Sterkar raddir ungmennaráðs á bæjarstjórnarfundi!
19.11.2025
Fréttir
Ungmennaráð Reykjanesbæjar mætti til formlegs fundar með bæjarstjórn í vikunni, þar sem hópurinn ræddi málefni sem snerta daglegt líf barna og ungmenna í bæjarfélaginu. Meðlimir ráðsins stigu fram af miklu öryggi og kjarki, fluttu vel unnin ávörp og sýndu svart á hvítu hversu sterk og skýr rödd ungm…