Fréttir af grunnskólum

Jón Jónsson og Friðrik Dór

Danspartý hjá grunnskólum Reykjanesbæjar

Jón Jónsson og Frikki Dór munu skemmta nemendum í grunnskólum Reykjanesbæjar, starfsfólki og öðrum sem vilja taka þátt fimmtudaginn 10. febrúar nk. klukkan 10:00 Félagsmiðstöðin Fjörheimar mun aðstoða bræðurna við að halda uppi stemningunni og efna til samkeppni um peppuðustu skólastofu hvers skóla…
Lesa fréttina Danspartý hjá grunnskólum Reykjanesbæjar
Gestir og skólabörn í Stapaskóla 2021

Fyrsti skóladagur verður skipulagsdagur

Nú hefst skólastarf senn á ný í leik- og grunnskólum eftir jólafrí. Í ljósi þess hve mörg Covid-19 smit eru í samfélaginu okkar, þá vil ég hvetja ykkur til að huga vel að öllum sóttvörnum og árétta að senda ekki börnin ykkar í skólann ef þau eru með einkenni. Þau ykkar sem hafa lagt land undir fót h…
Lesa fréttina Fyrsti skóladagur verður skipulagsdagur

Stapaskóli þátttakandi í Evrópskri rannsókn

Stapaskóli þátttakandi í rannsókn með Háskóla Íslands Á vordögum tóku starfsmenn, nemendur og arkitektar þátt í Evrópskri rannsókn á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem snýr að því að skoða framsækið skólaumhverfi. Markmiðið var að greina hvort og þá hvernig áætlanir um framsækið skólaumhv…
Lesa fréttina Stapaskóli þátttakandi í Evrópskri rannsókn
Jón Jónsson spilar og syngur fyrir gesti eins og honum er einum lagið.

Opnunarhátíð Stapaskóla

Á laugardaginn var haldin opnunarhátíð Stapaskóla þar sem gestum og gangandi var boðið að koma og skoða skólabygginguna. Dagurinn hófst á formlegum erindum og tónlistaratriðum þar sem nemendur Stapaskóla léku á hljóðfæri og sungu fyrir gesti. Helgi Arnarson fræðslustjóri hélt ávarp og Jón Jónsson tó…
Lesa fréttina Opnunarhátíð Stapaskóla

Opið hús í Stapaskóla

Opið hús í Stapaskóla laugardaginn 23. október frá kl. 11:00-14:00 Á laugardag bjóðum við gesti velkomna að skoða nýja fallega og framsækna skólann okkar. Skólastarf í Stapaskóla er eftirtektarvert þar sem framúrskarandi starfsmannahópur leggur sig fram um að bjóða nemendum sínum upp á fjölbreytt …
Lesa fréttina Opið hús í Stapaskóla
Aðkoma að nýbyggingu

Annar áfangi Stapaskóla – Fullbúið íþróttahús og sundlaug

Íslenskir Aðalverktakar og Reykjanesbær hafa undirritað samning  vegna framkvæmda við annan áfanga Stapaskóla, sem er fullbúið íþróttahús með áhorfendasvæði sem tekur 1100 manns í sæti og 25 metra innilaug ásamt útisvæði með heitum pottum. Við sama tækifæri var undirritaður samningur við VSB Verkfr…
Lesa fréttina Annar áfangi Stapaskóla – Fullbúið íþróttahús og sundlaug
Lið Heiðarskóla er skipað þeim Emmu Jónsdóttur (armbeygjur og hreystigreip), Heiðari Geir Hallssyni…

Heiðarskóli vann skólahreysti

Það var lið Heiðarskóla úr Reykjanesbæ sem bar sigur úr býtum eftir gríðarlega spennandi og skemmtilega keppni í Laugardalshöllinni á laugardaginn. Heiðarskóli fékk 64 stig, aðeins hálfu meira en Laugarlækjaskóli.   Keppnin var æsispennandi allan tímann en Heiðarskóli var með bestan árangur í upph…
Lesa fréttina Heiðarskóli vann skólahreysti
Akurskóli

Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2021 fyrir börn fædd 2015

Ákveðið hefur verið að opna frístundaheimili grunnskólanna fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2015) frá 9. ágúst til skólasetningar. Um leið verður ekki lengur í boði fyrir þann hóp að koma aftur inn á leikskólann sinn eftir að sumarleyfi lýkur. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bili…
Lesa fréttina Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2021 fyrir börn fædd 2015
Nemendur Myllubakkaskóla að taka á móti viðurkenningum frá forseta og forsetafrú Íslands.

Framúrskarandi árangur Myllubakkaskóla

Myllubakkaskóli fékk verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í Lestrarkeppni grunnskóla. Það voru 310 þátttakendur frá skólanum sem lásu 43 þúsund setningar inn á síðuna samrómur.is Lestrarkeppni grunnskóla var sett á laggirnar til að hvetja ungt fólk til þátttöku í verkefninu Samrómur sem snýr að þ…
Lesa fréttina Framúrskarandi árangur Myllubakkaskóla
Stapaskóli

Nýstárlegur Stapaskóli

Stapaskóli í Innri Njarðvík, sem um 2ja ára skeið hefur starfað í bráðabirgðahúsnæði við Dalsbraut,  hefur nú flutt starfsemi sína í fyrsta áfanga framtíðarhúsnæðis skólans. Undirbúningur að byggingu annars áfanga, sem mun hýsa íþróttahús og sundlaug, er hafinn og er stefnt að því að framkvæmdir við…
Lesa fréttina Nýstárlegur Stapaskóli