Fjölbreytt dagskrá og góð þátttaka á starfsdegi velferðarsviðs
13.11.2025
Fréttir
Starfsdagur velferðarsviðs Reykjanesbæjar fór fram í síðustu viku og tókst með miklum ágætum. Um 100 starfsmenn mættu á daginn sem einkenndist af fræðslu, samveru og innblæstri.
Fjölbreytt erindi voru á deginum. Fyrsta erindi dagsins flutti Helga Garðarsdóttir, sérfræðingur hjá KPMG, þar sem hún fj…