Heiðarskóli tók þátt í nýsköpunarkeppni
27.05.2022
Grunnskólar
Nemendur í á miðstigi í Heiðarskóla unnu að nýsköpun á Hugvitsdegi sem haldin var 6. – 8. apríl. Fulltrúi frá Nýsköpunarkeppni grunnskólanna kom og heimsótti nemendur og fór yfir með þeim hvað nýsköpun er, leiðina frá hugmynd að veruleika og var með kveikju sem fékk nemendur til að fara á flug með ý…