Kynningarfundur um almyrkva 2026
19.08.2024
Fréttir
Í dag var haldinn kynningarfundur í Hljómahöll þar sem Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes jarðvangur kynntu almyrkva sem verður á Íslandi þann 12. ágúst 2026.
Mikill áhugi ríkir meðal ferðamanna víða um heim á að upplifa þennan einstaka atburð, og hafa ferðaskrifstofur þegar hafið sölu á sérstöku…