Reykjanesbær baðaður sól á fallegum vetrardegi. Ljósmynd Garðar Ólafsson

Reykjanesbær undir lögboðið skuldaviðmið fyrr en áætlað var

Fjármál sveitarfélagsins hafa tekið miklum stakkaskiptum á síðustu misserum. Fjárhagsáætlun Reykjanesbæjar 2019 var samþykkt 10-0 á bæjarstjórnarfundi undir kvöld.
Lesa fréttina Reykjanesbær undir lögboðið skuldaviðmið fyrr en áætlað var