Takk fyrir frábæra Ljósanótt!
08.09.2025
Fréttir
Að halda utan um fjölskyldu- og menningarhátíð eins og Ljósanótt fyrir rúmlega 20 þúsund manna bæjarfélag og þúsundir gesta til viðbótar er ekki lítið verkefni. Fjöldi fólks leggur sitt af mörkum svo allt gangi sem best og því hefst undirbúningur mörgum mánuðum fyrir hátíðina.
Í ár léku veðurguðirn…