Framúrskarandi árangur Myllubakkaskóla
29.01.2021
Grunnskólar
Myllubakkaskóli fékk verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í Lestrarkeppni grunnskóla. Það voru 310 þátttakendur frá skólanum sem lásu 43 þúsund setningar inn á síðuna samrómur.is
Lestrarkeppni grunnskóla var sett á laggirnar til að hvetja ungt fólk til þátttöku í verkefninu Samrómur sem snýr að þ…