Opnunarhátíð Stapaskóla
25.10.2021
Grunnskólar
Á laugardaginn var haldin opnunarhátíð Stapaskóla þar sem gestum og gangandi var boðið að koma og skoða skólabygginguna. Dagurinn hófst á formlegum erindum og tónlistaratriðum þar sem nemendur Stapaskóla léku á hljóðfæri og sungu fyrir gesti. Helgi Arnarson fræðslustjóri hélt ávarp og Jón Jónsson tó…