Fréttir af grunnskólum

Hlynur Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla.

Hlynur verður aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla

Hlynur Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla. Hlynur tekur til starfa 1. ágúst nk. en hann leysti af stöðu aðstoðarskólastjóra síðastliðið skólaár.  Hlynur hefur starfað við Myllubakkaskóla frá árinu 2011 sem deildarstjóri og kennari, ásamt því að hafa verið umsjónarmaður sé…
Lesa fréttina Hlynur verður aðstoðarskólastjóri Myllubakkaskóla
Við undirritun samningsins. Frá vinstri: Guðrún Björg Sigurðardóttir sviðsstjóri fjölskyldusviðs Su…

Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar þjónustar Suðurnesjabæ í skólamálum

Skrifstofan þjónustaði áður Garð og Sandgerði, nú Suðurnesjabær. Samningurinn gildir út skólaárið 2019-2020.
Lesa fréttina Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar þjónustar Suðurnesjabæ í skólamálum
Heiða Mjöll Brynjarsdóttir aðstoðarskólastjóri Stapaskóla

Heiða Mjöll ráðin aðstoðarskólastjóri Stapaskóla

Heiða Mjöll Brynjarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Stapaskóla. Heiða Mjöll lauk námi til B.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum við Háskóla Íslands árið 2012, M.Ed. gráðu í leikskólakennarafræðum árið 2015 og viðbótardiplómu í uppeldis- og menntunarfræði, sérkennslu árið 2018. Heiða Mjö…
Lesa fréttina Heiða Mjöll ráðin aðstoðarskólastjóri Stapaskóla
Nemendur úr 6. bekk Akurskóla við hraðamælingarnar í morgun. Ljósmynd: Akurskóli

Nemendur í 6. bekk Akurskóla tóku hraðamælingar við skólann í sínar hendur

Hámarkshraði við Akurskóla er 30 km./klst. Sá sem ók hraðast var á 58 km. hraða. Flestir óku á löglegum hraða eða undir.
Lesa fréttina Nemendur í 6. bekk Akurskóla tóku hraðamælingar við skólann í sínar hendur
Duglegir nemendur í Vinnuskólanum við gróðursetningu í trjábeð við Reykjanesveg.

Umsækjendur í Vinnuskóla þurfa að senda inn nýja umsókn

Hlökkum til að sjá ykkur í Vinnuskólanum í sumar!
Lesa fréttina Umsækjendur í Vinnuskóla þurfa að senda inn nýja umsókn
Hópurinn sem fékk hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2018, ásamt Helgu Maríu Finnbjörnsdóttur og Alexan…

Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019

Hægt er að senda inn tilnefningar um áhugaverð þróunar- og nýbreytniverkefni til 27. maí nk.
Lesa fréttina Hvatningarverðlaun fræðsluráðs 2019
Frá undirbúningi Listahátíðar barna á leikskólanum Akri.

„Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til fjölskyldudags á laugardag og ýmsir dagskrárliðir verða kringum Duus Safnahús.
Lesa fréttina „Hreinn heimur – betri heimur“ á Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Aðstandendur Þjóðleiks á Suðurnesjum, ásamt Birni Inga og Ara.

Hátíð eins og Þjóðleikur mikilvæg í dómhörðu samfélagi

Akurskóli, Holtaskóli og Myllubakkaskóli tóku þátt í leiklistarhátíð Þjóðleikhússins, Þjóðleik. Afrakstur þess var sýndur 25. og 26. apríl
Lesa fréttina Hátíð eins og Þjóðleikur mikilvæg í dómhörðu samfélagi
Rafn Markús Vilbergsson skólastjóri Heiðarskóla

Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla

Tekur við stjórnunarstarfinu af Haraldi Axel Einarssyni sem ráðinn hefur verið grunnskólafulltrúi hjá Reykjanesbæ
Lesa fréttina Rafn Markús Vilbergsson hefur verið ráðinn skólastjóri Heiðarskóla
Harpa, Thelma, Helgi og Kolfinna við afhendingu og móttöku áskoruninnar í dag.

Foreldrar barna með einhverfu vilja annað sérhæft námsúrræði

Annar apríl er alþjóðlegur dagur einhverfu og því góður dagur til að minna á þjónustu við einhverfa
Lesa fréttina Foreldrar barna með einhverfu vilja annað sérhæft námsúrræði