Nýtt akkeri - Akademíureiturinn

Framtíðarsýnin er hér! Reykjanesbær vinnur að spennandi framtíðarsýn fyrir nýja samfélagsmiðju á Akademíureitnum. Upplýsingar um verkefnið og næstu skref verða birtar hér á vefnum eftir opið hús sem haldið verður laugardaginn 8. nóvember kl. 13:00-17:00 í Íþróttaakademíunni. Við hvetjum íbúa og al…
Lesa fréttina Nýtt akkeri - Akademíureiturinn

Gleði á hrekkjavökunni!

Hrekkjavakan nálgast og í Reykjanesbæ verður svo sannarlega nóg um að vera fyrir fjölskyldur og börn á öllum aldri.Það er margt í boði en við hvetjum ykkur einnig til að kynna ykkar hverfasíður bæjarins þar sem má finna frekari áætlanir í hverfunum og hrekkjavökukort. Hér að neðan má sjá helstu við…
Lesa fréttina Gleði á hrekkjavökunni!

Leitum að matreiðslumanni/matráði!

Reykjanesbær leitar að nýjum rekstraraðila framleiðslueldhúss og mötuneytis á Nesvöllum. Reykjanesbær óskar eftir viðræðum við áhugasama aðila (matráð eða matreiðslumann) um rekstur fullbúins framleiðslueldhúss og veitingasalar í þjónustumiðstöðinni, Njarðarvöllum 2 í Reykjanesbæ (Nesvöllum). Verk…
Lesa fréttina Leitum að matreiðslumanni/matráði!

Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarnar

Til að stuðla að öruggara umhverfi í hlákunni næstu daga býður Umhverfissvið Reykjanesbæjar bæjarbúum að sækja sér sand til hálkuvarna. Íbúar geta sótt sand í eigin ílát á nokkrum stöðum í bænum og notað hann til að hálkuverja innkeyrslur og nærsvæði sín. Hvar er hægt að nálgast sand?Sandhrúgur haf…
Lesa fréttina Íbúar geta nálgast sand til hálkuvarnar

Snjómokstur næstu daga

Veðurstofa Íslands spáir mikilli snjókomu á næstu dögum. Reykjanesbær vill minna íbúa á vetrarþjónustu sveitarfélagsins og hefur Umhverfismiðstöð Reykjanesbæjar yfirumsjón með snjómokstri og hálkuvörnum á götum, gangstéttum og göngustígum. Þær götur sem eru í forgangi eru strætóleiðir, stofnbrautir…
Lesa fréttina Snjómokstur næstu daga

Tilkynning vegna óveðurs og ófærðar

Appelsínugul veðurviðvörun tekur gildi kl. 17:00 í dag á Suðurnesjum. Færð og skyggni hefur ekki verið gott í dag en mun versna eftir því sem líður á daginn. Við hvetjum íbúa því til að takmarka ferðalög eins og kostur er. Foreldrar eru sérstaklega hvattir til að sækja börnin sín að loknum skóla og…
Lesa fréttina Tilkynning vegna óveðurs og ófærðar

Stapi fagnaði 60 ára afmæli

Stapi fagnaði 60 ára afmæli sínu á hátíðlegum viðburði í síðustu viku. Afmælishátíðin fór fram fimmtudaginn 23. október kl. 17:00 og var Stapinn glæsilegur í tilefni tímamótanna. Fjöldi gesta mætti og nutu léttarra veitinga og fjölbreyttrar dagskrár. Á hátíðinni var horft bæði til baka yfir sögu St…
Lesa fréttina Stapi fagnaði 60 ára afmæli
Myndin er frá því í fyrra

Seinkanir á strætó í dag

Vegna snjókomu í nótt og versnandi færðar í morgun má búast við seinkunum á öllum leiðum í Reykjanesbæ í dag, þriðjudaginn 28. október. Ef veðrið versnar frekar gæti GTS þurft að endurskoða eða breyta akstursleiðum, sérstaklega í Grænásbrekku og á einstökum leiðum þar sem aðstæður geta orðið erfiða…
Lesa fréttina Seinkanir á strætó í dag

50 ár frá fyrsta kvennaverkfallinu

Föstudaginn 24. október verður kvennaverkfall haldið um land allt. Samtök launafólks ásamt fjölmörgum öðrum baráttusamtökum kvenna og hinsegin fólks standa að deginum, en nú eru 50 ár liðin frá því að konur lögðu fyrst niður störf til þess að krefjast jafnréttis. Meginmarkmið kvennaverkfallsins er …
Lesa fréttina 50 ár frá fyrsta kvennaverkfallinu

Fólkið okkar – Hans Árnason

„Fólkið okkar“ er nýr liður á samfélagsmiðlum Reykjanesbæjar, þar sem markmiðið er að varpa ljósi á öll þau fjölbreyttu störf sem unnin eru hjá bænum og allt það góða fólk sem þar starfar. Í þetta sinn kynnum við Hans Árnason, veitingastjóra Hljómahallar. Hans er fæddur og uppalinn í Njarðvík. Hann…
Lesa fréttina Fólkið okkar – Hans Árnason