Fréttir af grunnskólum

Arkað eftir Brekkustíg til Njarðvíkurskóla fyrsta skóladaginn.

Skólabyrjun

Nú líður senn að því að grunnskólar Reykjanesbæjar hefji störf. Mánudaginn 24. ágúst er skólasetning. Nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum skólanna. Um 250 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám en alls eru nemendur í grunnskólunum okkar 2462.   Flestum nemendu…
Lesa fréttina Skólabyrjun
Friðþjófur Helgi

Friðþjófur Helgi Karlsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla

Friðþjófur Helgi lauk grunnskólakennaraprófi frá Kennaraháskóla Íslands árið 1997 og M.Ed. gráðu í uppeldis- og menntunarfræði með áherslu á stjórnun frá Háskóla Íslands árið 2019. Hann starfaði sem aðstoðarskólastjóri í Hjallaskóla í Kópavogi árin 2003-2008 og sem skólastjóri við sama skóla 2008-2…
Lesa fréttina Friðþjófur Helgi Karlsson hefur verið ráðinn skólastjóri Háaleitisskóla
Börn í leik

Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum

Fræðslusvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði fyrir leik- og grunnskóla. Fræðslusvið Reykjanesbæjar auglýsir eftir umsóknum vegna úthlutunar úr nýsköpunar- og þróunarsjóði sviðsins. Markmið með sjóðnum er að stuðla að nýsköpun, framþróun og öflug…
Lesa fréttina Styrkir til nýsköpunar í leik- og grunnskólum
Mynd fengin af dv.is

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar með fjarkennslu.

Frá og með morgundeginum, miðvikudeginum 25. mars, mun Tónlistarskóli Reykjanesbæjar hefja fjarkennslu í öllum tónfræðagreinum, sem og í öllum hljóðfæragreinum og söng. Kennarar verða í sambandi við nemendur og forráðamenn vegna þessa.
Lesa fréttina Tónlistarskóli Reykjanesbæjar með fjarkennslu.
Nemendur í pólska skólanum

Pólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga

Szkoła Języka Polskiego jako Ojczystego w Myllubakkaskóli
Lesa fréttina Pólskur móðurmálsskóli í Myllubakkaskóla alla laugardaga
Forsvarsmenn UNICEF á Íslandi og Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skrifuðu undir samstarfssamning um að…

Háaleitisskóli verður UNICEF réttindaskóli

Forsvarsmenn UNICEF á Íslandi og Háaleitisskóla í Reykjanesbæ skrifuðu undir samstarfssamning um að Háaleitisskóli verði Réttindaskóli UNICEF
Lesa fréttina Háaleitisskóli verður UNICEF réttindaskóli
Myllubakkaskóli

Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar

Reykjanesbær er að hefja framkvæmdir á þeim svæðum sem báru ummerki um örveruvöxt
Lesa fréttina Úrbætur og forvarnir vegna loftgæða í skólamannvirkjum Reykjanesbæjar
Leikhópurinn bauð upp á samtal við nemendur eftir sýninguna

Fyrirlestur um eitthvað fallegt – leiksýning fyrir grunnskólanemendur

Nemendum í 8. – 10. bekk í grunnskólum Reykjanesbæjar var boðið í Hljómahöllina þriðjudaginn 15. október að sjá leiksýninguna „Fyrirlestur um eitthvað fallegt“ í umsjón SmartíLab leikhópsins.
Lesa fréttina Fyrirlestur um eitthvað fallegt – leiksýning fyrir grunnskólanemendur
Skjáskot af vef Stapaskóla.

Vefur Stapaskóla kominn í loftið

Skólinn er nú rekinn í bráðabirgðahúsnæði en allt á fullu við byggingu skólans.
Lesa fréttina Vefur Stapaskóla kominn í loftið
Kristrún Sigurjónsdóttir ræðir hér kennslu í fjöltyngdum bekk á námskeiðinu í Hljómahöll.

Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna

Innleiðsla stöðumatsins að hefjast í öllum grunnskólum Reykjanesbæjar. Vinna við sambærilegt stöðumat í leikskólum er að hefjast.
Lesa fréttina Stöðumat fyrir grunnskólanemendur af erlendum uppruna