Úr fjölskyldusmiðju.

Áframhald - Fjölskyldusmiðja í Listasafni Reykjanesbæjar

Smiðja fyrir alla fjölskylduna undir stjórn listamanns sýningarinnar Gunnhildar Þórðardóttur laugardaginn 21. september frá kl. 14-16.
Lesa fréttina Áframhald - Fjölskyldusmiðja í Listasafni Reykjanesbæjar
Krissi lögga fræðir unga bæjarbúa.

Taktu þátt með einum eða öðrum hætti!

Heilsu- og forvarnarvika verður haldin í Reykjanesbæ vikuna 30. september til 6. október og eru stofnanir og fyrirtæki hvött til að bjóða bæjarbúum upp á margvíslegt heilsutengt.
Lesa fréttina Taktu þátt með einum eða öðrum hætti!
Kærleikur í leikskólanum.

Börn í leikskólum vel undirbúin undir grunnskólagöngu

Greinilegt er að börn í leikskólum Reykjanesbæjar eru betur undirbúin undir grunnskólagöngu en áður. Þau þekkja betur ýmis stærðfræðihugtök og eru tilbúnari til lestrarnáms nú en áður. Ásgerður Þorgeirsdóttir skólastjóri Njarðvíkurskóla segir að hluta framfara í læsismálum í grunnskólum í bænum meg…
Lesa fréttina Börn í leikskólum vel undirbúin undir grunnskólagöngu
Frá rithöfundaheimsókn.

Rithöfundur með upplestur í leikskólum

Dagbjört Ásgeirsdóttir leikskólakennari og barnabókarithöfundur kom í heimsókn á nokkra leikskóla í Reykjanesbæ í síðustu viku og las upp úr bókum sínum Gummi fer með afa á veiðar og Gummi og úrilli dvergurinn. Börnin  skemmtu sér vel, voru áhugasöm um bækurnar og efni þeirra  og spurðu meðal annar…
Lesa fréttina Rithöfundur með upplestur í leikskólum
Nemandi og kennari vinna saman.

Mikil ánægja meðal foreldra í Reykjanesbæ með grunnskóla bæjarins

Foreldrar barna í grunnskólum Reykjanesbæjar eru í hópi ánægðustu foreldra á landinu með starf grunnskólanna, samkvæmt foreldrakönnun Skólapúlsins 2013.  Foreldrar í Reykjanesbæ eru almennt mjög ánægðir með nám og kennslu í skólum bæjarins, þar sem mikill meirihluti foreldra telja skólanna búa yfir…
Lesa fréttina Mikil ánægja meðal foreldra í Reykjanesbæ með grunnskóla bæjarins
Frá lestrarstund í Njarðvíkurskóla.

Mikill skortur á nemendum með lestrarvanda í Njarðvíkurskóla

Sálfræðinemi í Háskóla Íslands ætlaði  að gera rannsókn á gagnsemi tveggja mismunandi lestrarkennsluaðferða  í Njarðvíkurskóla í Reykjanesbæ. Í rannsóknina þurfti hún 10 nemendur á yngsta stigi sem væru að glíma við alvarlegan lestrarvanda.  Svo margir nemendur með lestrarvanda á því stigi  fundust …
Lesa fréttina Mikill skortur á nemendum með lestrarvanda í Njarðvíkurskóla
Frá glæsilegri flugeldasýningu Ljósanætur.

Fjórtándu Ljósanæturhátíð í Reykjanesbæ lauk með glæsilegri flugeldasýningu í gærkvöldi

Fjórtándu Ljósanæturhátíð í Reykjanesbæ lauk með glæsilegri flugeldasýningu í gærkvöldi, sólarhring síðar en fyrirhugað var, en blása þurfti af alla kvölddagskrá laugardagskvölds vegna slæms veðurs  sem gekk yfir vestanvert landið. Að sögn Valgerðar Guðmundsdóttur verkefnastjóra Ljósanætur gekk þó …
Lesa fréttina Fjórtándu Ljósanæturhátíð í Reykjanesbæ lauk með glæsilegri flugeldasýningu í gærkvöldi
Frá afhjúpun Parísartogsins.

Parísartorg afhjúpað

Í dag var afhjúpað listaverk á þriðja torginu, Parísartorgi, í röð hringtorga sem liggja á Þjóðbraut, frá Hafnargötu að Reykjanesbraut. Fyrir eru Reykjavíkurtorg, sem prýtt er listaverkinu Þórshamar eftir Ásmund Sveinsson, og Lundúnatorg sem skartar rauðum símaklefa sem flestir kannast við sem eitt …
Lesa fréttina Parísartorg afhjúpað
Frá kynningu nýja bæjarhliðsins.

Ný bæjarhlið Reykjanesbæjar kynnt

Í dag fór fram stutt athöfn við eitt af nýju bæjarhliðunum sem eru staðsett við  Reykjanesbraut. Hliðin hafa sterka skírskotun í náttúru svæðisins en þau eru grjóthlaðin með hraunhellum af Reykjanesi með fallegum merkingum sem bjóða gesti velkomna á ýmsum tungumálum og vísa þeim veginn inn í miðbæ R…
Lesa fréttina Ný bæjarhlið Reykjanesbæjar kynnt
Ljósanótt er sett með blöðrusleppingu grunnskólabarna.

Ljósanótt í Reykjanesbæ sett í 14. sinn

Veðrið skartaði sínu allra fegursta þegar um 2.000 grunnskólabörn ásamt elstu börnum leikskólanna í Reykjanesbæ komu saman í 11. sinn til að setja 14. Ljósanæturhátíðina sem er nú formlega hafin. Börnin komu fylktu liði íklædd skólalitunum með blöðru í hönd hvert úr sinni áttinni og sameinuðust fyri…
Lesa fréttina Ljósanótt í Reykjanesbæ sett í 14. sinn