Keilir fagnar nú 5 ára afmæli

Keilir 5 ára og ný heimasíða opnuð

Keilir, fagnaði 5 ára afmæli í gær. Af því tilefni var haldin samkoma í Andrews Theater þar sem m.a. Kristín Ingólfsdóttir rektor Háskóla Íslands flutti ávarp, stofnuð voru hollvinasamtök Keilis og opnuð var ný og vönduð heimasíða. Nánar á www.keilir.net
Lesa fréttina Keilir 5 ára og ný heimasíða opnuð

Velkomin á Barnahátíð í Reykjanesbæ dagana 12. og 13. maí

Frítt á alla viðburði Barnahátíð í Reykjanesbæ verður sett með formlegum hætti fimmtudaginn 10. maí í Duushúsum þegar sýningin „Sögur og ævintýri“ verður opnuð að viðstöddum elstu börnum allra tíu leikskólanna í bænum. Sýningin er leikskólahluti Listahátíðar barna sem er samstarfsverkefni Listasafn…
Lesa fréttina Velkomin á Barnahátíð í Reykjanesbæ dagana 12. og 13. maí
Ráðhús Reykjanesbæjar

Hagkvæmur rekstur hjá Reykjanesbæ

Lágur launa- og rekstrarkostnaður á íbúa Samkvæmt ársreikningum sveitarfélaga fyrir árið 2011 sem nú er verið að samþykkja er launakostnaður á íbúa næstlægstur hjá Reykjanesbæ þegar bornir eru saman ársreikningar bæjarsjóða 8 stærstu sveitarfélaga á landinu. Launakostnaður hjá Garðabæ reynist vera …
Lesa fréttina Hagkvæmur rekstur hjá Reykjanesbæ
Horft yfir Reykjanesbæ

Aðeins Garðabær og Reykjanesbær skila hagnaði

Í umfjöllun Morgunblaðsins miðvikudaginn 9. maí eru bornir saman ársreikningar átta stærstu sveitarfélaga á landinu. Þar kemur m.a. fram að aðeins tvö sveitarfélög af átta stærstu skila hagnaði af bæjarsjóði (A-hluta) en það eru Garðabær og Reykjanesbær. Í Umfjöllun um Reykjanesbæ segir:  "Reykjane…
Lesa fréttina Aðeins Garðabær og Reykjanesbær skila hagnaði
Skólastelpur

Aukning áskrifta skólamáltíða í Reykjanesbæ

Um 75% allra nemenda í grunnskólum Reykjanesbæjar sem eru nær 2000 talsins nýta sér að kaupa skólamáltíð í áskrift. Á sama tíma í fyrra var þetta hlutfall 70%, svipað og árin á undan. Þetta er því hærra hlutfall en verið hefur undanfarin ár. Árni Sigfússon bæjarstjóri sagði á íbúafundi í Innri Njarð…
Lesa fréttina Aukning áskrifta skólamáltíða í Reykjanesbæ
Bestu vinir í bænum.

List án landamæra - Brúðkaupsdraumur

Komdu í leikhús! Undanfarna tvo mánuði hefur hópur af áhugaleikurum og söngvurum verið á stífum æfingum í Frumleikhúsinu í Reykjanesbæ. Þar hefur verið unnið út frá spuna og persónusköpun og handrit skrifað út frá hugmyndum sem komu fram. Leikritið sem er í sjö stuttum þáttum hefur fengið nafnið Br…
Lesa fréttina List án landamæra - Brúðkaupsdraumur
Fjölbreyttu mannlífi fagnað við setningu Ljósanætur.

Íbúum fjölgar í Reykjanesbæ

Íbúar í Reykjanesbæ voru alls 14.250 í lok apríl s.l. Þeim hefur fjölgað um 113 frá áramótum, þegar íbúafjöldinn var 14.137. Þetta kom fram á íbúafundi með bæjarstjóranum í Reykjanesbæ í Innri Njarðvík s.l.  mánudagskvöld. Mikil íbúaaukning varð í Reykjanesbæ á árunum 2005-2008 en íbúafjöldinn hefur…
Lesa fréttina Íbúum fjölgar í Reykjanesbæ
Sigurliðið fagnaði að vonum.

Holtaskóli sigraði í Skólahreysti annað árið í röð

Frábær árangur skóla Reykjanesbæjar Lið Holtaskóla náði þeim frábæra árangri að sigra Skólahreysti annað árið í röð.  Hreint út sagt frábær árangur hjá þeim Eydísi, Guðmundi, Patreki og Söru Rún sem sýndu sínar bestu hliðar og rétt rúmlega það þegar þau tryggðu Holtskælingum ljúfan sigur í þessari …
Lesa fréttina Holtaskóli sigraði í Skólahreysti annað árið í röð
Verk á listsýningu barna í listasal Duus húsa.

Manngildissjóður

Reykjanesbær auglýsir til umsóknar styrki úr Manngildissjóði   Skólaþróunarsjóður fræðsluráðs Hlutverk sjóðsins er að veita styrki og viðurkenningar sem að stuðla að nýbreytni- og þróunarstarfi í leik-, grunn- og tónlistarskólum Reykjanesbæjar.  Styrkirnir eru veittir í samráði við reglur fræðslu…
Lesa fréttina Manngildissjóður
Reykjanesbær tekur upp nýja ráðningalausn, H3

Breyting á ráðningarferli hjá Reykjanesbæ

Föstudaginn 27. apríl verður tekin í notkun ný ráðningalausn hjá Reykjanesbæ en samningur hefur verið gerður milli bæjarins og Tölvumiðlunar um innleiðingu H3 heildarlausnar í mannauðsmálum.  Ráðningalausnin er fyrsta skrefið.  Með tilkomu H3 verður auðveldara að halda faglega utan um allar umsókni…
Lesa fréttina Breyting á ráðningarferli hjá Reykjanesbæ