Hönnunarteymi Þykjó ásamt Samúel Torfa Péturssyni frá Kadeco og Hilmu Hólmfríði frá Reykjanesbæ

Börnin að borðinu hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2024

Reykjanesbær gleðst innilega yfir því að framúrskarandi verkefnið „Börnin að borðinu“ hlaut Hönnunarverðlaun Íslands fyrir verk ársins 2024. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í gær, 7. nóvember, í Grósku, þar sem fulltrúar frá Reykjanesbæ, Háaleitisskóla og Kadeco voru viðstaddir. Í mars …
Lesa fréttina Börnin að borðinu hlýtur Hönnunarverðlaun Íslands 2024

Alþingiskosningar 2024 - Kjörskrá í Reykjanesbæ

Vegna alþingiskosninga sem fara fram 30. Nóvember 2024 nk. liggur kjörskrá aðgengileg almenningi í þjónustuveri Reykjanesbæjar í ráðhúsinu að Tjarnargötu 12, sbr. 2. mgr. 30. gr. Kosningalaga. Einnig má nálgast kjörskránna rafrænt á vef Þjóðskrár Kjörskrá miðast við skráningu lögheimili kjósenda h…
Lesa fréttina Alþingiskosningar 2024 - Kjörskrá í Reykjanesbæ

Um 140 börn hafa notið stuðnings í Friðheimum síðastliðið ár

Friðheimar sem er móttökudeild fyrir börn í leit að alþjóðlegri vernd fagnaði eins árs afmæli sínu þann 21. október. Friðheimar eru í húsnæði við hlið Háaleitisskóla í Reykjanesbæ en verkefnið er unnið í samstarfi við Vinnumálastofnun. Makmiðið er að veita börnunum stuðning við að aðlagast íslensku …
Lesa fréttina Um 140 börn hafa notið stuðnings í Friðheimum síðastliðið ár

Börnin að borðinu er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2024

Í mars á þessu ári fengu nemendur í Háaleitisskóla einstakt tækifæri til að taka þátt í þróunarverkefninu Skapaðu morgundaginn, sem að Reykjanesbæ og Kadeco unnu í samstarfi með frábæra hönnunarteyminu ÞYKJÓ. Verkefnið hefur nú verið tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2024 undir heitinu Börnin a…
Lesa fréttina Börnin að borðinu er tilnefnt til Hönnunarverðlauna Íslands 2024

Stafrænar útgáfur af sögulegum gögnum um Keflavík og Njarðvík nú aðgengilegar

Í tilefni 30 ára afmælis Reykjanesbæjar hefur Hermann Valsson unnið að því að stafvæða bækur sem varpa ljósi á sögu Keflavíkur og Njarðvíkur. Verkefnið felur í sér að gera eldri útgáfur þessara sögubóka aðgengilegar í stafrænu formi, með efni sem nær frá árunum 1766 til 1994 og inniheldur sögur sem …
Lesa fréttina Stafrænar útgáfur af sögulegum gögnum um Keflavík og Njarðvík nú aðgengilegar

Forauglýsing | Innréttingasmíði fyrir Bókasafn Reykjanesbæjar

Númer: 1020624Útboðsaðili: ReykjanesbærTegund: ForauglýsingAuglýst: 31.10.2024 kl. 13:00Opnun tilboða: 08.11.2024 kl. 12:00 Reykjanesbær hyggst bjóða út smíði á föstum innréttingum í Bókasafn Reykjanesbæjar sem staðsett verður í Hljómahöll. Um er að ræða fasta bókahillu innréttingar af mismunandi s…
Lesa fréttina Forauglýsing | Innréttingasmíði fyrir Bókasafn Reykjanesbæjar

Ungmenni í Reykjanesbæ leggja sitt af mörkum í umhverfismálum

Í kjölfar barna- og ungmennaþings sem haldið var síðastliðið haust ákvað Sjálfbærniráð Reykjanesbæjar að ráðast í fjárfestingu á útiflokkunartunnum eftir að ungmennin lögðu fram óskir um fleiri flokkunartunnum í bæinn. Nú hafa verið keyptar og settar upp sex flokkunartunnur, með það að markmiði að a…
Lesa fréttina Ungmenni í Reykjanesbæ leggja sitt af mörkum í umhverfismálum

Brjóstamiðstöð Landspítalans með brjóstaskimun í Reykjanesbæ

Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna í Reykjanesbæ dagana 20. – 27. nóvember / 20 – 27 Listopad. Brjóstamiðstöð Landspítala verður í samstarfi við Heilsugæsluna á ferð um landið haustið 2024 með brjóstaskimun. Lögð er rík áhersla á að konur nýti sér þessa …
Lesa fréttina Brjóstamiðstöð Landspítalans með brjóstaskimun í Reykjanesbæ

Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Suðurnesjum

Suðurhlíð, ný miðstöð fyrir þolendur ofbeldis hefur opnað á Suðurnesjum. Suðurhlíð er staðsett í húsnæði heilsugæslunnar Höfða í huggulegu rými þar sem Inga Dóra Jónsdóttir félagsráðgjafi og teymisstjóri Suðurhlíðar tekur á móti þolendum. Hjá Suðurhlíð verður boðið upp á áfallamiðaða ráðgjöf, stuðn…
Lesa fréttina Miðstöð fyrir þolendur ofbeldis opnuð á Suðurnesjum

Skapaðu morgundaginn

Í mars á þessu ári fengu nemendur í Háaleitisskóla einstakt tækifæri til að taka þátt í þróunarverkefninu Skapaðu morgundaginn, sem var unnið í samstarfi við Reykjanesbæ, Kadeco og hönnunarteymið ÞYKJÓ. Verkefnið var hluti af þemadögum skólans en á þeim var farið yfir nýtt rammaskipulag Ásbrúar með …
Lesa fréttina Skapaðu morgundaginn