Fréttir af grunnskólum

Myllubakkaskóli

Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar

Reykjanesbær er að hefja framkvæmdir á þeim svæðum sem báru ummerki um örveruvöxt
Lesa fréttina Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar
Leikhópurinn bauð upp á samtal við nemendur eftir sýninguna

Fyrirlestur um eitthvað fallegt – leiksýning fyrir grunnskólanemendur

Nemendum í 8. – 10. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar var boðið í Hljómahöllina þriðjudaginn 15. október að sjá leiksýninguna „Fyrirlestur um eitthvað fallegt“ í umsjón SmartíLab leikhópsins.
Lesa fréttina Fyrirlestur um eitthvað fallegt – leiksýning fyrir grunnskólanemendur
Skjáskot af vef Stapaskóla.

Vefur Stapaskóla kominn í loftið

Skólinn er nú rekinn í bráðabirgðahúsnæði en allt á fullu við byggingu skólans.
Lesa fréttina Vefur Stapaskóla kominn í loftið
Kristrún Sigurjónsdóttir ræðir hér kennslu í fjöltyngdum bekk á námskeiðinu í Hljómahöll.

Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna

Innleiðsla stöðumatsins að hefjast í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Vinna við sambærilegt stöðumat í leikskólum er að hefjast.
Lesa fréttina Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna
Frá vígslu Asparinnar. Frá vinstri Kristín Blönda deildarstjóri, Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjór…

Vígsla viðbyggingar við Öspina í Njarðvík

Þetta er fjórða viðbyggingin frá upphafi, enda hefur bæjarfélagið vaxið hratt frá stofnun Asparinnar árið 2002.
Lesa fréttina Vígsla viðbyggingar við Öspina í Njarðvík
Salka Sól og Björgin Ívar Baldursson skemmtu gestum á setningarathöfn í skrúðgarðinum í gær. Ljósmy…

Ljósanótt fer vel af stað og mikil veisla framundan

Vel heppnuð setningarathöfn var í skrúðgarði í gær og „Manstu eftir Eydísi?“ var sýnt fyrir fullum Stapa. Hátt í 60 viðburðir um allan bæ í dag.
Lesa fréttina Ljósanótt fer vel af stað og mikil veisla framundan
Arkað eftir Brekkustíg til Njarðvíkurskóla fyrsta skóladaginn.

Setning grunnskólanna er í dag

Ökumenn eru beðnir um að sýna aðgát við skólana nú þegar umferð gangandi eykst við skólana að nýju.
Lesa fréttina Setning grunnskólanna er í dag
Sævar Helgi Bragason ræddi mikilvægi þess að setja umhverfismálin á oddinn í skólastarfinu

Menntun og velferð fyrir alla: skóli margbreytileika, fjölmenningar og vináttu

Haustráðstefna fræðslusviðs Reykjanesbæjar fyrir grunnskólana í Reykjanesbæ og Suðurnesjabæ var haldin í Hljómahöll 13. ágúst.
Lesa fréttina Menntun og velferð fyrir alla: skóli margbreytileika, fjölmenningar og vináttu
Hlynur Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla.

Hlynur verður aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla

Hlynur Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla. Hlynur tekur til starfa 1. ágúst nk. en hann leysti af stöðu aðstoðarskólastjóra síðastliðið skólaár.  Hlynur hefur starfað við Myllubakkaskóla frá árinu 2011 sem deildarstjóri og kennari, ásamt því að hafa verið umsjónarmaður sé…
Lesa fréttina Hlynur verður aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla
Við undirritun samningsins. Frá vinstri: Guðrún Björg Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Su…

Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar þjónustar Suðurnesjabæ í skólamálum

Skrifstofan þjónustaði áður Garð og Sandgerði, nú Suðurnesjabær. Samningurinn gildir út skólaárið 2019-2020.
Lesa fréttina Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar þjónustar Suðurnesjabæ í skólamálum