Möguleg gasmengun 2. desember
02.12.2024
Tilkynningar
Í dag, mánudag, er gert ráð fyrir að mengun frá gosinu leggi yfir Reykjanesbæ. Við hvetjum alla til að fylgjast vel með loftgæðum inni á loftgaedi.is á meðan á gosinu stendur og eins má sjá dreifispá á vef Veðurstofunnar.
Inni á loftgaedi.is er einnig að finna ráðleggingar um viðbrögð við mismunand…