Fjórir skólar í úrslitum í Skólahreysti
24.05.2022
Grunnskólar
Reykjanesbær átti 4 grunnskóla í úrslitum í Skólahreysti
Laugardaginn 21. maí kepptu 4 grunnskólar Reykjanesbæjar til úrslita í Skólahreysti en alls komust 12 skólar af öllu landinu í lokaúrslitin. Reykjanesbær var því með 33% af þeim skólum sem kepptu um titilinn, geri aðrir betur. Skólarnir okkar…