Sinfóníuhljómsveit Íslands hélt tónleika fyrir grunnskólabörn í Stapa
26.09.2024
Grunnskólar
Í tilefni af 30 ára afmæli Reykjanesbæjar hélt Sinfóníuhljómsveit Íslands tónleika í Stapa fyrir 1-4 bekk allra grunnskóla bæjarins í dag, 26 september. Flutt var verkið „Ástarsaga úr fjöllunum“ þar sem skyggnst er inn í heim íslenskra trölla á hugljúfan og hnyttinn hátt. Saga Guðrúnar Helgadóttur u…