Sterkar raddir ungmennaráðs á bæjarstjórnarfundi!

Ungmennaráð Reykjanesbæjar mætti til formlegs fundar með bæjarstjórn í vikunni, þar sem hópurinn ræddi málefni sem snerta daglegt líf barna og ungmenna í bæjarfélaginu. Meðlimir ráðsins stigu fram af miklu öryggi og kjarki, fluttu vel unnin ávörp og sýndu svart á hvítu hversu sterk og skýr rödd ungm…
Lesa fréttina Sterkar raddir ungmennaráðs á bæjarstjórnarfundi!

Útboð | Njarðvíkurhöfn Suðursvæði, Brimvarnargarður 2025

Reykjaneshöfn óskar eftir tilboðum í verkið “Njarðvíkurhöfn Suðursvæði, Brimvarnargarður 2025”. Um er að ræða nýjan 470 m langan brimvarnargarð á suðursvæði Njarðvíkurhafnar. Helstu magntölur: Kjarnafylling 65.000 m3. Grjótvörn 34.000 m3. Grjót og kjarnarframleiðsla 37.000 m3. Verkinu s…
Lesa fréttina Útboð | Njarðvíkurhöfn Suðursvæði, Brimvarnargarður 2025
María Petrína Berg, leikskólastjóri og Rósa Íris Ólafsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri.

Leikskólinn Drekadalur opnar í glæsilegu húsnæði

Nýr leikskóli í Reykjanesbæ, Drekadalur, hefur nú opnað í hjarta Dalshverfis þrjú í Innri Njarðvík, eftir að hafa verið með starfsemi í tímabundinni aðstöðu í Keili á Ásbrú. Nafnið Drekadalur er valið til að ýta undir ímyndunarafl og sköpunargleði barnanna og hjálpa til við að skapa sannkallaðan ævi…
Lesa fréttina Leikskólinn Drekadalur opnar í glæsilegu húsnæði

Fólkið okkar – Andri Már Þorsteinsson

„Fólkið okkar“ er liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar. Að þessu sinni kynnum við Andra Má Þorsteinsson, kennara og tölvara við Heiðarskóla. Andri Már er fæddur og uppali…
Lesa fréttina Fólkið okkar – Andri Már Þorsteinsson

Hjálpaðu okkur að móta framtíð Vatnsholtsins

Vatnsholtið hefur tekið breytingum á undanförnum áratugum þar sem unnið hefur verið markvisst að ræktun og uppbyggingu grænna svæða. Samstarf Reykjanesbæjar og Skógræktarfélags Suðurnesja hófst formlega árið 1996 þegar aðilar undirrituðu samkomalag um skógrækt á svæðinu. Nú stendur fyrir dyrum nýr …
Lesa fréttina Hjálpaðu okkur að móta framtíð Vatnsholtsins

Fjölbreytt dagskrá og góð þátttaka á starfsdegi velferðarsviðs

Starfsdagur velferðarsviðs Reykjanesbæjar fór fram í síðustu viku og tókst með miklum ágætum. Um 100 starfsmenn mættu á daginn sem einkenndist af fræðslu, samveru og innblæstri. Fjölbreytt erindi voru á deginum. Fyrsta erindi dagsins flutti Helga Garðarsdóttir, sérfræðingur hjá KPMG, þar sem hún fj…
Lesa fréttina Fjölbreytt dagskrá og góð þátttaka á starfsdegi velferðarsviðs

Holtaskóli í 2. sæti í First Lego League

Lið Holtaskóla, sem kallar sig Fat Cats, stóð sig frábærlega í First Lego League keppninni sem haldin var í Háskólabíó um helgina og hreppti 2. sætið í vélmennakappleiknum. Keppnin, sem er á vegum Háskóla Íslands, fagnaði 20 ára afmæli sínu í ár. Þar hanna og forrita þátttakendur eigin þjarka sem l…
Lesa fréttina Holtaskóli í 2. sæti í First Lego League

Forseti Íslands heimsótti Háaleitisskóla

Háaleitisskóli í Reykjanesbæ hlaut nýverið Hvatningarverðlaun Íslensku menntaverðlaunanna 2025. Af því tilefni var Höllu Tómasdóttur, forseta Íslands, boðið í heimsókn. Forsetanum og eiginmanni hennar Birni Skúlasyni var sýndur skólinn og kynnt var fyrir þeim fjölbreytt starfsemi hans, allt frá mót…
Lesa fréttina Forseti Íslands heimsótti Háaleitisskóla

Hvatning um endurskoðun skattlagningar

Bæjarstjórn Reykjanesbæjar tekur heilshugar undir bókun atvinnu- og hafnarráðs um að endurskoða núverandi skattlagningu á farþegum skemmtiferðaskipa á Íslandi. Á fundi atvinnu- og hafnarráðs þann 22. október 2025 var samþykkt að beina því til viðeigandi stjórnvalda að fyrirkomulagið verði tekið til…
Lesa fréttina Hvatning um endurskoðun skattlagningar

Akurskóli fagnar 20 ára afmæli

Akurskóli fagnar 20 ára afmæli nú um helgina og í dag var dagurinn haldinn hátíðlega. Fjöldi gesta lagði leið sína í afmælisveislu skólans, þar á meðal forseti Íslands, frú Halla Tómasdóttir en hún flutti stutt ávarp þar sem hún óskaði skólanum til hamingju með daginn og hvatti börnin, og alla viðst…
Lesa fréttina Akurskóli fagnar 20 ára afmæli