Fréttir af grunnskólum


Nemendur kynna sér atvinnulífið

Nýlega var haldin starfsgreinakynning í íþrótthúsinu á Sunnubraut fyrir 8 og 10 bekki í grunnskólum á Suðurnesjum. Reykjanesbær tók þátt í deginum og kynnti fjölmörg fjölbreytt störf sem er á höndum sveitarfélaga. Alls komum um 800 nemendur í þremur hollum á kynninguna sem heppnaðist með eindæmum v…
Lesa fréttina Nemendur kynna sér atvinnulífið

Listasmiðja fyrir grunnskólanemendur

Námskeið Listasmiðju Reykjanesbæjar hefjast í október. Listasmiðja Reykjanesbæjar er að fara af stað með vetrarsmiðjur sem hefjast 17. október. Farið verður af stað með  nýtt námskeið fyrir fjóra aldurshópa á grunnskólaaldri. Námskeiðin fara fram tvisvar sinnum í viku og eru í einn og hálfan tíma í…
Lesa fréttina Listasmiðja fyrir grunnskólanemendur
Skólaslit 2 - nýtt útlit

Skólaslit læsiverkefnið fær annað líf

Skólaslit 2: Dauð viðvörun í október Dagana 12.-14. september sl. heimsótti Ævar Þór Benediktsson rithöfundur grunnskólana í Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ og Vogum. Hann sagði frá bókinni Skólaslit sem er afrakstur læsisverkefnis sem fór sigurför um landið síðastliðið haust. Ævar las kafla úr bókinni …
Lesa fréttina Skólaslit læsiverkefnið fær annað líf

Samningur við Skólamat endurnýjaður

Reykjanesbær endurnýjar samning við Skólamat Reykjanesbær og Skólamatur ehf. undirrituðu í vikunni samning um framleiðslu og framreiðslu á skólamat fyrir alla grunnskóla og þrjá af leikskólum bæjarins að undangengnu útboði. Skólamatur var eina fyrirtækið sem tók þátt í útboðinu og hljóðaði tilboð þ…
Lesa fréttina Samningur við Skólamat endurnýjaður

Skólasetning grunnskóla

Nú líður senn að því að nemendur grunnskóla Reykjanesbæjar hefji störf. Mánudaginn 22. ágúst og þriðjudaginn 23. ágúst eru skólasetningar en nánari upplýsingar fyrir hvern skóla eru birtar á heimasíðum þeirra. Um 240 fyrstu bekkingar eru nú að hefja grunnskólanám eftir helgina en til samanburðar vo…
Lesa fréttina Skólasetning grunnskóla

Heiðarskóli tók þátt í nýsköpunarkeppni

Nemendur í á miðstigi í Heiðarskóla unnu að nýsköpun á Hugvitsdegi sem haldin var 6. – 8. apríl. Fulltrúi frá Nýsköpunarkeppni grunnskólanna kom og heimsótti nemendur og fór yfir með þeim hvað nýsköpun er, leiðina frá hugmynd að veruleika og var með kveikju sem fékk nemendur til að fara á flug með ý…
Lesa fréttina Heiðarskóli tók þátt í nýsköpunarkeppni
Lið Holtaskóla sem hafnaði í 3. sæti: Almar Örn Arnarson, Dagur Stefán Örvarsson, Helen María Marge…

Fjórir skólar í úrslitum í Skólahreysti

Reykjanesbær átti 4 grunnskóla í úrslitum í Skólahreysti Laugardaginn 21. maí kepptu 4 grunnskólar Reykjanesbæjar til úrslita í Skólahreysti en alls komust 12 skólar af öllu landinu í lokaúrslitin. Reykjanesbær var því með 33% af þeim skólum sem kepptu um titilinn, geri aðrir betur. Skólarnir okkar…
Lesa fréttina Fjórir skólar í úrslitum í Skólahreysti

Verkefnið Skólaslit fær viðurkenningu frá IBBY

Sunnudaginn 15. maí 2022 veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundarsambandsins. Frá árinu 1987 hefur IBBY á Íslandi veitt einstaklingum og stofnunum árlegar viðurkenningar fyrir framlag til barnamenning…
Lesa fréttina Verkefnið Skólaslit fær viðurkenningu frá IBBY

Frístundaheimili grunnskóla opnar

Frístundaheimili grunnskóla opna frá 9. ágúst 2022 fyrir börn fædd 2016 Frístundaheimili grunnskólanna fyrir tilvonandi 1. bekkinga (börn fædd 2016) opna frá 9. ágúst til skólasetningar. Markmiðin með þessari opnun eru m.a. að brúa bilið milli leik- og grunnskólagöngu nemenda, að aðlögun nýrra leik…
Lesa fréttina Frístundaheimili grunnskóla opnar

Innritun nýnema í grunnskóla

Innritun tilvonandi 1. bekkinga í grunnskóla fyrir skólaárið 2022-23 Innritun er hafin fyrir börn sem eiga að fara í 1. bekk grunnskóla í Reykjanesbæ haustið 2022. Gert er ráð fyrir því að foreldrar séu búnir að skrá börn sín fyrir 20. apríl. Í Reykjanesbæ sækja nemendur grunnskóla samkvæmt skólah…
Lesa fréttina Innritun nýnema í grunnskóla