhaldsskóli þegar varnarliðið var á svæðinu. Starfsemi Keilis hefur breyst mikið og hefur ekki haft þörf fyrir allt húsið um nokkurt skeið. Keilir mun starfa áfram í hluta af húsnæðinu fyrst um sinn en Reykjanesbær nýta…
Lesa fréttina Reykjanesbær hefur fest kaup á húsnæði Keilis á Ásbrú

Hlunnindakort fyrir starfsfólk Reykjanesbæjar

Reykjanesbær hefur innleitt hlunnindakort sem allir sem starfa fyrir sveitarfélagið fengu afhent um áramótin. Kortið sem er rafrænt veitir fjölbreyttan aðgang að þjónustu og afþreyingu. Þetta er hluti af framtaki bæjarins til að efla menningar þátttöku og lífsgæði, ásamt því að leggja áherslu á vell…
Lesa fréttina Hlunnindakort fyrir starfsfólk Reykjanesbæjar

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna í Reykjanesbæ dagana 10. – 13. febrúar

Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið vorið 2025 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa þjónustu, sjá leiðbeiningar um bókun hér að neðan. Með brjóstaskimun er hægt að greina brjóstakrabbamein á byrjunarstigi og draga þannig ver…
Lesa fréttina Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna í Reykjanesbæ dagana 10. – 13. febrúar

Reykjanesbær hlýtur viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag

Reykjanesbær hefur nú formlega hlotið viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag frá UNICEF á Íslandi. Af því tilefni fór fram sérstök athöfn í Bergi, Hljómahöll, í gær miðvikudaginn 29. janúar. Reykjanesbær er eitt af fyrstu sveitarfélögum landsins til að hljóta þessa viðurkenningu, sem gildir til þri…
Lesa fréttina Reykjanesbær hlýtur viðurkenningu sem Barnvænt sveitarfélag

Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa

Embætti skipulags- og byggingarfulltrúa hafa gert breytingar á gjaldskrá. Veigamesta breytingin er að gjaldskrá er nú sameinuð og hefur starfsfólk lagt í gríðarmikla vinnu við að samræma uppbyggingu á gjaldliðum gjaldskrár við gjaldskrár nærliggjandi sveitarfélaga. Gjaldskrá er hlutfallsprósenta af…
Lesa fréttina Gjaldskrá skipulags- og byggingarfulltrúa

Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarnar

Til að stuðla að öruggara umhverfi í hlákunni næstu daga býður Umhverfissvið Reykjanesbæjar bæjarbúum að sækja sér sand til hálkuvarna. Íbúar geta sótt sand í eigin ílát á nokkrum stöðum í bænum og notað hann til að hálkuverja innkeyrslur og nærsvæði sín. Hvar er hægt að nálgast sand?Sandhrúgur haf…
Lesa fréttina Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarnar