Endurmenntunar ráðstefna í Stapaskóla
14.08.2023
Fréttir, Grunnskólar
Áætlað að um 350 kennarar og leiðbeinendur í grunnskólum Reykjanesbæjar sitji endurmenntunarráðstefnuna Farsæl menntun með opnum hug og gleði í hjarta. Í framhaldi setjast þeir við að undirbúa komandi skólaár og komu nemenda í skólann en skólasetningar í grunnskólum Reykjanesbæjar fara fram ýmist 22…