Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030 hefur tekið gildi.

Bæjarstjórn samþykkti í gær nýtt Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030

Skipulaginu er ætlað að stuðla að hagkvæmri og skynsamlegri nýtingu lands, móta stefnu um þróun byggðar og landnotkunar.
Lesa fréttina Bæjarstjórn samþykkti í gær nýtt Aðalskipulag Reykjanesbæjar 2015-2030
Ung sundmær í Sundmiðstöðinni/Vatnaveröld.

Sundmiðstöð/Vatnaveröld lokuð frá kl. 10 á föstudag

Viðgerð á laug og starfsdagur starfsfólks.
Lesa fréttina Sundmiðstöð/Vatnaveröld lokuð frá kl. 10 á föstudag
Nemendur í Njarðvíkurskóla að vinna að fuglum fyrir Listahátíð barna

Listahátíð barna í Reykjanesbæ

Skessan í hellinum býður til Listahátíðar barna í tólfta sinn
Lesa fréttina Listahátíð barna í Reykjanesbæ
Nemendahópur í Akurskóla.

Óskað eftir tilboðum í tímabundið húsnæði

Um er að ræða uppsetningu og fullnaðarfrágang á tímabundnu húsnæði fyrir nýjan grunnskóla í Dalshverfi.
Lesa fréttina Óskað eftir tilboðum í tímabundið húsnæði
Horft yfir Reykjanesbæ frá Stapa.

Óvissa með Suðurnesjalínu II eftir dóm Hæstaréttar

Öll framkvæmdaleyfi fyrir Suðurnesjalínu II hafa verið felld úr gildi. Reykjanesbær hafði veitt framkvæmdaleyfi fyrir línuna. Þörfin fyrir línuna enn til staðar.
Lesa fréttina Óvissa með Suðurnesjalínu II eftir dóm Hæstaréttar
Nemendur í Heiðarskóla faðma skólann sinn.

Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana

Foreldrar barna í leikskólanum Heiðarseli og Heiðarskóla hafa áhyggjur af mengun frá kísilveri Sameinaðs Sílikons hf. í Helgvík. Bréf frá þeim var lagt fyrir bæjarráð í morgun.
Lesa fréttina Skólayfirvöld fylgjast grannt með stöðunni og fylgja leiðbeiningum eftirlitsstofnana
Verksmiðja United Silicon hf. í Helguvík. Mynd af vef stofnunarinnar, silicon.is.

Bæjarráð vill að vinnubrögð verði endurskoðun svo íbúar geti treyst mælingum

Fram kom á fundi bæjarrás í morgun að styrkur arsens sé langt undir mörkum. Úttekt Umhverfisstofnunar krest þess að verksmiðja United Silicon sé í gangi á meðan.
Lesa fréttina Bæjarráð vill að vinnubrögð verði endurskoðun svo íbúar geti treyst mælingum
Frá undirskrift í morgun, f.v. Gunnar Páll Viðarsson verkefnastjóri hjá ÍAV, Guðlaugur H. Sigurjóns…

Samið við ÍAV um gerð nýrra gatna við Flugvelli

Verkið hefst í byrjun apríl og því á að vera lokið í ágúst 2017.
Lesa fréttina Samið við ÍAV um gerð nýrra gatna við Flugvelli
Guðlaugur Helgi Sigurjónsson sviðsstjóri Umhverfissviðs á íbúafundi um tvöföldun Reykjanesbrautar.

Skorað á samgönguráðherra að telja holurnar á Reykjanesbraut

Þó íbúar fagni framkvæmdum sem miða að auknu umferðaröryggi á Reykjanesbraut er krafan um tvöföldun alla leið og það sem fyrst.
Lesa fréttina Skorað á samgönguráðherra að telja holurnar á Reykjanesbraut
Oddur Jónsson sérfræðingur frá KPMG kynnti aðlögunaráætlunina á aukafundi bæjarstjórnar í dag.

Aðlögunaráætlunin raunhæf og vel unnin

Aðlögunaráætlun Reykjanesbæjar 2017-2022 var kynnt eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga í dag. Vonir standa til að áætlunin verði samþykkt í bæjarstjórn 18. apríl nk.
Lesa fréttina Aðlögunaráætlunin raunhæf og vel unnin