Íbúafundir um sameiningarmál á Suðurnesjum

Verkefnishópur um óformlegar sameiningarviðræður Sveitarfélagsins Voga, Suðurnesjabæjar og Reykjanesbæjar boðar til íbúafunda í því skyni að eiga samráð við íbúa varðandi mögulegar sameiningarviðræður sveitarfélaganna, m.a. til þess að fá fram framtíðarsýn íbúa. Sveitarfélagið VogarMánudaginn 15. a…
Lesa fréttina Íbúafundir um sameiningarmál á Suðurnesjum

Uppgræðslu- og skógræktargátt

Reykjanesbær vinnur nú að uppgræðslu- og skógræktaráætlun fyrir sveitarfélagið, í samstarfi við Land og skóg. Markmið áætlunar er að búa til aðgerðaráætlun til að auka gróður, bæta nærviðri og auka lífsgæði bæjarbúa sem og annarra sem ferðast um bæinn. Mikilvægur grundvöllur fyrir áætlanagerð sveit…
Lesa fréttina Uppgræðslu- og skógræktargátt

Möguleg gasmengun 5. apríl

Austan og suðaustan 5-13 m/s yfir gosstöðvunum í dag (föstudagur 5. apríl) og berst því gasmengun til vesturs og norðvesturs, yfir  Hafnir og Reykjanesbæ. Hægt er að fylgjast með loftgæðum inn á vef Umhverfisstofnunar www.loftgaedi.is Íbúar eru einnig hvattir til að fylgjast með með gasmælin…
Lesa fréttina Möguleg gasmengun 5. apríl

Möguleg gasmengun 2. og 3. apríl

Eftir því sem líður á daginn kemur vindur til með að snúa sér í vestan og suðvestanátt og því getur gas farið að gera vart við sig í Höfnum fyrst og svo mögulega á Ásbrú og Reykjanesbæ yfir höfuð þegar að líður á morgundaginn. íbúar eru hvattir til að fylgjast með með gasmælingarspá á vef Veðurstof…
Lesa fréttina Möguleg gasmengun 2. og 3. apríl

Gosmengun mælist yfir Höfnum 26. mars

Síðdegis í dag (þriðjudagurinn 26. mars) er útlit fyrir austan 5-10 m/s og mengunin berst þá til vesturs, m.a. yfir Svartsengi og Hafnir. Mikil mengun hefur mælst á mælum Umhverfisstofununar í Höfnum á síðustu klukkustundum og hafa hæstu gildi hafa farið yfir 1000 míkrógrömm á rúmmeter, sem telja…
Lesa fréttina Gosmengun mælist yfir Höfnum 26. mars

Hefur þig dreymt um að koma fram í Hljómahöll?

Hefur þig dreymt um að koma fram í Hljómahöll? Hljómahöll og Reykjanesbær auglýsa eftir umsóknum um styrki til viðburðahalds í Hljómahöll fyrir upprennandi listamenn. Markhópur Styrkirnir eru ætlaðir upprennandi listafólki og hópum. Aðrir styrkhæfir viðburðir eru góðgerðarviðburðir og viðburði…
Lesa fréttina Hefur þig dreymt um að koma fram í Hljómahöll?

Fræsing á vegakafla á Njarðarbraut 25. mars

Colas stefnir að því að fræsa upp Njarðarbraut í dag mánudaginn 25. Mars.  Um er að ræða kafla á milli Grænásvegar og Vallarás/Fitja. Njarðarbrautinni verður lokað á þeim kafla og umferð beint um hjáleiðir.  Verktími framkvæmda verður frá 09:00 – 17:00. Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem …
Lesa fréttina Fræsing á vegakafla á Njarðarbraut 25. mars

Möguleg gasmengun 20. mars

Vaxandi suðaustanátt í dag 20 mars, 13-20 m/s síðdegis, en lægir undir kvöld. Þá berst gasmengun til norðvesturs, og gæti hennar orðið vart í Reykjanesbæ og nálægum byggðarlögum. íbúar eru hvattir til að fylgjast vel með loftgæðum á www.loftgaedi.is og loka gluggum þegar þurfa þykir. Hér má nálgast…
Lesa fréttina Möguleg gasmengun 20. mars

Íbúar hvattir til þess að fylgjast með loftgæðum

Vindur mun snúast til suðaustlægrar áttar seinni partinn í dag sunnudaginn 17.mars og í kvöld og eru íbúar hvattir til að fylgjast vel með loftgæðum á www.loftgaedi.is og loka gluggum þegar þurfa þykir. Hér má nálgast gasdreifispá https://www.vedur.is/eldfjoll/eldgos-a-reykjanesi/gasmengun/
Lesa fréttina Íbúar hvattir til þess að fylgjast með loftgæðum

Ábendingagátt Reykjanesbæjar

Í vetur var tekin upp ný ábendingargátt á heimasíðu Reykjanesbæjar með það að markmiði að stytta og einfalda skilaboðaleið íbúa þegar kemur að ábendingum sem snúa að starfsemi sveitarfélagsins. Vel var tekið í ábendingargáttina og hafa rúmlega 300 ábendingar borist frá því að hún var tekin upp. Umh…
Lesa fréttina Ábendingagátt Reykjanesbæjar