Fréttir af umhverfis- og skipulagsmálum

Frá undirskrift í morgun, f.v. Gunnar Páll Viðarsson verkefnastjóri hjá ÍAV, Guðlaugur H. Sigurjóns…

Samið við ÍAV um gerð nýrra gatna við Flugvelli

Verkið hefst í byrjun apríl og því á að vera lokið í ágúst 2017.
Lesa fréttina Samið við ÍAV um gerð nýrra gatna við Flugvelli
Verksmiðja United Silicon hf. í Helguvík. Mynd af vef stofnunarinnar, silicon.is.

Umhverfisstofnun boðar verkfræðilega úttekt á starfsemi United Silicon hf.

Umhverfisstofnun segir umfang eftirlits með verksmiðjunni fordæmalausa vegna umfangsmikilla og endurtekins rekstrarvanda. Um 300 kvartanir hafa borist stofnuninni.
Lesa fréttina Umhverfisstofnun boðar verkfræðilega úttekt á starfsemi United Silicon hf.
Horft yfir bæinn á fallegum degi.

Fleiri lóðum ekki verið úthlutað síðan fyrir hrun

Framlegð bæjarsjóðs og samstæðu hefur aukist á undanförnum árum og vonir standa til að 150% skuldaviðmiðið náist árið 2022 eins og samkomulag kveður á um.
Lesa fréttina Fleiri lóðum ekki verið úthlutað síðan fyrir hrun
Teikning af fyrirhugaðri kísilverksmiðju Thorsil ehf. í Helguvík.

Kynningarfundur vegna starfsleyfisstillögu Thorsil

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi úr gildi ákvörðun Umhverfisstofnunar frá 11. september 2015 um að veita Thorsil efh. starfsleyfi.
Lesa fréttina Kynningarfundur vegna starfsleyfisstillögu Thorsil
Horft yfir bæinn í átt að Helguvík.

Loftgæðismæli bætt við í Heiðarhverfi og stefnt að íbúafundi fyrir jól

Bæjarráð telur ljóst að frávik hafi orðið í viðmiðum verksmiðju United Silicon í Helguvík og ítrekar áhyggjur sínar af stöðu mála þar.
Lesa fréttina Loftgæðismæli bætt við í Heiðarhverfi og stefnt að íbúafundi fyrir jól
Eysteinn Eyjólfsson formaður umhverfis- og skipulagsráðs fylgdi endurskoðuðu skipulagi úr hlaði á í…

Íbúabyggð þétt í endurskoðuðu aðalskipulagi Reykjanesbæjar

Minni íbúafjölgun en fyrra skipulag gerði ráð fyrir, þrátt fyrir mikla fjölgun íbúa að undanförnu. Vannýtt svæði verði íbúabyggð.
Lesa fréttina Íbúabyggð þétt í endurskoðuðu aðalskipulagi Reykjanesbæjar
Hljómahöll

Opinn íbúafundur um skipulagsmál

Suðurnesjalína 2 og endurskoðað aðalskipulag Reykjanesbæ 2015-2030 kynnt í Bergi Hljómahöll 30. nóvember kl. 17:00-19:00.
Lesa fréttina Opinn íbúafundur um skipulagsmál

Viltu koma að endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins?

Reykjanesbær hefur nú birt vinnslugögn og drög vegna endurskoðunar á aðalskipulagi Reykjanesbæjar. Vonast er til að flestir kynni sér gögnin og þær breytingar sem talið er nauðsynlegt að ráðast í á næstu árum til að ná settu marki. Þú þegar hafa verið haldnir tveir íbúafundir vegna endurskoðunar ski…
Lesa fréttina Viltu koma að endurskoðun á aðalskipulagi bæjarins?