Helguvíkurhöfn

Öll aðstaða fyrir Landhelgisgæsluna nú þegar til staðar á Suðurnesjum

Í ljósi umræðu á ríkisstjórnarfundi þann 9. nóvember sl. vill bæjarstjórn Reykjanesbæjar vekja athygli á að öll aðstaða fyrir Landhelgisgæslu Íslands er fyrir hendi á Suðurnesjum.
Lesa fréttina Öll aðstaða fyrir Landhelgisgæsluna nú þegar til staðar á Suðurnesjum

Starfar þú hjá fjölskylduvænu fyrirtæki?

Í fjölskyldustefnu Reykjanesbæjar er kveðið á um að árlega skuli veittar viðurkenningar til fjölskylduvænna fyrirtækja í Reykjanesbæ.
Lesa fréttina Starfar þú hjá fjölskylduvænu fyrirtæki?

Þrettándagleði fellur niður vegna óhagstæðrar veðurspár

Þrettándagleði í Reykjanesbæ, sem fyrirhuguð var í dag, fellur niður vegna óhagstæðrar veðurspár.
Lesa fréttina Þrettándagleði fellur niður vegna óhagstæðrar veðurspár
Mynd af þrettándabrennu.

Þrettándagleði frestað vegna veðurs

Þrettándagleði í Reykjanesbæ hefur verið frestað vegna veðurs fram á mánudaginn 10.
Lesa fréttina Þrettándagleði frestað vegna veðurs
Allt komið á fulla ferð í félagsstarfi eldri borgara að loknu jólafríi.

Félagsstarf eldri borgara á fulla ferð

Félagsstarf eldri borgara er komið á stað eftir jólafrí.
Lesa fréttina Félagsstarf eldri borgara á fulla ferð
Horft yfir Reykjanesbæ

Hófleg gjaldskrá

Í fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2011 er gert ráð fyrir hóflegum gjaldskrárhækkunum.
Lesa fréttina Hófleg gjaldskrá

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2011 samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2011 var samþykkt í bæjarstjórn 4.
Lesa fréttina Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar fyrir árið 2011 samþykkt í bæjarstjórn

Truflunanir vegna nýs símkerfis á bæjarskrifstofum

Beðist er velvirðingar vegna truflana sem orðið hafa í símkerfi Reykjanesbæjar í dag en verið er að taka í noktun nýtt kerfi.
Lesa fréttina Truflunanir vegna nýs símkerfis á bæjarskrifstofum
Mynd af þrettándabrennu.

Þrettándagleði og álfabrenna

Árleg þrettándagleði í Reykjanesbæ verður haldin 6.
Lesa fréttina Þrettándagleði og álfabrenna
Jóhann Rúnar Kristjánsson með verðlaunagripina við útnefninguna nú áðan. Víkurfréttamynd: Hilmar Br…

Jóhann Rúnar íþróttamaður Reykjanesbæjar 2010

Jóhann Rúnar Kristjánsson, borðtennismaður, sem leikur fyrir Nes í Reykjanesbæ, er íþróttamaður Reykjanesbæjar 2010.
Lesa fréttina Jóhann Rúnar íþróttamaður Reykjanesbæjar 2010