Hljómahöll auglýsir eftir umsóknum um styrki til viðburðahalds
05.03.2025
Fréttir
Hefur þig dreymt um að koma fram í Hljómahöll?
Hljómahöll og Reykjanesbær auglýsa eftir umsóknum um styrki til viðburðahalds í Hljómahöll fyrir upprennandi listamenn á komandi starfsári 2025-2026.
Markhópur
Styrkirnir eru ætlaðir upprennandi listafólki og hópum. Aðrir styrkhæfir viðburðir eru g…