Fréttir af grunnskólum


Heiðarskóli tók þátt í nýsköpunarkeppni

Nemendur í á miðstigi í Heiðarskóla unnu að nýsköpun á Hugvitsdegi sem haldin var 6. – 8. apríl. Fulltrúi frá Nýsköpunarkeppni grunnskólanna kom og heimsótti nemendur og fór yfir með þeim hvað nýsköpun er, leiðina frá hugmynd að veruleika og var með kveikju sem fékk nemendur til að fara á flug með ý…
Lesa fréttina Heiðarskóli tók þátt í nýsköpunarkeppni
Lið Holtaskóla sem hafnaði í 3. sæti: Almar Örn Arnarson, Dagur Stefán Örvarsson, Helen María Marge…

Fjórir skólar í úrslitum í Skólahreysti

Reykjanesbær átti 4 grunnskóla í úrslitum í Skólahreysti Laugardaginn 21. maí kepptu 4 grunnskólar Reykjanesbæjar til úrslita í Skólahreysti en alls komust 12 skólar af öllu landinu í lokaúrslitin. Reykjanesbær var því með 33% af þeim skólum sem kepptu um titilinn, geri aðrir betur. Skólarnir okkar…
Lesa fréttina Fjórir skólar í úrslitum í Skólahreysti

Verkefnið Skólaslit fær viðurkenningu frá IBBY

Sunnudaginn 15. maí 2022 veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundarsambandsins. Frá árinu 1987 hefur IBBY á Íslandi veitt einstaklingum og stofnunum árlegar viðurkenningar fyrir framlag til barnamenning…
Lesa fréttina Verkefnið Skólaslit fær viðurkenningu frá IBBY

Frístundaheimili grunnskóla opnar

Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2022 fyrir börn fædd 2016 Frístundaheimili grunnskólanna fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2016) opna frá 9. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leik…
Lesa fréttina Frístundaheimili grunnskóla opnar

Innritun nýnema í grunnskóla

Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2022-23 Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2022. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 20. apríl. Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólah…
Lesa fréttina Innritun nýnema í grunnskóla

Myllubakkaskóli 70 ára

Þriðjudaginn 17. febrúar 2022 eru 70 ár liðin frá vígslu Barnaskólans í Keflavík árið 1952. Bygging Barnaskólans í Keflavík sem nú heitir Myllubakkaskóli hófst árið 1948 og lauk fjórum árum síðar. Í tilefni afmælisdagsins ætla starfsmenn og nemendur að safnast saman fyrir framan skólann og syngja f…
Lesa fréttina Myllubakkaskóli 70 ára
Jón Jónsson og Friðrik Dór

Danspartý hjá grunnskólum Reykjanesbæjar

Jón Jónsson og Frikki Dór munu skemmta nemendum í grunnskólum Reykjanesbæjar, starfsfólki og öðrum sem vilja taka þátt fimmtudaginn 10. febrúar nk. klukkan 10:00 Félagsmiðstöðin Fjörheimar mun aðstoða bræðurna við að halda uppi stemningunni og efna til samkeppni um peppuðustu skólastofu hvers skóla…
Lesa fréttina Danspartý hjá grunnskólum Reykjanesbæjar
Gestir og skólabörn í Stapaskóla 2021

Fyrsti skóladagur verður skipulagsdagur

Nú hefst skólastarf senn á ný í leik- og grunnskólum eftir jólafrí. Í ljósi þess hve mörg Covid-19 smit eru í samfélaginu okkar, þá vil ég hvetja ykkur til að huga vel að öllum sóttvörnum og árétta að senda ekki börnin ykkar í skólann ef þau eru með einkenni. Þau ykkar sem hafa lagt land undir fót h…
Lesa fréttina Fyrsti skóladagur verður skipulagsdagur

Stapaskóli þátttakandi í Evrópskri rannsókn

Stapaskóli þátttakandi í rannsókn með Háskóla Íslands Á vordögum tóku starfsmenn, nemendur og arkitektar þátt í Evrópskri rannsókn á vegum Menntavísindasviðs Háskóla Íslands sem snýr að því að skoða framsækið skólaumhverfi. Markmiðið var að greina hvort og þá hvernig áætlanir um framsækið skólaumhv…
Lesa fréttina Stapaskóli þátttakandi í Evrópskri rannsókn
Jón Jónsson spilar og syngur fyrir gesti eins og honum er einum lagið.

Opnunarhátíð Stapaskóla

Á laugardaginn var haldin opnunarhátíð Stapaskóla þar sem gestum og gangandi var boðið að koma og skoða skólabygginguna. Dagurinn hófst á formlegum erindum og tónlistaratriðum þar sem nemendur Stapaskóla léku á hljóðfæri og sungu fyrir gesti. Helgi Arnarson fræðslustjóri hélt ávarp og Jón Jónsson tó…
Lesa fréttina Opnunarhátíð Stapaskóla