Endurmenntunar ráðstefna í Stapaskóla

Áætlað að um 350 kennarar og leiðbeinendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sitji endurmenntunarráðstefnuna Farsæl menntun með opnum hug og gleði í hjarta. Í framhaldi setjast þeir við að undirbúa komandi skólaár og komu nemenda í skólann en skólasetningar í grunnskólum Reykjanesbæjar fara fram ýmist 22…
Lesa fréttina Endurmenntunar ráðstefna í Stapaskóla

Gangbraut fjölbreytileikans

Gangbraut fjölbreytileikans, sjálf regnbogabrautin, fékk andlitslyftingu í góða veðrinu í dag. Regnbogabrautin sem liggur fyrir framan ráðhús Reykjanesbæjar er máluð út frá fána fjölbreytileikans sem er nýttur í mannréttindabaráttum víðsvegar um heim. Fulltrúar úr Reykjanesbæ tóku þátt í að mála ga…
Lesa fréttina Gangbraut fjölbreytileikans

Líkamsræktartæki og búnaður til sölu

Líkamsræktartæki og búnaður úr sjúkraþjálfunarstöð í Reykjanesbæ Reykjanesbær óskar eftir tilboðum í notuð tæki sem staðsett eru og hafa verið nýtt í sjúkraþjálfunaraðstöðu í kjallara Nesvalla að Njarðarvöllum 4, 260 Reykjanesbæ.Tækin hafa verið nýtt undanfarna áratugi af sjúkraþjálfuninni Ásjá. Tæ…
Lesa fréttina Líkamsræktartæki og búnaður til sölu
Ljósmynd tekin á Ljósanótt 2022 sem sýnir mannmergð á hátíðarsvæði

Íbúar Reykjanesbæjar orðnir 23 þúsund

Samkvæmt Gagnatorgi Reykjanesbæjar, eru íbúar Reykjanesbæjar nú orðnir rúmlega 23 þúsund.
Lesa fréttina Íbúar Reykjanesbæjar orðnir 23 þúsund

Malbikunarframkvæmdir við Grindavíkurveg

Fimmtudaginn og föstudaginn 27.-28. júlí er stefnt á að malbika báðar akreinar á Grindavíkurvegi. Veginum verður lokað til norðurs við Nesveg báða dagana og umferð til Grindavíkur frá Reykjanesbraut verður beint á þá akrein sem ekki er verið að vinna á hverju sinni.
Lesa fréttina Malbikunarframkvæmdir við Grindavíkurveg

Dreifingu á nýjum tunnum lokið

Nú ættu allir íbúar á Suðurnesjum að vera komnir með nýjar tunnur og þar af leiðandi fjóra flokka við sitt heimili. Eins og áður hefur komið fram er um að ræða innleiðingu á lögum um hringrásarhagkerfið þar sem sérstök söfnun við heimili skiptist í fjóra flokka; blandaðan úrgang, lífrænan eldhúsúrga…
Lesa fréttina Dreifingu á nýjum tunnum lokið

Eldgosið á Reykjanesi

Eldgos hófst við fjallið Litla Hrút á Reykjanesskaga klukkan 16:40 í gær.
Lesa fréttina Eldgosið á Reykjanesi

Gallerý Grind er opið útigallerí

Gallerý Grind er opið útigallerí og er samfélagslegt menningarverkefni í Reykjanesbæ styrkt af ANDRÝMI fyrir sumarið 2023. ANDRÝMI eru tímabundin verkefni sem gefur hópum eða einstaklingum tækifæri til þess lífvæða og endurskilgreina almenningssvæði í Reykjanesbæ og glæða þau lífi á einn eða annan h…
Lesa fréttina Gallerý Grind er opið útigallerí

Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu

Óvissustig Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga English below: Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum lýsir yfir óvissustigi Almannavarna vegna jarðskjálftahrinu á Reykjanesskaga. Jarðskjálftahrina hófst að kvöldi til 4. júlí og er enn í gangi.Gosstöðvarn…
Lesa fréttina Óvissustig vegna jarðskjálftahrinu

Óskað eftir tilnefningum

Umhverfisviðurkenningar 2023 - óskað eftir tilnefningum. Umhverfis- og skipulagsráð óskar eftir tilnefningum til umhverfisviðurkenninga 2023. Íbúum gefst kostur á að senda inn tilnefningar um þá einstaklinga, garða, götur, svæði, stofnanir, félagasamtök eða fyrirtæki, sem þeim finnst koma til grein…
Lesa fréttina Óskað eftir tilnefningum