Nýtt akkeri - Akademíureiturinn
29.10.2025
Tilkynningar
Framtíðarsýnin er hér!
Reykjanesbær vinnur að spennandi framtíðarsýn fyrir nýja samfélagsmiðju á Akademíureitnum. Upplýsingar um verkefnið og næstu skref verða birtar hér á vefnum eftir opið hús sem haldið verður laugardaginn 8. nóvember kl. 13:00-17:00 í Íþróttaakademíunni.
Við hvetjum íbúa og al…