Við fögnum Degi leikskólans í dag!
06.02.2025
Fréttir, Leikskólar
Í dag, fimmtudaginn 6. febrúar, fögnum við Degi leikskólans, sem hefur verið haldinn hátíðlegur um árabil. Þessi dagur er tileinkaður því mikilvæga starfi sem fram fer í leikskólum landsins. Þann 6. febrúar 1950 stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín og lögðu þar með grunn að þeirri…